Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2025 06:30 Það er rottuvandamál á Old Trafford sem lýsir því meðal annars að rottur eru farnar að hlaupa um á grasinu þrátt fyrir að það sé leikur í gangi á sama tíma. Getty/James Gill/Vishal Bhatnagar Það er ekki aðeins leikmannahópur og lið Manchester United sem þarf nauðsynlega á endurnýjun að halda. Allir í og kringum Manchester United kalla eftir nýjum eða endurbættum leikvangi og nýjustu fréttir af Old Trafford sýna mikilvægi þess enn á ný. Við höfum séð myndbönd af því þegar þakið á leikvanginum lekur sem og af hrörlegum aðstæðum á vellinum sem er kominn til ára sinna. Nú virðist meindýravandmál einnig vera til vandræða í Leikhúsi draumanna. Áhorfandi á leik Manchester United og Southampton á dögunum náði því á myndband þegar rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik. United kom til baka í leiknum og skoraði þrjú mörk á síðustu tíu mínútunum eftir að hafa lent undir. Ella Glaesener tók upp myndbandið og grínaðist með það að rottan hafi verið tólfti maðurinn hjá Manchester United í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið af rottunni sem var svo spök að voga sér inn á grasið þegar leikurinn var í gangi. View this post on Instagram A post shared by Independent Sport (@independentsport) Enski boltinn Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Everton | Von á hörku leik á Brúnni Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjá meira
Allir í og kringum Manchester United kalla eftir nýjum eða endurbættum leikvangi og nýjustu fréttir af Old Trafford sýna mikilvægi þess enn á ný. Við höfum séð myndbönd af því þegar þakið á leikvanginum lekur sem og af hrörlegum aðstæðum á vellinum sem er kominn til ára sinna. Nú virðist meindýravandmál einnig vera til vandræða í Leikhúsi draumanna. Áhorfandi á leik Manchester United og Southampton á dögunum náði því á myndband þegar rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik. United kom til baka í leiknum og skoraði þrjú mörk á síðustu tíu mínútunum eftir að hafa lent undir. Ella Glaesener tók upp myndbandið og grínaðist með það að rottan hafi verið tólfti maðurinn hjá Manchester United í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið af rottunni sem var svo spök að voga sér inn á grasið þegar leikurinn var í gangi. View this post on Instagram A post shared by Independent Sport (@independentsport)
Enski boltinn Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Everton | Von á hörku leik á Brúnni Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjá meira