Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sindri Sverrisson skrifar 3. janúar 2025 10:59 Elvar Örn Jónsson er að jafna sig af smávægilegum meiðslum. vísir/Anton Elvar Örn Jónsson og Aron Pálmarsson gátu ekki beitt sér að fullu á æfingu íslenska handboltalandsliðsins í dag, annan daginn í röð. Báðir ættu hins vegar að vera klárir í slaginn þegar HM hefst en fyrsti leikur Íslands þar er eftir þrettán daga. Íslenska landsliðið kom saman til æfinga í Víkinni í gær, til undirbúnings fyrir HM. Liðið æfði svo aftur í dag og verður við æfingar hér á landi fram á miðvikudag þegar það heldur til Svíþjóðar, í tvo vináttulandsleiki við heimamenn 9. og 11. janúar. Vísir hitti Aron og Elvar á æfingu í dag og segjast þessir lykilmenn íslenska liðsins engar áhyggjur hafa af sinni stöðu fyrir HM, þrátt fyrir að hafa ekki getað tekið fullan þátt í fyrstu formlegu liðsæfingunum. Elvar er að glíma við tognun í rassvöðva en ætlar að ná leikjunum gegn Svíþjóð, og reiknar með að spila fyrsta leik á HM sem verður við Grænhöfðaeyjar í Zagreb, fimmtudagskvöldið 16. janúar. Svipaða sögu er að segja af Aroni sem fór of geyst í æfingum á milli jóla og nýárs. Aron Pálmarsson er fyrirliði íslenska landsliðsins.Vísir/Vilhelm Staðan virðist því góð á átján manna hópnum sem Snorri Steinn Guðjónsson valdi fyrir HM, en Ómar Ingi Magnússon gat ekki gefið kost á sér vegna sinna meiðsla. HM-hópur Íslands 2025 Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur 273 leikir/24 mörk Viktor Gísli Hallgrímsson, Wista Plock 60/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen 100/101 Aron Pálmarsson, Veszprém 177/674 Bjarki Már Elísson, Veszprém 118/401 Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia 14/5 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 50/109 Elvar Örn Jónsson, Melsungen 79/183 Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg 60/139 Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest 35/50 Janus Daði Smárason, Pick Szeged 86/146 Óðinn Ríkharðsson, Kadetten Scaffhausen 42/130 Orri Freyr Þorkelsson, Sporting 16/41 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad 76/214 Teitur Örn Einarsson, Gummersbach, 36/36 Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto 5/10 Viggó Kristjánsson, Leipzig 59/165 Ýmir Örn Gíslason, Göppingen 92/36 Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sport Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Handbolti Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Sport Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Fótbolti Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Enski boltinn Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Handbolti Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Fótbolti Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Enski boltinn „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfubolti Fleiri fréttir Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Sjá meira
Íslenska landsliðið kom saman til æfinga í Víkinni í gær, til undirbúnings fyrir HM. Liðið æfði svo aftur í dag og verður við æfingar hér á landi fram á miðvikudag þegar það heldur til Svíþjóðar, í tvo vináttulandsleiki við heimamenn 9. og 11. janúar. Vísir hitti Aron og Elvar á æfingu í dag og segjast þessir lykilmenn íslenska liðsins engar áhyggjur hafa af sinni stöðu fyrir HM, þrátt fyrir að hafa ekki getað tekið fullan þátt í fyrstu formlegu liðsæfingunum. Elvar er að glíma við tognun í rassvöðva en ætlar að ná leikjunum gegn Svíþjóð, og reiknar með að spila fyrsta leik á HM sem verður við Grænhöfðaeyjar í Zagreb, fimmtudagskvöldið 16. janúar. Svipaða sögu er að segja af Aroni sem fór of geyst í æfingum á milli jóla og nýárs. Aron Pálmarsson er fyrirliði íslenska landsliðsins.Vísir/Vilhelm Staðan virðist því góð á átján manna hópnum sem Snorri Steinn Guðjónsson valdi fyrir HM, en Ómar Ingi Magnússon gat ekki gefið kost á sér vegna sinna meiðsla. HM-hópur Íslands 2025 Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur 273 leikir/24 mörk Viktor Gísli Hallgrímsson, Wista Plock 60/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen 100/101 Aron Pálmarsson, Veszprém 177/674 Bjarki Már Elísson, Veszprém 118/401 Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia 14/5 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 50/109 Elvar Örn Jónsson, Melsungen 79/183 Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg 60/139 Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest 35/50 Janus Daði Smárason, Pick Szeged 86/146 Óðinn Ríkharðsson, Kadetten Scaffhausen 42/130 Orri Freyr Þorkelsson, Sporting 16/41 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad 76/214 Teitur Örn Einarsson, Gummersbach, 36/36 Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto 5/10 Viggó Kristjánsson, Leipzig 59/165 Ýmir Örn Gíslason, Göppingen 92/36
HM-hópur Íslands 2025 Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur 273 leikir/24 mörk Viktor Gísli Hallgrímsson, Wista Plock 60/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen 100/101 Aron Pálmarsson, Veszprém 177/674 Bjarki Már Elísson, Veszprém 118/401 Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia 14/5 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 50/109 Elvar Örn Jónsson, Melsungen 79/183 Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg 60/139 Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest 35/50 Janus Daði Smárason, Pick Szeged 86/146 Óðinn Ríkharðsson, Kadetten Scaffhausen 42/130 Orri Freyr Þorkelsson, Sporting 16/41 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad 76/214 Teitur Örn Einarsson, Gummersbach, 36/36 Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto 5/10 Viggó Kristjánsson, Leipzig 59/165 Ýmir Örn Gíslason, Göppingen 92/36
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sport Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Handbolti Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Sport Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Fótbolti Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Enski boltinn Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Handbolti Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Fótbolti Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Enski boltinn „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfubolti Fleiri fréttir Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik