Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2024 23:16 Albert Guðmundsson og Moise Kean fagna hér marki saman í einum af mörgum sigurleikjum Fiorentina á leiktíðinni. Getty/Gabriele Maltinti Fótboltamaðurinn Moise Kean hefur farið á kostum innan vallar að undanförnu og nú ætlar hann einnig að slá í gegn utan vallar. Framherji Fiorentina tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum að hann væri að gefa út sína fyrstu rappplötu. Platan fékk nafnið „Chosen“ og á henni eru ellefu lög. Fyrsta lag plötunnar heitir „I was born a winner“ en það er ekki hægt að lesa annað úr því en að kappinn sé að senda þarna smá skilaboð. Quindi il disco di Kean è migliore di quello di Marracash?https://t.co/bQDnZE8L9E— Ultimo Uomo (@lUltimoUomo) December 17, 2024 Platan þykir ekki við hæfi viðkvæmra og er með aðvörun fyrir börn eitthvað sem er eiginlega nauðsynlegt fyrir góða rappplötu. Hinn 24 ára gamli Kean flutti lög af plötunni í partý í Mílanó um síðustu helgi en í því voru mættir bæði fyrrum og núverandi liðsfélagar. Ekki fylgir sögunni hvort íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson hafi verið meðal gesta en hann er að koma til baka hjá Fiorentina eftir meiðsli. Kean er ekki fyrsti leikmaðurinn í Seríu A til að gefa út rappplötu því það gerði einnig AC Milan leikmaðurinn Rafael Leao. Kean hefur átt gott tímabil með Fiorentina en hann er þriðji markahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar með níu mörk. Uscito oggi il primo album da cantante “Chosen” dell’attaccante della #Fiorentina e della Nazionale italiana Moise #Kean pic.twitter.com/NgXp2lNWFF— Nicolò Schira (@NicoSchira) December 16, 2024 Ítalski boltinn Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Sjá meira
Framherji Fiorentina tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum að hann væri að gefa út sína fyrstu rappplötu. Platan fékk nafnið „Chosen“ og á henni eru ellefu lög. Fyrsta lag plötunnar heitir „I was born a winner“ en það er ekki hægt að lesa annað úr því en að kappinn sé að senda þarna smá skilaboð. Quindi il disco di Kean è migliore di quello di Marracash?https://t.co/bQDnZE8L9E— Ultimo Uomo (@lUltimoUomo) December 17, 2024 Platan þykir ekki við hæfi viðkvæmra og er með aðvörun fyrir börn eitthvað sem er eiginlega nauðsynlegt fyrir góða rappplötu. Hinn 24 ára gamli Kean flutti lög af plötunni í partý í Mílanó um síðustu helgi en í því voru mættir bæði fyrrum og núverandi liðsfélagar. Ekki fylgir sögunni hvort íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson hafi verið meðal gesta en hann er að koma til baka hjá Fiorentina eftir meiðsli. Kean er ekki fyrsti leikmaðurinn í Seríu A til að gefa út rappplötu því það gerði einnig AC Milan leikmaðurinn Rafael Leao. Kean hefur átt gott tímabil með Fiorentina en hann er þriðji markahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar með níu mörk. Uscito oggi il primo album da cantante “Chosen” dell’attaccante della #Fiorentina e della Nazionale italiana Moise #Kean pic.twitter.com/NgXp2lNWFF— Nicolò Schira (@NicoSchira) December 16, 2024
Ítalski boltinn Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Sjá meira