Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2025 20:32 Endrick fangaði vel marki sínu fyrir Real Madrid í vikunni og nældi sér auðvitað í gult spjald líka. Getty/Angel Martinez Brasilíska ungstirnið Endrick hefur ekki fengið mikið að spila með Real Madrid í vetur en strákurinn sannaði mikilvægi sitt með frábærri innkomu í bikarleik í vikunni. Endrick kom inn á sem varamaður fyrir Kylian Mbappé og skoraði tvívegis í framlengingunni í 5-2 sigri á Celta Vigo. Hinn átján ára gamli Brasilíumaður byrjaði tímabilið vel, skoraði bæði í spænsku deildinni og Meistaradeildinni, en hafði síðan ekki skorað síðan 17. september. Hann hefur líka aðeins fengið að spila 83 mínútur samanlagt í spænsku deildinni á leiktíðinni. „Ég legg mikla vinnu á mig á hverjum degi,“ sagði Endrick við Real Madrid TV. „Ég tileinka þessi tvö mörk honum Antonio Rüdiger. Hann veit hvað hann gerir fyrir mig á hverjum degi,“ sagði Endrick. „Hann hrósar mér aldrei og það er bara gott mál. Hann segir mér hvað ég á að gera, að halda áfram að hlaupa og halda áfram að berjast fyrir mínu,“ sagði Endrick. „Á æfingunni í gær þá lét hann mig hafa fyrir hlutunum. Ég hugsað um það þegar ég kom heim. Hann er frábær manneskja og þessi mörk eru fyrir hann,“ sagði Endrick. „Fyrra markið var mjög mikilvægt fyrir mig. Þetta er mín vinna. Ég þarf að standa mig fyrir mitt félag og skora mörk. Að skora mark fyrir Real, fyrir þessa stuðningsmenn, fyrir liðsfélagana, starfsmennina og alla. Því fylgir góð tilfinning. Ég klúraði færum í síðasta bikarleik en í dag fékk ég tvö færi og nýtti þau bæði,“ sagði Endrick. Spænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Endrick kom inn á sem varamaður fyrir Kylian Mbappé og skoraði tvívegis í framlengingunni í 5-2 sigri á Celta Vigo. Hinn átján ára gamli Brasilíumaður byrjaði tímabilið vel, skoraði bæði í spænsku deildinni og Meistaradeildinni, en hafði síðan ekki skorað síðan 17. september. Hann hefur líka aðeins fengið að spila 83 mínútur samanlagt í spænsku deildinni á leiktíðinni. „Ég legg mikla vinnu á mig á hverjum degi,“ sagði Endrick við Real Madrid TV. „Ég tileinka þessi tvö mörk honum Antonio Rüdiger. Hann veit hvað hann gerir fyrir mig á hverjum degi,“ sagði Endrick. „Hann hrósar mér aldrei og það er bara gott mál. Hann segir mér hvað ég á að gera, að halda áfram að hlaupa og halda áfram að berjast fyrir mínu,“ sagði Endrick. „Á æfingunni í gær þá lét hann mig hafa fyrir hlutunum. Ég hugsað um það þegar ég kom heim. Hann er frábær manneskja og þessi mörk eru fyrir hann,“ sagði Endrick. „Fyrra markið var mjög mikilvægt fyrir mig. Þetta er mín vinna. Ég þarf að standa mig fyrir mitt félag og skora mörk. Að skora mark fyrir Real, fyrir þessa stuðningsmenn, fyrir liðsfélagana, starfsmennina og alla. Því fylgir góð tilfinning. Ég klúraði færum í síðasta bikarleik en í dag fékk ég tvö færi og nýtti þau bæði,“ sagði Endrick.
Spænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira