Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Aron Guðmundsson skrifar 9. desember 2024 16:12 David Coote hefur verið á milli tannanna á fólki síðustu vikur og mánuði Vísir/getty Knattspyrnudómarinn David Coote hefur verið rekinn úr starfi sínu sem dómari í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfesta ensku dómarasamtökin PGMOL í dag. Ítarleg rannsókn var sett af stað á hegðun Coote eftir ítrekuð vandræðamál tengd honum. Coote kom sér fyrst í vandræði þegar birtist myndband á netinu af honum að tala illa um Liverpool og fyrrum knattspyrnustjóra þess Jürgen Klopp. Hann kallaði Klopp ljótum nöfnum. Aðeins tveimur dögum síðar kom fram annað myndband. Í því myndbandi tók Coote sig sjálfur upp og sendi vini sínum í gegnum WhatsApp. Í myndbandinu virðist hann sjúga hvítt púður upp í nefið en myndbandið var tekið upp á hóteli UEFA, daginn eftir að Coote vann sem myndbandsdómari á leik Portúgals og Frakkland í átta liða úrslitum. Í yfirlýsingu PGMOL segir að rannsóknin á hegðun Coote hafi varpað ljósi á alvarleg brot hans á ráðningarsamningi sem ekki verði við unað. Dómarasamtökin segja það enn eindregin vilja sinn að aðstoða Coote með vellíðan hans í huga. Hann eigi rétt á að áfrýja niðurstöðu samtakanna sem felast í því að rifta ráðningarsamningi hans. Að auki er nú í gangi rannsókn Evrópska knattspyrnusambandsins á hegðun dómarans og hefur hann verið settur í leyfi frá störfum á leikjum á vegum sambandsins. Enski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Ítarleg rannsókn var sett af stað á hegðun Coote eftir ítrekuð vandræðamál tengd honum. Coote kom sér fyrst í vandræði þegar birtist myndband á netinu af honum að tala illa um Liverpool og fyrrum knattspyrnustjóra þess Jürgen Klopp. Hann kallaði Klopp ljótum nöfnum. Aðeins tveimur dögum síðar kom fram annað myndband. Í því myndbandi tók Coote sig sjálfur upp og sendi vini sínum í gegnum WhatsApp. Í myndbandinu virðist hann sjúga hvítt púður upp í nefið en myndbandið var tekið upp á hóteli UEFA, daginn eftir að Coote vann sem myndbandsdómari á leik Portúgals og Frakkland í átta liða úrslitum. Í yfirlýsingu PGMOL segir að rannsóknin á hegðun Coote hafi varpað ljósi á alvarleg brot hans á ráðningarsamningi sem ekki verði við unað. Dómarasamtökin segja það enn eindregin vilja sinn að aðstoða Coote með vellíðan hans í huga. Hann eigi rétt á að áfrýja niðurstöðu samtakanna sem felast í því að rifta ráðningarsamningi hans. Að auki er nú í gangi rannsókn Evrópska knattspyrnusambandsins á hegðun dómarans og hefur hann verið settur í leyfi frá störfum á leikjum á vegum sambandsins.
Enski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira