Þetta staðfestir Garðar Már Garðarsson aðalvarðstjóri lögreglunnar á Suðurlandi í samtali við fréttastofu.
Tveir erlendir ferðamenn voru í bílnum, lögregla ók þeim upp á hótel eftir að störfum hafði lokið á vettvangi slyssins.
Garðar segir að bíllinn hafi verið fjarlægður, en snjóruðningstækið hafi ekki orðið fyrir neinu tjóni.