Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 23. desember 2024 16:55 Meðlimur Lev Tahor í Kanada. Myndin tengist fréttinni ekki beint. GETTY/Rick Madonik 160 börnum var bjargað af lögreglu frá gyðingslegum sértrúarsöfnuði í Gvatemala. Yfirvöld grunar að meðlimir söfnuðsins hafi beitt börnin alvarlegu ofbeldi. Síðastliðinn föstudag réðst lögregla inn á bóndabæ í Oratorio í Gvatemala og tóku með sér 160 börn sem þar voru. Bóndabærinn eru í eigu sértrúarsöfnuðsins Lev Tahor. Meðlimir safnaðarins eru grunaðir um alvarlegra misþyrmingu á börnum, nauðgun og þvingaða meðgöngu. Sértúarsöfnuðurinn sætir rannsóknum í fjölda landa. BBC greinir frá. Yfirvöld höfðu áður reynt að athuga með börnin á bóndabænum en þeim meinaður aðgangur. Gert sé ráð fyrir að um fimmtíu fjölskyldur búi þar. Tveimur dögum seinna, á sunnudag, mættu yfir hundrað fjölskyldumeðlimir barnanna og brutust inn í húsnæðið þar sem börnin voru. Allir fjölskyldumeðlimirnir eru meðlimir í sértrúarsöfnuðinum. Lögregla kom börnunum fyrir í rútum og voru þau flutt á brott. Lev Tahor sakar yfirvöld í Gvatemala um trúarofsóknir. Samfélag Gyðinga í Gvatemala hefur hins vegar afneitað sértrúarsöfnuðinum. Sértrúarsöfnuðurinn er þekktur fyrir öfgakenndar stefnur, svo sem barnabrúðkaup og miklar refsingar fyrir minnstu brot. Gvatemala Tengdar fréttir Meðlimir sértrúarsafnaðar flúðu úr haldi í Mexíkó Um tuttugu meðlimir gyðinglegs sértrúarsafnaðar í Mexíkó flúðu úr haldi lögreglu. Húsleit var gerð í búðum safnaðarins fyrir helgi vegna gruns og mansal og alvarleg kynferðisbrot. 30. september 2022 15:38 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira
Síðastliðinn föstudag réðst lögregla inn á bóndabæ í Oratorio í Gvatemala og tóku með sér 160 börn sem þar voru. Bóndabærinn eru í eigu sértrúarsöfnuðsins Lev Tahor. Meðlimir safnaðarins eru grunaðir um alvarlegra misþyrmingu á börnum, nauðgun og þvingaða meðgöngu. Sértúarsöfnuðurinn sætir rannsóknum í fjölda landa. BBC greinir frá. Yfirvöld höfðu áður reynt að athuga með börnin á bóndabænum en þeim meinaður aðgangur. Gert sé ráð fyrir að um fimmtíu fjölskyldur búi þar. Tveimur dögum seinna, á sunnudag, mættu yfir hundrað fjölskyldumeðlimir barnanna og brutust inn í húsnæðið þar sem börnin voru. Allir fjölskyldumeðlimirnir eru meðlimir í sértrúarsöfnuðinum. Lögregla kom börnunum fyrir í rútum og voru þau flutt á brott. Lev Tahor sakar yfirvöld í Gvatemala um trúarofsóknir. Samfélag Gyðinga í Gvatemala hefur hins vegar afneitað sértrúarsöfnuðinum. Sértrúarsöfnuðurinn er þekktur fyrir öfgakenndar stefnur, svo sem barnabrúðkaup og miklar refsingar fyrir minnstu brot.
Gvatemala Tengdar fréttir Meðlimir sértrúarsafnaðar flúðu úr haldi í Mexíkó Um tuttugu meðlimir gyðinglegs sértrúarsafnaðar í Mexíkó flúðu úr haldi lögreglu. Húsleit var gerð í búðum safnaðarins fyrir helgi vegna gruns og mansal og alvarleg kynferðisbrot. 30. september 2022 15:38 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira
Meðlimir sértrúarsafnaðar flúðu úr haldi í Mexíkó Um tuttugu meðlimir gyðinglegs sértrúarsafnaðar í Mexíkó flúðu úr haldi lögreglu. Húsleit var gerð í búðum safnaðarins fyrir helgi vegna gruns og mansal og alvarleg kynferðisbrot. 30. september 2022 15:38