„Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. janúar 2025 13:45 Sala á „lausu skrúfunni“ hefst í febrúar á Akureyri. Aðsend „Lausa skrúfan“ er yfirskrift á átaki hjá Grófinni geðrækt á Akureyri, sem hefst í næsta mánuði í þeim tilgangi að tryggja enn frekar starfsemi Grófarinnar, sem er eina opna geðræktin á Norðurlandi. Grófin verður 12 ára í haust og ætlar að blása í lúðra nú í febrúar með sölu á lausu skrúfunni í litlum kassa, sem inniheldur skrúfu og tappa og miða þar sem hægt verður að nálgast ýmiss konar bjargráð til geðræktar. Pálína Sigrún Halldórsdóttir iðjuþjálfi er framkvæmdastjóri Grófarinnar. „Grófin er opinn staður þar sem fólk getur bara komið þegar því hentar, sem er að glíma við einhverjar geðrænar áskoranir eða hefur ekki liðið vel. Hefur lent í atvinnumissi eða einhverju slíku og þarf á stuðningi að halda. Við erum sem sagt ekki meðferðarstaður heldur erum við fyrst og fremst staður þar sem við erum að vinna með jafningjastuðning og við erum með allskonar hluti í boði,” segir Pálína Sigrún. Pálína Sigrún Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Grófarinnar á Akureyri.Aðsend Og þið eruð að fara af stað með skemmtilegt verkefni, hvaða verkefni er það? „Já, það er lausa Skrúfan talandi um að fólk þurfi að vita af því hvað er í boði og ekki síst hvað getur gripið þig um leið og eitthvað bjátar á.Þetta er vitundarvakning og síðan erum við að selja lausu skrúfuna og það verður núna í febrúar. Við völdum febrúar, sem mánuð lausu skrúfunnar,“ segir Pálína Sigrún og bætir við: „Ég bara vona að fólk taki okkur vel og að fólki veiti þessu athygli og að minnsta kosti, já kíki bara inn á lausaskrufan.is því þar er vefurinn, sem við erum búin að hanna og á honum er alveg fullt af upplýsingum.“ Grófin er með starfsemi sína í Hafnarstræti 97 á 6. Hæð í göngugötunni á Akureyri.Aðsend Akureyri Geðheilbrigði Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
Grófin verður 12 ára í haust og ætlar að blása í lúðra nú í febrúar með sölu á lausu skrúfunni í litlum kassa, sem inniheldur skrúfu og tappa og miða þar sem hægt verður að nálgast ýmiss konar bjargráð til geðræktar. Pálína Sigrún Halldórsdóttir iðjuþjálfi er framkvæmdastjóri Grófarinnar. „Grófin er opinn staður þar sem fólk getur bara komið þegar því hentar, sem er að glíma við einhverjar geðrænar áskoranir eða hefur ekki liðið vel. Hefur lent í atvinnumissi eða einhverju slíku og þarf á stuðningi að halda. Við erum sem sagt ekki meðferðarstaður heldur erum við fyrst og fremst staður þar sem við erum að vinna með jafningjastuðning og við erum með allskonar hluti í boði,” segir Pálína Sigrún. Pálína Sigrún Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Grófarinnar á Akureyri.Aðsend Og þið eruð að fara af stað með skemmtilegt verkefni, hvaða verkefni er það? „Já, það er lausa Skrúfan talandi um að fólk þurfi að vita af því hvað er í boði og ekki síst hvað getur gripið þig um leið og eitthvað bjátar á.Þetta er vitundarvakning og síðan erum við að selja lausu skrúfuna og það verður núna í febrúar. Við völdum febrúar, sem mánuð lausu skrúfunnar,“ segir Pálína Sigrún og bætir við: „Ég bara vona að fólk taki okkur vel og að fólki veiti þessu athygli og að minnsta kosti, já kíki bara inn á lausaskrufan.is því þar er vefurinn, sem við erum búin að hanna og á honum er alveg fullt af upplýsingum.“ Grófin er með starfsemi sína í Hafnarstræti 97 á 6. Hæð í göngugötunni á Akureyri.Aðsend
Akureyri Geðheilbrigði Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira