Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Jón Þór Stefánsson skrifar 3. janúar 2025 10:50 Sandra Hlíf og Hafdís Hrönn sækja báðar um embætti forstöðumanns fangelsisins á Litla-Hrauni Tólf sóttu um embætti forstöðumanns fangelsisins á Litla-Hrauni, sextán sóttu um starf öryggisstjóra hjá Fangelsismálastofnun ríkisins og fjórir sóttu um embætti deildarstjóra á Litla-Hrauni. Þetta kemur fram í svari Birgis Jónassonar, setts fangelsismálastjóra, við fyrirspurn fréttastofu. Á meðal þeirra sem stóttu um embætti forstöðumanns voru Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, lögfræðingur og fyrrverandi þingmaður Framsóknar, og Sandra Hlíf Ocares, lögfræðingur og varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Hér að neðan má sjá hverjir sóttu um í embættin og starfið. Embætti forstöðumanns Árdís Rut Hlífar Einarsdóttir, öryggisvörður hjá ríkislögreglustjóra. Christina M. G. Goldstein félagsfulltrúi. Fjóla Steindóra Kristinsdóttir viðskiptafræðingur. Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir ráðgjafi. Gunnlaugur Björgvinsson sölumaður. Gyða Björk Ingimarsdóttir, leiðbeinandi í grunnskóla. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir lögfræðingur. Kristín Einarsdóttir, aðstoðarsaksóknari hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu. Kristín Eva Sveinsdóttir framkvæmdastjóri. Margrét Birgitta Davíðsdóttir, fangavörður Fangelsinu Litla-Hrauni. Ómar Vignir Helgason, settur deildarstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Sandra Hlíf Ocares lögfræðingur. Starf öryggisstjóra Andri Þór Sturluson, varðstjóri Fangelsinu Hólmsheiði. Anna Margrét Kristjánsdóttir lögfræðingur. Árdís Rut Hlífar Einarsdóttir, öryggisvörður hjá ríkislögreglustjóra. Birna Björnsdóttir, stöðvarstjórí hjá Landsvirkjun. Brynjar Jónsson, varðstjóri Fangelsinu Hólmsheiði. Brynjar Örn Rúnarsson, fangavörður Fangelsinu Hólmsheiði. Dorota Senska háskólanemi. Erik Oddur Jónsson, öryggisvörður hjá Öryggismiðstöð Íslands. Garðar Svansson, fangavörður Fangelsinu Kvíabryggju. Gunnar Páll Júlíusson, fangavörður Fangelsinu Litla-Hrauni. Gunnlaugur Björgvinsson sölumaður. Gyða Björk Ingimarsdóttir, leiðbeinandi í grunnskóla. Heiðar Smith, fangavörður Fangelsinu Hólmsheiði. Mark Glin Abunda Gunnarsson sölumaður. Ómar Vignir Helgason, settur deildarstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Victor Gunnarsson, aðstoðarvarðstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Embætti deildarstjóra Baldur Þór Elíasson, fangavörður Fangelsinu Litla-Hrauni. Gyða Björk Ingimarsdóttir, leiðbeinandi í grunnskóla. Nenad Kuzmanovic, starfsmaður í erlendu fangelsi. Ómar Vignir Helgason, settur deildarstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Vistaskipti Fangelsismál Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Fleiri fréttir Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Birgis Jónassonar, setts fangelsismálastjóra, við fyrirspurn fréttastofu. Á meðal þeirra sem stóttu um embætti forstöðumanns voru Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, lögfræðingur og fyrrverandi þingmaður Framsóknar, og Sandra Hlíf Ocares, lögfræðingur og varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Hér að neðan má sjá hverjir sóttu um í embættin og starfið. Embætti forstöðumanns Árdís Rut Hlífar Einarsdóttir, öryggisvörður hjá ríkislögreglustjóra. Christina M. G. Goldstein félagsfulltrúi. Fjóla Steindóra Kristinsdóttir viðskiptafræðingur. Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir ráðgjafi. Gunnlaugur Björgvinsson sölumaður. Gyða Björk Ingimarsdóttir, leiðbeinandi í grunnskóla. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir lögfræðingur. Kristín Einarsdóttir, aðstoðarsaksóknari hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu. Kristín Eva Sveinsdóttir framkvæmdastjóri. Margrét Birgitta Davíðsdóttir, fangavörður Fangelsinu Litla-Hrauni. Ómar Vignir Helgason, settur deildarstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Sandra Hlíf Ocares lögfræðingur. Starf öryggisstjóra Andri Þór Sturluson, varðstjóri Fangelsinu Hólmsheiði. Anna Margrét Kristjánsdóttir lögfræðingur. Árdís Rut Hlífar Einarsdóttir, öryggisvörður hjá ríkislögreglustjóra. Birna Björnsdóttir, stöðvarstjórí hjá Landsvirkjun. Brynjar Jónsson, varðstjóri Fangelsinu Hólmsheiði. Brynjar Örn Rúnarsson, fangavörður Fangelsinu Hólmsheiði. Dorota Senska háskólanemi. Erik Oddur Jónsson, öryggisvörður hjá Öryggismiðstöð Íslands. Garðar Svansson, fangavörður Fangelsinu Kvíabryggju. Gunnar Páll Júlíusson, fangavörður Fangelsinu Litla-Hrauni. Gunnlaugur Björgvinsson sölumaður. Gyða Björk Ingimarsdóttir, leiðbeinandi í grunnskóla. Heiðar Smith, fangavörður Fangelsinu Hólmsheiði. Mark Glin Abunda Gunnarsson sölumaður. Ómar Vignir Helgason, settur deildarstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Victor Gunnarsson, aðstoðarvarðstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Embætti deildarstjóra Baldur Þór Elíasson, fangavörður Fangelsinu Litla-Hrauni. Gyða Björk Ingimarsdóttir, leiðbeinandi í grunnskóla. Nenad Kuzmanovic, starfsmaður í erlendu fangelsi. Ómar Vignir Helgason, settur deildarstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni.
Vistaskipti Fangelsismál Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Fleiri fréttir Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Sjá meira