Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2025 22:46 Erika Nótt Einarsdóttir var á dögunum valið hnefaleikakona ársins fyrir árið 2024. @erika_nott_ Hnefaleikabardagakonan Erika Nótt Einarsdóttir er að leggja í stað í mikið ævintýri eins og þjálfari hennar sagði frá á samfélagsmiðlum. Erika Nótt varði í fyrra fyrst Íslendinga til þess að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum og því náði hún aðeins sautján ára gömul. Nú ætlar hún sér enn stærri hluti á átjánda aldursári og er því lögð að stað í þriggja mánaða æfingabúðir erlendis. Davíð Rúnar Bjarnason og Erika Nótt Einarsdóttir á Keflavíkurflugvelli í dag.@thugfather Davíð Rúnar Bjarnason er þjálfari hennar og skutlaði henni út á flugvöll í dag. „Davíð Rúnar er smá lítill í sér núna en stoltur. Ég var að skutla henni Eriku Nótt út á Keflavíkurflugvöll. Það er gossagnarkennt að fá að gera það,“ sagði Davíð Rúnar. Hann hefur unnið mikið með henni og hjálpað að vera betri boxari. Nú sækir hún sér í meiri reynslu utan Íslands. „Hún er núna að fara í þrjá mánuði til þriggja mismunandi landa, mánuð í senn í hverju landi. Hún er þarna að fara að æfa á hæsta getustigi til að verða betri boxari,“ sagði Davíð. „Ég er ótrúleg spenntur að fylgjast með henni og sjá þennan part af ferðalaginu hennar. Þá er ég að tala um ferðalag hennar í lífinu á leið sinni að verða betri boxari,“ sagði Davíð. „No boxing, no life,“ endaði Davíð Rúnar eða „engir hnefaleikar, ekkert líf,“ á íslensku. Box Tengdar fréttir Erika Nótt með tímamótasigur fyrir Ísland Hin 17 ára gamla Erika Nótt Einarsdóttir varð í dag fyrst Íslendinga til þess að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum, á Norðurlandamótinu sem var að ljúka í Danmörku. 24. mars 2024 15:02 Erika Nótt heldur leyndarmálinu þétt að sér fyrir kvöldið stóra Í kvöld fer fram stærsta hnefaleikakvöld á Íslandi í Kaplakrika. ICEBOX. Þar mætir til leiks sautján ára Norðurlandameistari okkar Íslendinga í hnefaleikum, Erika Nótt en sýnt verður frá ICEBOX í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. 7. júní 2024 08:31 Þjálfari Eriku Nóttar merkti sig með húðflúri henni til heiðurs Norðurlandameistarinn Erika Nótt Einarsdóttir á ekki aðeins bikar og gullpening til minningar um sögulegan sigur sinn heldur sér hún minningu um hann á hverjum degi á þjálfara sínum. 30. mars 2024 10:00 „Ég er 54 kíló og er ekki mikið að rota fólk“ Hin sautján ára gamla Erika Nótt Einarsdóttir varð um síðustu helgi fyrst Íslendinga til að vinna Norðurlandsmeistaratitil í hnefaleikum og hún ræddi afrekið í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 27. mars 2024 11:01 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sjá meira
Erika Nótt varði í fyrra fyrst Íslendinga til þess að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum og því náði hún aðeins sautján ára gömul. Nú ætlar hún sér enn stærri hluti á átjánda aldursári og er því lögð að stað í þriggja mánaða æfingabúðir erlendis. Davíð Rúnar Bjarnason og Erika Nótt Einarsdóttir á Keflavíkurflugvelli í dag.@thugfather Davíð Rúnar Bjarnason er þjálfari hennar og skutlaði henni út á flugvöll í dag. „Davíð Rúnar er smá lítill í sér núna en stoltur. Ég var að skutla henni Eriku Nótt út á Keflavíkurflugvöll. Það er gossagnarkennt að fá að gera það,“ sagði Davíð Rúnar. Hann hefur unnið mikið með henni og hjálpað að vera betri boxari. Nú sækir hún sér í meiri reynslu utan Íslands. „Hún er núna að fara í þrjá mánuði til þriggja mismunandi landa, mánuð í senn í hverju landi. Hún er þarna að fara að æfa á hæsta getustigi til að verða betri boxari,“ sagði Davíð. „Ég er ótrúleg spenntur að fylgjast með henni og sjá þennan part af ferðalaginu hennar. Þá er ég að tala um ferðalag hennar í lífinu á leið sinni að verða betri boxari,“ sagði Davíð. „No boxing, no life,“ endaði Davíð Rúnar eða „engir hnefaleikar, ekkert líf,“ á íslensku.
Box Tengdar fréttir Erika Nótt með tímamótasigur fyrir Ísland Hin 17 ára gamla Erika Nótt Einarsdóttir varð í dag fyrst Íslendinga til þess að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum, á Norðurlandamótinu sem var að ljúka í Danmörku. 24. mars 2024 15:02 Erika Nótt heldur leyndarmálinu þétt að sér fyrir kvöldið stóra Í kvöld fer fram stærsta hnefaleikakvöld á Íslandi í Kaplakrika. ICEBOX. Þar mætir til leiks sautján ára Norðurlandameistari okkar Íslendinga í hnefaleikum, Erika Nótt en sýnt verður frá ICEBOX í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. 7. júní 2024 08:31 Þjálfari Eriku Nóttar merkti sig með húðflúri henni til heiðurs Norðurlandameistarinn Erika Nótt Einarsdóttir á ekki aðeins bikar og gullpening til minningar um sögulegan sigur sinn heldur sér hún minningu um hann á hverjum degi á þjálfara sínum. 30. mars 2024 10:00 „Ég er 54 kíló og er ekki mikið að rota fólk“ Hin sautján ára gamla Erika Nótt Einarsdóttir varð um síðustu helgi fyrst Íslendinga til að vinna Norðurlandsmeistaratitil í hnefaleikum og hún ræddi afrekið í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 27. mars 2024 11:01 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sjá meira
Erika Nótt með tímamótasigur fyrir Ísland Hin 17 ára gamla Erika Nótt Einarsdóttir varð í dag fyrst Íslendinga til þess að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum, á Norðurlandamótinu sem var að ljúka í Danmörku. 24. mars 2024 15:02
Erika Nótt heldur leyndarmálinu þétt að sér fyrir kvöldið stóra Í kvöld fer fram stærsta hnefaleikakvöld á Íslandi í Kaplakrika. ICEBOX. Þar mætir til leiks sautján ára Norðurlandameistari okkar Íslendinga í hnefaleikum, Erika Nótt en sýnt verður frá ICEBOX í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. 7. júní 2024 08:31
Þjálfari Eriku Nóttar merkti sig með húðflúri henni til heiðurs Norðurlandameistarinn Erika Nótt Einarsdóttir á ekki aðeins bikar og gullpening til minningar um sögulegan sigur sinn heldur sér hún minningu um hann á hverjum degi á þjálfara sínum. 30. mars 2024 10:00
„Ég er 54 kíló og er ekki mikið að rota fólk“ Hin sautján ára gamla Erika Nótt Einarsdóttir varð um síðustu helgi fyrst Íslendinga til að vinna Norðurlandsmeistaratitil í hnefaleikum og hún ræddi afrekið í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 27. mars 2024 11:01
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti