Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2025 10:32 Robinho fagnar marki á HM 2010. getty/Richard Heathcote Fyrrverandi fótboltastjarnan Robinho situr nú í fangelsi í Brasilíu. Í fyrra hlaut hann níu ára dóm fyrir nauðgun. Robinho og fimm aðrir voru fundnir sekir um að hafa nauðgað albanskri konu á skemmtistað á Ítalíu 2013. Upphaflega dæmdu ítölsk yfirvöld Robinho 2017 en hann var þá staddur í Brasilíu og ekki var hægt að framselja hann. Hann var svo að lokum dæmdur í níu ára fangelsi í heimalandinu í fyrra. Robinho afplánar dóminn í Dr. Jose Augusto Cesar Salgado P2 fangelsinu í Sao Paulo. Fangelsið er jafnan kallað fangelsi hinna frægu. Meðal fanga þar er maður sem myrti dóttur sína, kona sem stakk eiginmann sinn 56 sinnum og læknir sem misnotaði sjúklinga sína. Um 2.500 fangar eru í Dr. Jose Augusto Cesar Salgado P2 fangelsinu. Allt að sex eru saman í klefum sem eru á 8-15 fermetrar að stærð. Robinho lék með Milan þegar hann nauðgaði konunni í byrjun árs 2013. Hann kom víða við á ferlinum og spilaði til að mynda með Real Madrid og Manchester City. Robinho lék hundrað leiki og skoraði 28 mörk fyrir brasilíska landsliðið á árunum 2003-17. Fótbolti Brasilía Fangelsismál Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira
Robinho og fimm aðrir voru fundnir sekir um að hafa nauðgað albanskri konu á skemmtistað á Ítalíu 2013. Upphaflega dæmdu ítölsk yfirvöld Robinho 2017 en hann var þá staddur í Brasilíu og ekki var hægt að framselja hann. Hann var svo að lokum dæmdur í níu ára fangelsi í heimalandinu í fyrra. Robinho afplánar dóminn í Dr. Jose Augusto Cesar Salgado P2 fangelsinu í Sao Paulo. Fangelsið er jafnan kallað fangelsi hinna frægu. Meðal fanga þar er maður sem myrti dóttur sína, kona sem stakk eiginmann sinn 56 sinnum og læknir sem misnotaði sjúklinga sína. Um 2.500 fangar eru í Dr. Jose Augusto Cesar Salgado P2 fangelsinu. Allt að sex eru saman í klefum sem eru á 8-15 fermetrar að stærð. Robinho lék með Milan þegar hann nauðgaði konunni í byrjun árs 2013. Hann kom víða við á ferlinum og spilaði til að mynda með Real Madrid og Manchester City. Robinho lék hundrað leiki og skoraði 28 mörk fyrir brasilíska landsliðið á árunum 2003-17.
Fótbolti Brasilía Fangelsismál Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira