Játar sök eftir að hafa banað eiginkonu sinni Sindri Sverrisson skrifar 10. desember 2024 09:16 Rohan Dennis gæti átt yfir höfði sér allt að sjö ára fangelsisdóm verður felldur yfir honum í upphafi næsta árs. Getty/Ewan Bootman Ástralinn Rohan Dennis, fyrrverandi heimsmeistari í hjólreiðum, hefur játað að hafa með gáleysi orðið eiginkonu sinni að bana með því að aka bíl á hana. Melissa Hoskins var Ólympíufari í hjólreiðum, rétt eins og Dennis eiginmaður hennar. Hún lést á sjúkrahúsi þann 30. desember síðastliðinn eftir að Dennis ók bifreið á hana fyrir utan heimili þeirra í Adelaide. BBC segir að fátt annað sé vitað um aðstæður og hvað leiddi til þess að Hoskins lést. Þau áttu tvö börn saman. Dómur verður felldur síðar yfir Dennis, eða í byrjun næsta árs. Dennis, sem er 34 ára, var upphaflega ákærður fyrir glæfraakstur sem leitt hefði til dauða og að aka án þess að sýna tilhlýðilega aðgát, en hann játaði í dag á sig vægari ákæru; að hafa með alvarlegum hætti skapað líkur á skaða. Hann gæti þar með fengið að hámarki sjö ára fangelsisdóm. Melissa Hoskins, hér lengst til hægri á mynd, keppti fyrir hönd Ástralíu á fjölda móta, meðal annars á tvennum Ólympíuleikum.Getty/Dino Panato Jane Abbey, lögmaður Dennis, segir samkvæmt The Guardian að Dennis hafi engan veginn ætlað sér að skaða eiginkonu sína. Það að hann játi sök geri hann ekki ábyrgan fyrir dauðsfallinu. Melissa Hoskins var 32 ára þegar hún lést. Hún var meðal annars hluti af liði Ástrala á Ólympíuleikunum 2012 og 2016. Hjólreiðar Andlát Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Melissa Hoskins var Ólympíufari í hjólreiðum, rétt eins og Dennis eiginmaður hennar. Hún lést á sjúkrahúsi þann 30. desember síðastliðinn eftir að Dennis ók bifreið á hana fyrir utan heimili þeirra í Adelaide. BBC segir að fátt annað sé vitað um aðstæður og hvað leiddi til þess að Hoskins lést. Þau áttu tvö börn saman. Dómur verður felldur síðar yfir Dennis, eða í byrjun næsta árs. Dennis, sem er 34 ára, var upphaflega ákærður fyrir glæfraakstur sem leitt hefði til dauða og að aka án þess að sýna tilhlýðilega aðgát, en hann játaði í dag á sig vægari ákæru; að hafa með alvarlegum hætti skapað líkur á skaða. Hann gæti þar með fengið að hámarki sjö ára fangelsisdóm. Melissa Hoskins, hér lengst til hægri á mynd, keppti fyrir hönd Ástralíu á fjölda móta, meðal annars á tvennum Ólympíuleikum.Getty/Dino Panato Jane Abbey, lögmaður Dennis, segir samkvæmt The Guardian að Dennis hafi engan veginn ætlað sér að skaða eiginkonu sína. Það að hann játi sök geri hann ekki ábyrgan fyrir dauðsfallinu. Melissa Hoskins var 32 ára þegar hún lést. Hún var meðal annars hluti af liði Ástrala á Ólympíuleikunum 2012 og 2016.
Hjólreiðar Andlát Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira