Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2024 23:01 Dennis Schröder skilaði flottum tölum með liði Brooklyn Nets á þessu tímabili en nú er hann kominn til Golden State Warriors. Getty/Evan Bernstein Dennis Schröder er nýjasti leikmaður Golden State Warriors í NBA deildinni í körfubolta en kappinn gekk frá samningi við liðið um helgina. Þetta verður áttunda félag Schröder í NBA á síðustu átta tímabilum. Það er því óhætt að segja að þýski bakvörðurinn hafi verið á ferð og flugi undanfarin ár. Netverjar voru hins vegar fljótir að benda á það að blái liturinn í búningi Golden State var einmitt liturinn sem Schröder vantaði til að loka NBA regnboganum. Nú hefur Schröder leikið eftir afrek Shaquille O´Neal að spila í öllum litlum regnbogans í NBA deildinni. Schröder var leikmaður Atlanta Hawks 2013 til 2018, Oklahoma City Thunder 2018 til 2020, Los Angeles Lakers 2020-21, Boston Celtics 2021-22, Houston Rockets 2022, Los Angeles Lakers 2022–2023,Toronto Raptors 2023 til 2024, Brooklyn Nets 2024 og nú Golden State Warriors frá 2024. Hann hefur þar með spilað í rauðu (Toronto Raptors), appelsínugulu (Oklahoma City Thunder), gulu (Los Angeles Lakers), grænu (Boston Celtics), bláu (Golden State Warriors), svörtu (Atlanta Hawks) og fjólubláu (Lakers). Shaq náði þessu með Miami Heat (rauður), Phoenix Suns (appelsínugulur), Los Angeles Lakers (gulur) Boston Celtics (grænn), Orlando Magic (blár), Clveveland Cavaliers (svartur) og Los Angeles Lakers (fjólublár). Schröder var með 18,4 stig og 6,6 stoðsendingar í leik í fyrstu 23 leikjum sínum með Brooklyn Nets á þessu tímabili. Hann hefur alls spilað 790 leiki í NBA og er með 14,2 stig og 4,9 stoðsendingar að meðaltali í leik i þeim. View this post on Instagram A post shared by Basketball Coverage (@basketballcoverage) NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Þetta verður áttunda félag Schröder í NBA á síðustu átta tímabilum. Það er því óhætt að segja að þýski bakvörðurinn hafi verið á ferð og flugi undanfarin ár. Netverjar voru hins vegar fljótir að benda á það að blái liturinn í búningi Golden State var einmitt liturinn sem Schröder vantaði til að loka NBA regnboganum. Nú hefur Schröder leikið eftir afrek Shaquille O´Neal að spila í öllum litlum regnbogans í NBA deildinni. Schröder var leikmaður Atlanta Hawks 2013 til 2018, Oklahoma City Thunder 2018 til 2020, Los Angeles Lakers 2020-21, Boston Celtics 2021-22, Houston Rockets 2022, Los Angeles Lakers 2022–2023,Toronto Raptors 2023 til 2024, Brooklyn Nets 2024 og nú Golden State Warriors frá 2024. Hann hefur þar með spilað í rauðu (Toronto Raptors), appelsínugulu (Oklahoma City Thunder), gulu (Los Angeles Lakers), grænu (Boston Celtics), bláu (Golden State Warriors), svörtu (Atlanta Hawks) og fjólubláu (Lakers). Shaq náði þessu með Miami Heat (rauður), Phoenix Suns (appelsínugulur), Los Angeles Lakers (gulur) Boston Celtics (grænn), Orlando Magic (blár), Clveveland Cavaliers (svartur) og Los Angeles Lakers (fjólublár). Schröder var með 18,4 stig og 6,6 stoðsendingar í leik í fyrstu 23 leikjum sínum með Brooklyn Nets á þessu tímabili. Hann hefur alls spilað 790 leiki í NBA og er með 14,2 stig og 4,9 stoðsendingar að meðaltali í leik i þeim. View this post on Instagram A post shared by Basketball Coverage (@basketballcoverage)
NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira