Músaskítur í leikhúsi draumanna Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2024 10:30 Old Trafford, leikhús draumanna, er heimavöllur Manchester United. Naomi Baker/Getty Images Músaskítur fannst við skoðun heilbrigðis- og matvælaeftirlits á Old Trafford, leikvangi Manchester United. Þetta er í annað sinn á rétt rúmu ári þar sem hreinlæti á leikvanginum veldur vonbrigðum. Í desember á síðasta ári fékk félagið eins stjörnu einkunn fyrir hreinlæti eftir að hrár kjúklingur hafði verið borinn á borð og fjöldi manns veikst. Músaskíturinn sem fannst við skoðun í vikunni þótti ekki eins alvarlegt brot og hrár kjúklingur. Tveggja stjörnu einkunn var gefin fyrir það. Félagið vinnur nú með viðeigandi aðilum að því að leysa málið en talið er að skíturinn hafi fundist á jarðhæð Old Trafford, bæði í áhorfendasvítu og við matarvagna, en ekki í eldhúsunum þar sem maturinn er undirbúinn. 🚨 Manchester United have been hit by a mice infestation at Old Trafford. 🐁 Droppings were discovered on a recent visit by inspectors and the club were slapped with a two-star rating, way short of the maximum five. ✌️(Source: @MikeKeegan_DM) pic.twitter.com/bWjPOEmoK8— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) December 23, 2024 Rót vandans Old Trafford er staðsetning Old Trafford, milli skipaskurðar og lestarstöðvar, tveggja staða sem mýs kalla oft heimili sitt. Þegar kólna fer í veðri á veturnar leita mýsnar í meiri hita og húsaskjól, sem finna má meðal annars á Old Trafford. Leikvangurinn er líka kominn til ára sinna og mýs eru ekki eina vandamálið sem hefur stungið upp höfði. Meðal annars er þakið orðið illa farið og lekur. Stjórnarmenn Manchester United, undir nýrri forystu Jim Ratcliffe, hafa það til skoðunar hvort endurbæta eigi Old Trafford eða byggja nýjan leikvang. Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Þetta er í annað sinn á rétt rúmu ári þar sem hreinlæti á leikvanginum veldur vonbrigðum. Í desember á síðasta ári fékk félagið eins stjörnu einkunn fyrir hreinlæti eftir að hrár kjúklingur hafði verið borinn á borð og fjöldi manns veikst. Músaskíturinn sem fannst við skoðun í vikunni þótti ekki eins alvarlegt brot og hrár kjúklingur. Tveggja stjörnu einkunn var gefin fyrir það. Félagið vinnur nú með viðeigandi aðilum að því að leysa málið en talið er að skíturinn hafi fundist á jarðhæð Old Trafford, bæði í áhorfendasvítu og við matarvagna, en ekki í eldhúsunum þar sem maturinn er undirbúinn. 🚨 Manchester United have been hit by a mice infestation at Old Trafford. 🐁 Droppings were discovered on a recent visit by inspectors and the club were slapped with a two-star rating, way short of the maximum five. ✌️(Source: @MikeKeegan_DM) pic.twitter.com/bWjPOEmoK8— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) December 23, 2024 Rót vandans Old Trafford er staðsetning Old Trafford, milli skipaskurðar og lestarstöðvar, tveggja staða sem mýs kalla oft heimili sitt. Þegar kólna fer í veðri á veturnar leita mýsnar í meiri hita og húsaskjól, sem finna má meðal annars á Old Trafford. Leikvangurinn er líka kominn til ára sinna og mýs eru ekki eina vandamálið sem hefur stungið upp höfði. Meðal annars er þakið orðið illa farið og lekur. Stjórnarmenn Manchester United, undir nýrri forystu Jim Ratcliffe, hafa það til skoðunar hvort endurbæta eigi Old Trafford eða byggja nýjan leikvang.
Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira