Sjáðu frábær tilþrif Cecilíu í sögulegum leik á San Siro Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2024 22:33 Cecilía Rán Rúnarsdóttir sést hér í leiknum með Internazionale á móti AC Milan á Stadio Giuseppe Meazza sem er oftast kallaður San Siro. Getty/ Mairo Cinquetti Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir tók þátt í sögulegum leik á San Siro um helgina. Cecilía Rán stóð þá í marki Internazionale í leik á móti nágrönnunum í AC Milan í Seríu A. Þetta var í fyrsta sinn sem kvennalið félaganna mætast á þessum sögulega leikvangi en þær hafa hingað til þurft að sætta sig við það að spila á minni leikvöngum í Mílanó. Leiknum um helgina lauk með 1-1 jafntefli þar sem Internazionale komst yfir á 45. mínútu en AC Milan jafnaði metin eftir sex mínútna leik í seinni. View this post on Instagram A post shared by VERSUS (@versus) Cecilía Rán átti mjög góðan leik í markinu en hún varði alls sjö skot frá leikmönnum AC Milan. Hún er á láni hjá Internazionale frá þýska liðinu Bayern München. Hún er með þessu að öðlast dýrmæta reynslu og fá nauðsynlegan spilatíma eftir að hafa verið mikið meidd á síðustu árum. Cecilía var öðrum fremur besti maður vallarins í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum og margar af mögnuðum markvörslum okkar konu á San Siro. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i8dmV1w0psg">watch on YouTube</a> Ítalski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira
Cecilía Rán stóð þá í marki Internazionale í leik á móti nágrönnunum í AC Milan í Seríu A. Þetta var í fyrsta sinn sem kvennalið félaganna mætast á þessum sögulega leikvangi en þær hafa hingað til þurft að sætta sig við það að spila á minni leikvöngum í Mílanó. Leiknum um helgina lauk með 1-1 jafntefli þar sem Internazionale komst yfir á 45. mínútu en AC Milan jafnaði metin eftir sex mínútna leik í seinni. View this post on Instagram A post shared by VERSUS (@versus) Cecilía Rán átti mjög góðan leik í markinu en hún varði alls sjö skot frá leikmönnum AC Milan. Hún er á láni hjá Internazionale frá þýska liðinu Bayern München. Hún er með þessu að öðlast dýrmæta reynslu og fá nauðsynlegan spilatíma eftir að hafa verið mikið meidd á síðustu árum. Cecilía var öðrum fremur besti maður vallarins í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum og margar af mögnuðum markvörslum okkar konu á San Siro. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i8dmV1w0psg">watch on YouTube</a>
Ítalski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira