Aukið flóð við Hvítá Sunna Sæmundsdóttir skrifar 3. janúar 2025 11:59 Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands birti þessa mynd af aðstæðum við Hvítá í gær. Vatnsmagnið sem flæðir er nú meira að sögn lögreglu. mynd/eldfjalla- og náttúruvárhópur suðurlands Flóð vegna klakastíflu í Hvíta við Brúnastaði hefur aukist talsvert síðan í gær að sögn lögreglu og ómögulegt er að segja til um þróunina. Veðurstofa, almannavarnir og lögregla fylgjast grannt með málinu. Í gær varaði Veðurstofan við því að vatn væri tekið að flæða yfir bakka Hvítár við Brúnastaði vegna klakastíflu sem verið hefur að myndast undanfarna daga. Lögreglan á Suðurlandi fór nú á tólfta tímanum á staðinn til þess að kanna aðstæður. „Við settum dróna á loft til að skoða þetta og bera saman við stöðuna í gærkvöldi,“ sagði Þorsteinn Matthías Kristinsson, aðalvarðstjóri, þegar fréttastofa náði af honum tali við árbakkann. Flóðið er nú talsvert meira en í gær. „Það er talsvert meira vatnsmagn sem fer fram hjá stíflunni við svokallaða flóðgátt við Hvítá, sem rennur svo yfir í Flóaáveitu, eða rennur fram hjá þessari stíflu og aðeins út á tún, og aftur út í Flóáveituna,“ sagði Þorsteinn beðinn um að lýsa aðstæðum. Vatnsborð hækkaði snögglega í gær.mynd/eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands benti á að vatnsborð hafi hækkaði um einn og hálfan metra á um tuttugu mínútum í gær og því ljóst að vatnið hafi tekið að flæða nokkuð snögglega. Fólk er beðið um að sýna aðgát á svæðinu en Veðurstofan, almannavarnir og lögregla fylgjast náið með þróuninni. „Þetta hefur í gegnum tíðina eitthvað flætt um hérna en ég þori ekki að spá til um það hvernig þetta þróast. Ef vatnið fer að flæmast hér um tún og annað slíkt, og ræsi og brýr taka ekki við þessu, veit maður ekki hvað gerist,“ segir Þorsteinn. Flóahreppur Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Sjá meira
Í gær varaði Veðurstofan við því að vatn væri tekið að flæða yfir bakka Hvítár við Brúnastaði vegna klakastíflu sem verið hefur að myndast undanfarna daga. Lögreglan á Suðurlandi fór nú á tólfta tímanum á staðinn til þess að kanna aðstæður. „Við settum dróna á loft til að skoða þetta og bera saman við stöðuna í gærkvöldi,“ sagði Þorsteinn Matthías Kristinsson, aðalvarðstjóri, þegar fréttastofa náði af honum tali við árbakkann. Flóðið er nú talsvert meira en í gær. „Það er talsvert meira vatnsmagn sem fer fram hjá stíflunni við svokallaða flóðgátt við Hvítá, sem rennur svo yfir í Flóaáveitu, eða rennur fram hjá þessari stíflu og aðeins út á tún, og aftur út í Flóáveituna,“ sagði Þorsteinn beðinn um að lýsa aðstæðum. Vatnsborð hækkaði snögglega í gær.mynd/eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands benti á að vatnsborð hafi hækkaði um einn og hálfan metra á um tuttugu mínútum í gær og því ljóst að vatnið hafi tekið að flæða nokkuð snögglega. Fólk er beðið um að sýna aðgát á svæðinu en Veðurstofan, almannavarnir og lögregla fylgjast náið með þróuninni. „Þetta hefur í gegnum tíðina eitthvað flætt um hérna en ég þori ekki að spá til um það hvernig þetta þróast. Ef vatnið fer að flæmast hér um tún og annað slíkt, og ræsi og brýr taka ekki við þessu, veit maður ekki hvað gerist,“ segir Þorsteinn.
Flóahreppur Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Sjá meira