„Núna byrjar alvaran“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. janúar 2025 13:01 Viktor Gísli Hallgrímsson. Vísir/Vilhelm Eftir tvo einfalda leiki hefst alvaran hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta er liðið mætir því slóvenska klukkan 19:30 í Zagreb í kvöld. Viktor Gísli Hallgrímsson hlakkar til. Ísland vann tvo stórsigra á Grænhöfðaeyjum og Kúbu í fyrstu tveimur leikjum mótsins og þurftu ekki að fara mikið hærra en í þriðja gír til að sigla þeim úrslitum í höfn. Slóvenía hefur einnig unnið örugga sigra á liðunum tveimur og liðin raunar með sömu markatölu eftir sigrana tvo. Viktor segir frábrugðið að spila svona leiki, miðað við það sem menn eru vanir. „Hún er öðruvísi, klárlega sko. Þetta var aðeins léttara í gær því það voru komnir fleiri Íslendingar upp í pallinn og aðeins meiri stemmari. Þá er einfaldara að halda dampi allan leikinn, að fá áhorfendur með sér og svona,“ segir Viktor Gísli. Nú sé mótið að hefjast fyrir alvöru. „Það má segja það. Maður getur hugsað um þetta sem fyrsta leik í milliriðli. Núna byrjar alvaran,“ segir Viktor Gísli og bætir við: „Þetta er það sem maður æfir á hverjum degi fyrir. Maður hlakkar til að fá stuðningsinn frá öllum Íslendingum sem eru að mæta.“ Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Strákarnir okkar tóku vel á því á æfingu í íþróttahöll liðsins Tresnjevska hér í borg. Þeir búa sig undir fyrstu alvöru prófraun mótsins. Slóvenar bíða á morgun. 19. janúar 2025 14:30 Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Alltof mörg slök lið eru á heimsmeistaramótinu í handbolta að mati Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar og Rúnars Kárasonar. 19. janúar 2025 14:54 HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Fjórði þátturinn af HM í dag var tekinn upp seint eftir sigur Íslands á Kúbu. Leikurinn var lengi að líða en strákarnir stóðu sína pligt. 19. janúar 2025 11:05 „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Rúnar Kárason hrósuðu Þorsteini Leó Gunnarssyni fyrir frammistöðu hans á móti Kúbu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. 19. janúar 2025 13:59 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Sjá meira
Ísland vann tvo stórsigra á Grænhöfðaeyjum og Kúbu í fyrstu tveimur leikjum mótsins og þurftu ekki að fara mikið hærra en í þriðja gír til að sigla þeim úrslitum í höfn. Slóvenía hefur einnig unnið örugga sigra á liðunum tveimur og liðin raunar með sömu markatölu eftir sigrana tvo. Viktor segir frábrugðið að spila svona leiki, miðað við það sem menn eru vanir. „Hún er öðruvísi, klárlega sko. Þetta var aðeins léttara í gær því það voru komnir fleiri Íslendingar upp í pallinn og aðeins meiri stemmari. Þá er einfaldara að halda dampi allan leikinn, að fá áhorfendur með sér og svona,“ segir Viktor Gísli. Nú sé mótið að hefjast fyrir alvöru. „Það má segja það. Maður getur hugsað um þetta sem fyrsta leik í milliriðli. Núna byrjar alvaran,“ segir Viktor Gísli og bætir við: „Þetta er það sem maður æfir á hverjum degi fyrir. Maður hlakkar til að fá stuðningsinn frá öllum Íslendingum sem eru að mæta.“ Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum.
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Strákarnir okkar tóku vel á því á æfingu í íþróttahöll liðsins Tresnjevska hér í borg. Þeir búa sig undir fyrstu alvöru prófraun mótsins. Slóvenar bíða á morgun. 19. janúar 2025 14:30 Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Alltof mörg slök lið eru á heimsmeistaramótinu í handbolta að mati Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar og Rúnars Kárasonar. 19. janúar 2025 14:54 HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Fjórði þátturinn af HM í dag var tekinn upp seint eftir sigur Íslands á Kúbu. Leikurinn var lengi að líða en strákarnir stóðu sína pligt. 19. janúar 2025 11:05 „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Rúnar Kárason hrósuðu Þorsteini Leó Gunnarssyni fyrir frammistöðu hans á móti Kúbu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. 19. janúar 2025 13:59 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Sjá meira
Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Strákarnir okkar tóku vel á því á æfingu í íþróttahöll liðsins Tresnjevska hér í borg. Þeir búa sig undir fyrstu alvöru prófraun mótsins. Slóvenar bíða á morgun. 19. janúar 2025 14:30
Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Alltof mörg slök lið eru á heimsmeistaramótinu í handbolta að mati Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar og Rúnars Kárasonar. 19. janúar 2025 14:54
HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Fjórði þátturinn af HM í dag var tekinn upp seint eftir sigur Íslands á Kúbu. Leikurinn var lengi að líða en strákarnir stóðu sína pligt. 19. janúar 2025 11:05
„Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Rúnar Kárason hrósuðu Þorsteini Leó Gunnarssyni fyrir frammistöðu hans á móti Kúbu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. 19. janúar 2025 13:59