„Bíðum í ofvæni eftir veðurspá næstu daga“ Elísabet Inga Sigurðardóttir og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 16. desember 2024 21:16 Hjalti J. Guðmundsson er skrifstofustjóri bæjarlandsins. Vísir/Einar Snjór þekur nú götur og stræti á höfuðborgarsvæðinu og víðar. Skrifstofustjóri borgarlandsins segir vetrarþjónustu hefjast í borginni í fyrramálið og að beðið sé í ofvæni eftir veðurspá næstu daga. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur spáði hvítum jólum fyrr í dag. Á suðvesturhorninu væru um sjötíu prósent líkur á hvítum jólum en þrjátíu prósent líkur á rauðum jólum. Gera má ráð fyrir leysingum á föstudag en að þeim loknum má búast við úrkomu á ný hluti af þeirri úrkomu á að vera snjókoma. Hjalti J. Guðmundsson skrifstofustjóri bæjarlandsins segir vetrarþjónustuna hafa gengið vel síðustu daga. „Við höfum tekið stofnatengibrautakerfið undanfarna tvo daga með hefðbundnum hætti. Náð að ryðja og salta. Síðan bíðum við í ofvæni eftir veðurspá næstu daga,“ segir Hjalti. Spáin sé svolítið hvít og búist sé við snjókomu eftirmiðdaginn á fimmtudag. „En þá verðum við bara á tánum og gerum það sem gera þarf.“ Hann segir vetrarþjónustuna munu hefjast handa upp úr klukkan átta í fyrramálið og skafa íbúðagötur. „Við byrjuðum ekki í dag því það snjóaði í dag og við vildum hafa gæðaþjónustuna góða. Þannig að það væri hætt að snjóa í bili til þess að við getum skafið og gert fínt fyrir fólk.“ Hann biður þá sem geta að færa bílana sína til og búa til pláss fyrir snjómoksturstækin sé það hægt. Það auðveldi vinnuna og auki þjónustuna til muna. Séu íbúar ósáttir með þjónustuna geti þeir sent erindi á ábendingavef borgarinnar á vef Reykjavíkurborgar. Veður Snjómokstur Reykjavík Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Sjá meira
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur spáði hvítum jólum fyrr í dag. Á suðvesturhorninu væru um sjötíu prósent líkur á hvítum jólum en þrjátíu prósent líkur á rauðum jólum. Gera má ráð fyrir leysingum á föstudag en að þeim loknum má búast við úrkomu á ný hluti af þeirri úrkomu á að vera snjókoma. Hjalti J. Guðmundsson skrifstofustjóri bæjarlandsins segir vetrarþjónustuna hafa gengið vel síðustu daga. „Við höfum tekið stofnatengibrautakerfið undanfarna tvo daga með hefðbundnum hætti. Náð að ryðja og salta. Síðan bíðum við í ofvæni eftir veðurspá næstu daga,“ segir Hjalti. Spáin sé svolítið hvít og búist sé við snjókomu eftirmiðdaginn á fimmtudag. „En þá verðum við bara á tánum og gerum það sem gera þarf.“ Hann segir vetrarþjónustuna munu hefjast handa upp úr klukkan átta í fyrramálið og skafa íbúðagötur. „Við byrjuðum ekki í dag því það snjóaði í dag og við vildum hafa gæðaþjónustuna góða. Þannig að það væri hætt að snjóa í bili til þess að við getum skafið og gert fínt fyrir fólk.“ Hann biður þá sem geta að færa bílana sína til og búa til pláss fyrir snjómoksturstækin sé það hægt. Það auðveldi vinnuna og auki þjónustuna til muna. Séu íbúar ósáttir með þjónustuna geti þeir sent erindi á ábendingavef borgarinnar á vef Reykjavíkurborgar.
Veður Snjómokstur Reykjavík Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Sjá meira