Dagskráin: HM í pílu, kvennakarfan, Lokasóknin og úrslitaleikur í NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2024 06:02 Giannis Antetokounmpo getur unnið NBA deildarbikarinn en Milwaukee Bucks mætir Oklahoma City Thunder í úrslitaleiknum í Las Vegas. EPA-EFE/GEORGIA PANAGOPOULOU Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. Heimsmeistaramótið í pílukasti er farið af stað í Ally Pally [Alexandra Palace] í London og verður mótið í beinni allan desembermánuð. Við krýnum líka fyrsta meistara NBA tímabilsins í nótt þegar Milwaukee Bucks og Oklahoma City Thunder spila til úrslita í deildabikar NBA og það í Las Vegas. Kvennakarfan er að spila síðustu umferðina fyrir jól og í kvöld verða þrír leikir í beinni. Umferðin klárast síðan með lokaleiknum á morgun. Lokasóknin mun gera upp viðburðaríka helgi í NFL deildinni og Extra þáttur Bónus deildarinnar fer yfir síðustu viku í karlakörfunni og léttan og skemmtilegan hátt. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.35 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta þar sem er farið yfir síðustu umferð á léttan og líflegan hátt. Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Aþenu og Hauka í Bónus deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 20.00 hefst Lokasóknin þar sem er farið yfir viðburðaríka helgi í NFL deildinni. Klukkan 01.30 hefst útsending frá úrslitaleik Milwaukee Bucks og Oklahoma City Thunder í deildarbikar NBA í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst fyrri útsending dagsins frá leikjum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik FC Köln og RB Leipzig í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 18.55 hefst seinni útsending dagsins frá leikjum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Montreal Canadiens og Buffalo Sabres í NHL deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 18.10 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Tindastóls í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Þóra Akureyrar og Hamars/Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Sjá meira
Heimsmeistaramótið í pílukasti er farið af stað í Ally Pally [Alexandra Palace] í London og verður mótið í beinni allan desembermánuð. Við krýnum líka fyrsta meistara NBA tímabilsins í nótt þegar Milwaukee Bucks og Oklahoma City Thunder spila til úrslita í deildabikar NBA og það í Las Vegas. Kvennakarfan er að spila síðustu umferðina fyrir jól og í kvöld verða þrír leikir í beinni. Umferðin klárast síðan með lokaleiknum á morgun. Lokasóknin mun gera upp viðburðaríka helgi í NFL deildinni og Extra þáttur Bónus deildarinnar fer yfir síðustu viku í karlakörfunni og léttan og skemmtilegan hátt. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.35 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta þar sem er farið yfir síðustu umferð á léttan og líflegan hátt. Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Aþenu og Hauka í Bónus deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 20.00 hefst Lokasóknin þar sem er farið yfir viðburðaríka helgi í NFL deildinni. Klukkan 01.30 hefst útsending frá úrslitaleik Milwaukee Bucks og Oklahoma City Thunder í deildarbikar NBA í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst fyrri útsending dagsins frá leikjum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik FC Köln og RB Leipzig í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 18.55 hefst seinni útsending dagsins frá leikjum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Montreal Canadiens og Buffalo Sabres í NHL deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 18.10 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Tindastóls í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Þóra Akureyrar og Hamars/Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Sjá meira