Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 12. desember 2024 13:24 Forsíðu tímaritsins Time var varpað upp í Kauphöllinni í New York í dag þangað sem hann var væntanlegur í hús til að hringja inn opnun markaða. AP/Alex Brandon Donald Trump, sem kjörinn var forseti Bandaríkjanna í annað sinn í nóvember, er manneskja ársins að mati bandaríska tímaritsins Time Magazine. Fram kemur í umfjöllun Time að „pólitísk endurfæðing“ Trumps eigi sér enga hliðstæðu í sögu Bandaríkjanna. Oft ríkir mikil eftirvænting fyrir vali Time á manneskju ársins en það hefur blaðið gert í bráðum hundrað ár í röð en útnefninguna hlýtur sá sem tímaritið telur hafa haft hvað mest áhrif á umheiminn ár hvert. Og í þetta sinn er það enginn annar en Donald Trump. Venju samkvæmt settist blaðamaður Time niður með manneskju ársins, í þetta sinn á heimili Trump í Mar-A-Lago sem lýst er skemmtilega í grein Eric Cortellessa, blaðamanns Time, um útnefninguna. Donald Trump is TIME's Person of the Year https://t.co/IjP5W2otV5 pic.twitter.com/CVHX9o0DB3— TIME (@TIME) December 12, 2024 Í greininni er því lýst hvernig fyrsta kjörtímabil Trumps, árin 2016 til 2020 hafi endað með hætti sem honum væri ekki til sóma. Hann hafi reynt að snúa við úrslitum kosninganna árið 2020 sem hafi leitt til árásár á þinghúsið í Washington í janúar árið eftir. „Hann var sniðgenginn af flestum flokksmönnum Repúblikanaflokksins þegar hann tilkynnti að hann ætlaði að bjóða sig aftur fram árið 2022, á sama tíma og hann sætti fjölda sakamálarannsókna,“ segir meðal annars í umfjöllun Time. Rétt rúmu ári síðar hafi Trump síðan gjörsigrað flokkinn til baka og tryggt sér eitt umdeildasta forsetakjör sögunnar. Donald Trump Bandaríkin Fjölmiðlar Fréttir ársins 2024 Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Innlent Fleiri fréttir Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Erindreki Trump bjartsýnn fyrir friðarviðræður Rússa og Úkraínumanna Mótmælt vegna handtöku helsta andstæðings Erdogan Útskrifast á morgun og þarf að læra að tala upp á nýtt Sammála JD Vance um innflytjendastefnu Evrópu Íhuga að sleppa taumnum á NATO lausum Heathrow aftur starfandi eftir brunann Fyrrverandi ráðherra Danmerkur ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
Oft ríkir mikil eftirvænting fyrir vali Time á manneskju ársins en það hefur blaðið gert í bráðum hundrað ár í röð en útnefninguna hlýtur sá sem tímaritið telur hafa haft hvað mest áhrif á umheiminn ár hvert. Og í þetta sinn er það enginn annar en Donald Trump. Venju samkvæmt settist blaðamaður Time niður með manneskju ársins, í þetta sinn á heimili Trump í Mar-A-Lago sem lýst er skemmtilega í grein Eric Cortellessa, blaðamanns Time, um útnefninguna. Donald Trump is TIME's Person of the Year https://t.co/IjP5W2otV5 pic.twitter.com/CVHX9o0DB3— TIME (@TIME) December 12, 2024 Í greininni er því lýst hvernig fyrsta kjörtímabil Trumps, árin 2016 til 2020 hafi endað með hætti sem honum væri ekki til sóma. Hann hafi reynt að snúa við úrslitum kosninganna árið 2020 sem hafi leitt til árásár á þinghúsið í Washington í janúar árið eftir. „Hann var sniðgenginn af flestum flokksmönnum Repúblikanaflokksins þegar hann tilkynnti að hann ætlaði að bjóða sig aftur fram árið 2022, á sama tíma og hann sætti fjölda sakamálarannsókna,“ segir meðal annars í umfjöllun Time. Rétt rúmu ári síðar hafi Trump síðan gjörsigrað flokkinn til baka og tryggt sér eitt umdeildasta forsetakjör sögunnar.
Donald Trump Bandaríkin Fjölmiðlar Fréttir ársins 2024 Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Innlent Fleiri fréttir Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Erindreki Trump bjartsýnn fyrir friðarviðræður Rússa og Úkraínumanna Mótmælt vegna handtöku helsta andstæðings Erdogan Útskrifast á morgun og þarf að læra að tala upp á nýtt Sammála JD Vance um innflytjendastefnu Evrópu Íhuga að sleppa taumnum á NATO lausum Heathrow aftur starfandi eftir brunann Fyrrverandi ráðherra Danmerkur ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira