Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. desember 2024 09:01 Penni Peppas varð tvívegis Íslandsmeistari í körfubolta. stöð 2 sport Fyrsta bandaríska konan sem spilaði körfubolta á Íslandi, Penni Peppas, var meðal þeirra sem var til umfjöllunar í þriðja þætti Kanans. Hún kom hingað til lands haustið 1994 og vakti mikla athygli fyrir framgöngu sína inni á vellinum og fyrir það að læra íslensku á undraverðum hraða. Penni varð Íslandsmeistari með Breiðabliki 1995 og lék svo með Grindavík í þrjú ár og varð meistari með liðinu 1997. Hún varð þrisvar sinnum stigadrottning efstu deildar og varð sú fyrsta í sögu hennar til að ná fjórfaldri tvennu í leik. Í leik Grindavíkur og ÍR 15. október 1996 skoraði Penni 52 stig, tók sextán fráköst, gaf ellefu stoðsendingar og stal boltanum tíu sinnum. „Ég var dálítið barnaleg þegar kom að því að sumir vildu ekki fá mig. Af hverju ekki? Hvað hef ég gert? Ég er bara ung og heimsk Bandaríkjakona. Ég vil bara spila körfubolta. En þau voru nokkur sem töldu að ég ætti bara að fara aftur til Bandaríkjanna,“ sagði Penni þegar hún rifjaði upp tíma sinn á Íslandi í Kananum. Klippa: Kaninn - Penni Peppas Ekki leið á löngu þar til Pennis var byrjuð að tala íslensku. „Fyrsta orðið sem ég lærði á körfuboltavellinum var laglegt. Það þýddi peningar, vel gert, gott skot eða eitthvað. Síðan lærði ég blótsyrðin fljótt. Að þau voru ljót,“ sagði Penni en í innslaginu sem má sjá hér fyrir ofan má heyra hana tala íslensku. Fjórði og síðasti þáttur Kanans verður sýndur klukkan 19:00 á Stöð 2 á sunnudaginn og klukkan 21:15 á Stöð 2 Sport. Kaninn Bónus-deild kvenna Breiðablik UMF Grindavík Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Sjá meira
Penni varð Íslandsmeistari með Breiðabliki 1995 og lék svo með Grindavík í þrjú ár og varð meistari með liðinu 1997. Hún varð þrisvar sinnum stigadrottning efstu deildar og varð sú fyrsta í sögu hennar til að ná fjórfaldri tvennu í leik. Í leik Grindavíkur og ÍR 15. október 1996 skoraði Penni 52 stig, tók sextán fráköst, gaf ellefu stoðsendingar og stal boltanum tíu sinnum. „Ég var dálítið barnaleg þegar kom að því að sumir vildu ekki fá mig. Af hverju ekki? Hvað hef ég gert? Ég er bara ung og heimsk Bandaríkjakona. Ég vil bara spila körfubolta. En þau voru nokkur sem töldu að ég ætti bara að fara aftur til Bandaríkjanna,“ sagði Penni þegar hún rifjaði upp tíma sinn á Íslandi í Kananum. Klippa: Kaninn - Penni Peppas Ekki leið á löngu þar til Pennis var byrjuð að tala íslensku. „Fyrsta orðið sem ég lærði á körfuboltavellinum var laglegt. Það þýddi peningar, vel gert, gott skot eða eitthvað. Síðan lærði ég blótsyrðin fljótt. Að þau voru ljót,“ sagði Penni en í innslaginu sem má sjá hér fyrir ofan má heyra hana tala íslensku. Fjórði og síðasti þáttur Kanans verður sýndur klukkan 19:00 á Stöð 2 á sunnudaginn og klukkan 21:15 á Stöð 2 Sport.
Kaninn Bónus-deild kvenna Breiðablik UMF Grindavík Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Sjá meira