Enn enn naumi sigurinn hjá meisturunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. desember 2024 15:47 Það er hægara sagt en gert að vinna Patrick Mahomes og félaga í Chiefs. vísir/getty Meistarar Kansas City Chiefs tryggðu sér í nótt sigur í sínum riðli í NFL-deildinni níunda árið í röð. Liðið er þess utan komið í úrslitakeppnina. Að þessu sinni kom sigur gegn LA Chargers. Sigurinn var aðeins tveggja stiga og kom með vallarmarki er leiktíminn rann út. Enn einn jafni leikurinn hjá Chiefs en þetta er fimmtánda skiptið í röð sem liðið vinnur jafnan leik. Chiefs er því með tólf sigra og aðeins eitt tap en sama árangur er lið Detroit Lions með eftir sigur á Green Bay Packers. Skemmtilegasti leikur gærdagsins var viðureign LA Rams og Buffalo Bills. Þar höfðu Hrútarnir betur í stórkostlegum leik. Þeir stöðvuðu þar með sigurhrinu Bills. Úrslit: Lions-Packers 34-31 Dolphins-Jets 32-26 Vikings-Falcons 42-21 Giants-Saints 11-14 Eagles-Panthers 22-16 Steelers-Browns 27-14 Buccaneers-Raiders 28-13 Titans-Jaguars 6-10 Cardinals-Seahawks 18-30 Rams-Bills 44-42 49ers-Bears 38-13 Chiefs-Chargers 19-17 Í nótt: Cowboys - Bengals NFL Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Sjá meira
Að þessu sinni kom sigur gegn LA Chargers. Sigurinn var aðeins tveggja stiga og kom með vallarmarki er leiktíminn rann út. Enn einn jafni leikurinn hjá Chiefs en þetta er fimmtánda skiptið í röð sem liðið vinnur jafnan leik. Chiefs er því með tólf sigra og aðeins eitt tap en sama árangur er lið Detroit Lions með eftir sigur á Green Bay Packers. Skemmtilegasti leikur gærdagsins var viðureign LA Rams og Buffalo Bills. Þar höfðu Hrútarnir betur í stórkostlegum leik. Þeir stöðvuðu þar með sigurhrinu Bills. Úrslit: Lions-Packers 34-31 Dolphins-Jets 32-26 Vikings-Falcons 42-21 Giants-Saints 11-14 Eagles-Panthers 22-16 Steelers-Browns 27-14 Buccaneers-Raiders 28-13 Titans-Jaguars 6-10 Cardinals-Seahawks 18-30 Rams-Bills 44-42 49ers-Bears 38-13 Chiefs-Chargers 19-17 Í nótt: Cowboys - Bengals
Úrslit: Lions-Packers 34-31 Dolphins-Jets 32-26 Vikings-Falcons 42-21 Giants-Saints 11-14 Eagles-Panthers 22-16 Steelers-Browns 27-14 Buccaneers-Raiders 28-13 Titans-Jaguars 6-10 Cardinals-Seahawks 18-30 Rams-Bills 44-42 49ers-Bears 38-13 Chiefs-Chargers 19-17 Í nótt: Cowboys - Bengals
NFL Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn