Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. janúar 2025 12:46 Jerod Mayo entist ekki lengi í starfi hjá Patriots. vísir/getty Venju samkvæmt gekk mikið á mánudaginn eftir síðustu leikvikuna í NFL-deildinni. Þó misstu færri þjálfarar vinnuna en búist var við. Robert Kraft, eigandi New England Patriots, reið á vaðið skömmu eftir sigurleik sinna manna gegn Buffalo. Hann rak þá þjálfarann Jerod Mayo en Mayo var varla kominn úr sturtu er tilkynningin um starfslok hans var lent. Mayo var arftaki sigursælasta þjálfara sögunnar, Bill Belichick, en entist bara í eitt ár. Það kom sömuleiðis lítið á óvart að Jacksonville Jaguars skildi reka reynsluboltann Doug Pederson. Það sem kom helst á óvart var að félagið skildi ekki reka hann miklu fyrr. Framkvæmdastjóri félagsins hélt þó starfinu sem mörgum þykir skrítið. Patriots, Jaguars, Jets og Bears eru því þjálfaralaus sem stendur en Jets og Bears ráku sína þjálfara fyrr í vetur. Óvissa er með stöðu Antonio Pierce hjá Las Vegas Raiders en hann þykir valtur í sessi. Svo er líka spurning hvað Dallas Cowboys gerir. Eigendur Miami Dolphins, Indianapolis Colts og NY Giants tilkynntu að þjálfarar þeirra liða myndu halda áfram þrátt fyrir dapurt gengi í vetur. Svo fengu sömuleiðis nokkrir varnar- og sóknarþjálfarar að fjúka eins og var viðbúið. NFL Mest lesið Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum Sjá meira
Robert Kraft, eigandi New England Patriots, reið á vaðið skömmu eftir sigurleik sinna manna gegn Buffalo. Hann rak þá þjálfarann Jerod Mayo en Mayo var varla kominn úr sturtu er tilkynningin um starfslok hans var lent. Mayo var arftaki sigursælasta þjálfara sögunnar, Bill Belichick, en entist bara í eitt ár. Það kom sömuleiðis lítið á óvart að Jacksonville Jaguars skildi reka reynsluboltann Doug Pederson. Það sem kom helst á óvart var að félagið skildi ekki reka hann miklu fyrr. Framkvæmdastjóri félagsins hélt þó starfinu sem mörgum þykir skrítið. Patriots, Jaguars, Jets og Bears eru því þjálfaralaus sem stendur en Jets og Bears ráku sína þjálfara fyrr í vetur. Óvissa er með stöðu Antonio Pierce hjá Las Vegas Raiders en hann þykir valtur í sessi. Svo er líka spurning hvað Dallas Cowboys gerir. Eigendur Miami Dolphins, Indianapolis Colts og NY Giants tilkynntu að þjálfarar þeirra liða myndu halda áfram þrátt fyrir dapurt gengi í vetur. Svo fengu sömuleiðis nokkrir varnar- og sóknarþjálfarar að fjúka eins og var viðbúið.
NFL Mest lesið Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum Sjá meira