Dagskráin: Fyrsti El Clasico í nýju Ljónagryfjunni í Njarðvík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2025 06:03 Dominykas Milka mætir sínum gömlu félögum í kvöld. vísir / diego Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Kvöldið snýst um fjórtándu umferðina í Bónus deild karla í körfubolta en fimm leikir verða sýndir beint í kvöld. Stærsti leikur kvöldsins er jafnframt einn sá stærsti á tímabilinu. Njarðvík tekur á móti nágrönnum sínum í Keflavík í IceMar-höllinni í Innri Njarðvík. Þetta er fyrsti El Clasico leikurinn í nýju Ljónagryfjunni í Njarðvík Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni en einnig er hægt að fylgjast með þeim öllum í einu í Skiptiborðinu. Leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Það verður einnig sýnt frá sádi-arabíska fótboltanum, ensku C-deildinni og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem verður á sama tíma fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fimm sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.10 hefst útsending frá leik ÍR og Stjörnunnar í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 20.00 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 15.00 hefst útsending frá leik Al Hilal og AL Fateh í sádi-arabíska fótboltanum. Klukkan 17.00 hefst útsending frá leik Al Lttihad og Al Raedí sádi-arabíska fótboltanum. Klukkan 19.55 hefst útsending frá leik Shrewsbury og Wrexham í ensku C-deildinni. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Toronto Maple Leafs og New Jersey Devils í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Vals og Álftaness í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik KR og Þórs Þorl. í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hattar og Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Sjá meira
Kvöldið snýst um fjórtándu umferðina í Bónus deild karla í körfubolta en fimm leikir verða sýndir beint í kvöld. Stærsti leikur kvöldsins er jafnframt einn sá stærsti á tímabilinu. Njarðvík tekur á móti nágrönnum sínum í Keflavík í IceMar-höllinni í Innri Njarðvík. Þetta er fyrsti El Clasico leikurinn í nýju Ljónagryfjunni í Njarðvík Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni en einnig er hægt að fylgjast með þeim öllum í einu í Skiptiborðinu. Leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Það verður einnig sýnt frá sádi-arabíska fótboltanum, ensku C-deildinni og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem verður á sama tíma fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fimm sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.10 hefst útsending frá leik ÍR og Stjörnunnar í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 20.00 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 15.00 hefst útsending frá leik Al Hilal og AL Fateh í sádi-arabíska fótboltanum. Klukkan 17.00 hefst útsending frá leik Al Lttihad og Al Raedí sádi-arabíska fótboltanum. Klukkan 19.55 hefst útsending frá leik Shrewsbury og Wrexham í ensku C-deildinni. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Toronto Maple Leafs og New Jersey Devils í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Vals og Álftaness í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik KR og Þórs Þorl. í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hattar og Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti