Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Atli Ísleifsson skrifar 17. janúar 2025 07:58 Hjónin Bushra Bibi og Imran Khan árið 2023. AP Dómstóll í Pakistan hefur dæmt Imran Khan, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, í fjórtán ára fangelsi fyrir spillingu. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi og fangelsi frá árinu 2023. Pakistanskir fjölmiðlar greina frá þessu í morgun þar sem haft er eftir dómara í málinu að saksóknarar hafi sannað sekt forsætisráðherrans fyrrverandi í málinu. Bushra Bibi, eiginkona Khan, var sömuleiðis dæmd í sjö ára fangelsi vegna aðildar sinnar að málinu. Dómari fann Khan sekan um að hafa þegið mútur í formi landsvæða frá fasteignaþróunarfélagi á þeim tíma er hann var forsætisráðherra á árunum 2018 til 2022. Khan var bolað úr embætti forsætisráðherra í apríl 2022. Hann var síðar ákærður í 150 liðum en Khan segir málið runnið undan rifjum pólitískra andstæðinga sinna. Khan og Bibi eru sömuleiðis dæmd til að greiða háar fjárhæðir í sekt og segir í dómi að þau verði dæmd til lengri fangelsisvistar verði hún ekki greidd. Þetta er ekki fyrsta spillingarmál Khan sem dómstóll í Pakistan tekur fyrir, en hann hefur ýmist verið sýknaður í þeim eða þá hefur fyrri sakfellingum verið snúið við. Khan og Bibi voru þó dæmd til fangelsisvistar í þremur mismunandi málum á síðasta ári, meðal annars fyrir að hafa gengið í ólöglegt hjónaband. Pakistan Tengdar fréttir Dæmdur í tíu ára fangelsi Dómstóll í Pakistan hefur dæmt Imran Khan, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, í tíu ára fangelsi fyrir að hafa lekið ríkisleyndarmálum. 30. janúar 2024 08:44 Fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan dæmdur í þriggja ára fangelsi Imran Khan, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan, hefur verið dæmdur til þriggja ára fangelsisvistar á grundvelli ásakana um spillingu. 5. ágúst 2023 09:02 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Pakistanskir fjölmiðlar greina frá þessu í morgun þar sem haft er eftir dómara í málinu að saksóknarar hafi sannað sekt forsætisráðherrans fyrrverandi í málinu. Bushra Bibi, eiginkona Khan, var sömuleiðis dæmd í sjö ára fangelsi vegna aðildar sinnar að málinu. Dómari fann Khan sekan um að hafa þegið mútur í formi landsvæða frá fasteignaþróunarfélagi á þeim tíma er hann var forsætisráðherra á árunum 2018 til 2022. Khan var bolað úr embætti forsætisráðherra í apríl 2022. Hann var síðar ákærður í 150 liðum en Khan segir málið runnið undan rifjum pólitískra andstæðinga sinna. Khan og Bibi eru sömuleiðis dæmd til að greiða háar fjárhæðir í sekt og segir í dómi að þau verði dæmd til lengri fangelsisvistar verði hún ekki greidd. Þetta er ekki fyrsta spillingarmál Khan sem dómstóll í Pakistan tekur fyrir, en hann hefur ýmist verið sýknaður í þeim eða þá hefur fyrri sakfellingum verið snúið við. Khan og Bibi voru þó dæmd til fangelsisvistar í þremur mismunandi málum á síðasta ári, meðal annars fyrir að hafa gengið í ólöglegt hjónaband.
Pakistan Tengdar fréttir Dæmdur í tíu ára fangelsi Dómstóll í Pakistan hefur dæmt Imran Khan, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, í tíu ára fangelsi fyrir að hafa lekið ríkisleyndarmálum. 30. janúar 2024 08:44 Fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan dæmdur í þriggja ára fangelsi Imran Khan, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan, hefur verið dæmdur til þriggja ára fangelsisvistar á grundvelli ásakana um spillingu. 5. ágúst 2023 09:02 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Dæmdur í tíu ára fangelsi Dómstóll í Pakistan hefur dæmt Imran Khan, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, í tíu ára fangelsi fyrir að hafa lekið ríkisleyndarmálum. 30. janúar 2024 08:44
Fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan dæmdur í þriggja ára fangelsi Imran Khan, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan, hefur verið dæmdur til þriggja ára fangelsisvistar á grundvelli ásakana um spillingu. 5. ágúst 2023 09:02