Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. desember 2024 10:49 Wayne Rooney fékk Guðlaug Victor Pálsson til síns liðs, en hefur nú hætt störfum hjá Plymouth Argyle. getty Þjálfarinn Wayne Rooney og enska félagið Plymouth Argyle hafa ákveðið að slíta samstarfinu. Hann mun því ekki þjálfa landsliðsmanninn Guðlaug Victor Pálsson áfram, eins og hann hefur gert hjá tveimur mismunandi liðum undanfarin tvö ár. Rooney tók við starfinu í janúar eftir að hafa verið rekinn frá Birmingham. Honum rétt tókst að bjarga liðinu frá falli á síðasta tímabili, en nú stefnir í það, liðið er í neðsta sæti Championship deildarinnar og án sigurs í síðustu níu leikjum. Ásamt Rooney munu tveir aðstoðarþjálfarar hans, Mike Phelan og Simon Ireland, hætta störfum. Kevin Nancekivell verður áfram og stýrir liðinu í næsta leik, ásamt Joe Edwards, fyrirliða liðsins. Club Statement | Argyle and Rooney mutually part ways.https://t.co/0KM0pdIRO7#pafc— Plymouth Argyle FC (@Argyle) December 31, 2024 „Þakkir til alls starfsfólksins sem bauð mig velkominn og gera félagið svo sérstakt, til leikmanna og þjálfara fyrir þeirra framlag og til stuðningsmanna fyrir þeirra stuðning. Ég óska ykkur alls hins besta í framtíðinni. Plymouth Argyle mun alltaf eiga sérstakan stað í hjarta mínu, og ég mun halda áfram að fylgjast með félaginu og halda með liðinu,“ sagði Rooney í tilkynningu Plymouth Argyle. Ákvörðunin er sögð sameiginleg. Óvíst er hvað Rooney tekur sér nú fyrir hendur en hann hefur þjálfað alveg frá því að leikmannaferlinum lauk árið 2021. Fyrst hjá Derby County og síðan D.C. United, en þá fékk hann Guðlaug Victor einnig til liðsins, líkt og hjá Plymouth Argyle. Enski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Rooney tók við starfinu í janúar eftir að hafa verið rekinn frá Birmingham. Honum rétt tókst að bjarga liðinu frá falli á síðasta tímabili, en nú stefnir í það, liðið er í neðsta sæti Championship deildarinnar og án sigurs í síðustu níu leikjum. Ásamt Rooney munu tveir aðstoðarþjálfarar hans, Mike Phelan og Simon Ireland, hætta störfum. Kevin Nancekivell verður áfram og stýrir liðinu í næsta leik, ásamt Joe Edwards, fyrirliða liðsins. Club Statement | Argyle and Rooney mutually part ways.https://t.co/0KM0pdIRO7#pafc— Plymouth Argyle FC (@Argyle) December 31, 2024 „Þakkir til alls starfsfólksins sem bauð mig velkominn og gera félagið svo sérstakt, til leikmanna og þjálfara fyrir þeirra framlag og til stuðningsmanna fyrir þeirra stuðning. Ég óska ykkur alls hins besta í framtíðinni. Plymouth Argyle mun alltaf eiga sérstakan stað í hjarta mínu, og ég mun halda áfram að fylgjast með félaginu og halda með liðinu,“ sagði Rooney í tilkynningu Plymouth Argyle. Ákvörðunin er sögð sameiginleg. Óvíst er hvað Rooney tekur sér nú fyrir hendur en hann hefur þjálfað alveg frá því að leikmannaferlinum lauk árið 2021. Fyrst hjá Derby County og síðan D.C. United, en þá fékk hann Guðlaug Victor einnig til liðsins, líkt og hjá Plymouth Argyle.
Enski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira