Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Jón Þór Stefánsson skrifar 3. janúar 2025 10:50 Sandra Hlíf og Hafdís Hrönn sækja báðar um embætti forstöðumanns fangelsisins á Litla-Hrauni Tólf sóttu um embætti forstöðumanns fangelsisins á Litla-Hrauni, sextán sóttu um starf öryggisstjóra hjá Fangelsismálastofnun ríkisins og fjórir sóttu um embætti deildarstjóra á Litla-Hrauni. Þetta kemur fram í svari Birgis Jónassonar, setts fangelsismálastjóra, við fyrirspurn fréttastofu. Á meðal þeirra sem stóttu um embætti forstöðumanns voru Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, lögfræðingur og fyrrverandi þingmaður Framsóknar, og Sandra Hlíf Ocares, lögfræðingur og varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Hér að neðan má sjá hverjir sóttu um í embættin og starfið. Embætti forstöðumanns Árdís Rut Hlífar Einarsdóttir, öryggisvörður hjá ríkislögreglustjóra. Christina M. G. Goldstein félagsfulltrúi. Fjóla Steindóra Kristinsdóttir viðskiptafræðingur. Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir ráðgjafi. Gunnlaugur Björgvinsson sölumaður. Gyða Björk Ingimarsdóttir, leiðbeinandi í grunnskóla. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir lögfræðingur. Kristín Einarsdóttir, aðstoðarsaksóknari hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu. Kristín Eva Sveinsdóttir framkvæmdastjóri. Margrét Birgitta Davíðsdóttir, fangavörður Fangelsinu Litla-Hrauni. Ómar Vignir Helgason, settur deildarstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Sandra Hlíf Ocares lögfræðingur. Starf öryggisstjóra Andri Þór Sturluson, varðstjóri Fangelsinu Hólmsheiði. Anna Margrét Kristjánsdóttir lögfræðingur. Árdís Rut Hlífar Einarsdóttir, öryggisvörður hjá ríkislögreglustjóra. Birna Björnsdóttir, stöðvarstjórí hjá Landsvirkjun. Brynjar Jónsson, varðstjóri Fangelsinu Hólmsheiði. Brynjar Örn Rúnarsson, fangavörður Fangelsinu Hólmsheiði. Dorota Senska háskólanemi. Erik Oddur Jónsson, öryggisvörður hjá Öryggismiðstöð Íslands. Garðar Svansson, fangavörður Fangelsinu Kvíabryggju. Gunnar Páll Júlíusson, fangavörður Fangelsinu Litla-Hrauni. Gunnlaugur Björgvinsson sölumaður. Gyða Björk Ingimarsdóttir, leiðbeinandi í grunnskóla. Heiðar Smith, fangavörður Fangelsinu Hólmsheiði. Mark Glin Abunda Gunnarsson sölumaður. Ómar Vignir Helgason, settur deildarstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Victor Gunnarsson, aðstoðarvarðstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Embætti deildarstjóra Baldur Þór Elíasson, fangavörður Fangelsinu Litla-Hrauni. Gyða Björk Ingimarsdóttir, leiðbeinandi í grunnskóla. Nenad Kuzmanovic, starfsmaður í erlendu fangelsi. Ómar Vignir Helgason, settur deildarstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Vistaskipti Fangelsismál Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Fleiri fréttir Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Birgis Jónassonar, setts fangelsismálastjóra, við fyrirspurn fréttastofu. Á meðal þeirra sem stóttu um embætti forstöðumanns voru Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, lögfræðingur og fyrrverandi þingmaður Framsóknar, og Sandra Hlíf Ocares, lögfræðingur og varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Hér að neðan má sjá hverjir sóttu um í embættin og starfið. Embætti forstöðumanns Árdís Rut Hlífar Einarsdóttir, öryggisvörður hjá ríkislögreglustjóra. Christina M. G. Goldstein félagsfulltrúi. Fjóla Steindóra Kristinsdóttir viðskiptafræðingur. Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir ráðgjafi. Gunnlaugur Björgvinsson sölumaður. Gyða Björk Ingimarsdóttir, leiðbeinandi í grunnskóla. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir lögfræðingur. Kristín Einarsdóttir, aðstoðarsaksóknari hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu. Kristín Eva Sveinsdóttir framkvæmdastjóri. Margrét Birgitta Davíðsdóttir, fangavörður Fangelsinu Litla-Hrauni. Ómar Vignir Helgason, settur deildarstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Sandra Hlíf Ocares lögfræðingur. Starf öryggisstjóra Andri Þór Sturluson, varðstjóri Fangelsinu Hólmsheiði. Anna Margrét Kristjánsdóttir lögfræðingur. Árdís Rut Hlífar Einarsdóttir, öryggisvörður hjá ríkislögreglustjóra. Birna Björnsdóttir, stöðvarstjórí hjá Landsvirkjun. Brynjar Jónsson, varðstjóri Fangelsinu Hólmsheiði. Brynjar Örn Rúnarsson, fangavörður Fangelsinu Hólmsheiði. Dorota Senska háskólanemi. Erik Oddur Jónsson, öryggisvörður hjá Öryggismiðstöð Íslands. Garðar Svansson, fangavörður Fangelsinu Kvíabryggju. Gunnar Páll Júlíusson, fangavörður Fangelsinu Litla-Hrauni. Gunnlaugur Björgvinsson sölumaður. Gyða Björk Ingimarsdóttir, leiðbeinandi í grunnskóla. Heiðar Smith, fangavörður Fangelsinu Hólmsheiði. Mark Glin Abunda Gunnarsson sölumaður. Ómar Vignir Helgason, settur deildarstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Victor Gunnarsson, aðstoðarvarðstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Embætti deildarstjóra Baldur Þór Elíasson, fangavörður Fangelsinu Litla-Hrauni. Gyða Björk Ingimarsdóttir, leiðbeinandi í grunnskóla. Nenad Kuzmanovic, starfsmaður í erlendu fangelsi. Ómar Vignir Helgason, settur deildarstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni.
Vistaskipti Fangelsismál Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Fleiri fréttir Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Sjá meira