Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2025 07:04 Carlos Alcaraz er einn besti tennisspilari heims og líklegur til afreka á Opna ástrálska meistaramótinu í tennis í ár. Getty/Shi Tang Spænski tenniskappinn Carlos Alcaraz er bara sigri á einu móti frá því að vinna öll risamótin í tennis. Hann getur bætt úr því í þessum mánuði. Alcaraz hefur unnið opna franska meistaramótið, Wimbledon-mótið og opna bandaríska meistaramótið en á eftir að vinna í Ástralíu. Lengst hefur hann náð í átta manna úrslit á opna ástralska sem gerist í fyrra. Hann tryggði sér sæti í fjórðu umferðinni á opna ástralska meistaramótinu í gær og það fer ekkert á milli mála að honum dreymir um alslemmuna. „Ég mun fá mér kengúru húðflúr. Það er öruggt og það er líka mín hugmynd,“ sagði Carlos Alcaraz við breska ríkisútvarpið um hvað hann mun gera ef hann vinnur í Ástralíu í ár. „Það eina sem mig vantar er að lyfta þessum bikar hér og þetta er á planinu hjá mér ef það gerist,“ sagði Alcaraz. Alcaraz er enn bara 21 árs gamall og ætti því hafa tímann fyrir sér til að loka hringnum. Hann ætlar sér samt að klára alslemmuna sína í ár. Hann vann bæði opna franska og Wimbledon mótið í fyrra og er eins og er í þriðja sætinu á heimslistanum. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Tennis Ástralía Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu Sjá meira
Alcaraz hefur unnið opna franska meistaramótið, Wimbledon-mótið og opna bandaríska meistaramótið en á eftir að vinna í Ástralíu. Lengst hefur hann náð í átta manna úrslit á opna ástralska sem gerist í fyrra. Hann tryggði sér sæti í fjórðu umferðinni á opna ástralska meistaramótinu í gær og það fer ekkert á milli mála að honum dreymir um alslemmuna. „Ég mun fá mér kengúru húðflúr. Það er öruggt og það er líka mín hugmynd,“ sagði Carlos Alcaraz við breska ríkisútvarpið um hvað hann mun gera ef hann vinnur í Ástralíu í ár. „Það eina sem mig vantar er að lyfta þessum bikar hér og þetta er á planinu hjá mér ef það gerist,“ sagði Alcaraz. Alcaraz er enn bara 21 árs gamall og ætti því hafa tímann fyrir sér til að loka hringnum. Hann ætlar sér samt að klára alslemmuna sína í ár. Hann vann bæði opna franska og Wimbledon mótið í fyrra og er eins og er í þriðja sætinu á heimslistanum. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Tennis Ástralía Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu Sjá meira