Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. desember 2024 13:48 Allt virðist ganga Pep Guardiola í mót þessi dægrin. getty/Harry Langer Fabio Capello, einn sigursælasti knattspyrnustjóri fótboltasögunnar, hefur gagnrýnt Pep Guardiola, stjóra Manchester City, harðlega og sagt að hégómagirnd hans hafi komið í veg fyrir að hann hafi unnið enn fleiri titla á ferlinum. City tapaði 2-0 fyrir Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Englandsmeistararnir hafa tapað sjö af síðustu tíu leikjum sínum. Capello var sérfræðingur Sky á Ítalíu um leikinn en fyrir hann skaut hann hressilega á Guardiola. „Guardiola er frábær þjálfari en hann er of hrokafullur. Stundum hefur hann tapað titlum því hann vildi sanna að hann sé sá sem vinnur þá en ekki leikmennirnir svo hann tók lykilmenn út úr liðinu fyrir stóra leiki,“ sagði Capello. „Að mínu mati var það tilraun til að stela sviðsljósinu og eigna sér heiðurinn á kostnað leikmannahópsins.“ Guardiola hefur aldrei gengið í gegnum jafn erfiða tíma á stjóraferlinum og núna. Fyrir þetta afleita gengi City hafði hann mest tapað þremur leikjum í röð á ferlinum. City er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 27 stig, átta stigum á eftir toppliði Liverpool sem á leik til góða. Þá er liðið í 22. sæti Meistaradeildarinnar með átta stig eftir sex leiki. Liðin í sætum 9-24 fara í umspil um sæti í sextán liða úrslitum keppninnar. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
City tapaði 2-0 fyrir Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Englandsmeistararnir hafa tapað sjö af síðustu tíu leikjum sínum. Capello var sérfræðingur Sky á Ítalíu um leikinn en fyrir hann skaut hann hressilega á Guardiola. „Guardiola er frábær þjálfari en hann er of hrokafullur. Stundum hefur hann tapað titlum því hann vildi sanna að hann sé sá sem vinnur þá en ekki leikmennirnir svo hann tók lykilmenn út úr liðinu fyrir stóra leiki,“ sagði Capello. „Að mínu mati var það tilraun til að stela sviðsljósinu og eigna sér heiðurinn á kostnað leikmannahópsins.“ Guardiola hefur aldrei gengið í gegnum jafn erfiða tíma á stjóraferlinum og núna. Fyrir þetta afleita gengi City hafði hann mest tapað þremur leikjum í röð á ferlinum. City er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 27 stig, átta stigum á eftir toppliði Liverpool sem á leik til góða. Þá er liðið í 22. sæti Meistaradeildarinnar með átta stig eftir sex leiki. Liðin í sætum 9-24 fara í umspil um sæti í sextán liða úrslitum keppninnar.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira