Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 20. janúar 2025 07:24 Mikið hefur snjóað á Austfjörðum undanfarið og enn á að bæta í í dag. Landsbjörg Ekkert hefur frést af ofanflóðum á Austfjörðum í nótt þar sem er óvissustig vegna snjóflóðahættu og hættustig á Seyðisfirði og Neskaupsstað. Tómas Jóhannesson, sérfræðingur í ofanflóðahættumati segir að það komi þó ekki í ljós fyrr en í birtingu hvort flóð hafi einhversstaðar fallið á svæðinu. „Spáin hefur gengið eftir og það er heldur að draga úr úrkomunni núna. Samkvæmt spánni á að draga úr úrkomunni fram yfir hádegi og svo kemur annar hríðarbakki inn síðdegis. Þessu slotar ekki fyrr en síðla kvölds, eða í nótt,“ segir Tómas Jóhannesson, sem stóð vaktina á Veðurstofunni í nótt. Hann bætir við að þótt ekkert hafi frést af ofanflóðum í nótt eigi menn allt eins von á því því að einhver flóð hafi fallið á svæðinu. „Það sést bara þegar menn fara að svipast um.“ Sökum veðursins eru flestir vegir á Austfjörðum meira og minna ófærir nú í morgunsárið, þar á meðal Fjarðarheiðin. Varðskipið Freyja kom inn á Seyðisfjörð í gær til öryggis en á annað hundrað íbúar á Seyðisfirði og í Neskaupsstað þurftu að yfirgefa heimili sín í gær vegna snjóflóðahættu. Kristján Ólafur Guðnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Austurlandi sagði í samtali við fréttastofu í gærkvöldi að loknum fundi með Almannavörnum að ekkert ferðaveður verði í dag á svæðinu og því er fólk hvatt til þess að halda sig heima í dag. Veður Múlaþing Fjarðabyggð Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Tómas Jóhannesson, sérfræðingur í ofanflóðahættumati segir að það komi þó ekki í ljós fyrr en í birtingu hvort flóð hafi einhversstaðar fallið á svæðinu. „Spáin hefur gengið eftir og það er heldur að draga úr úrkomunni núna. Samkvæmt spánni á að draga úr úrkomunni fram yfir hádegi og svo kemur annar hríðarbakki inn síðdegis. Þessu slotar ekki fyrr en síðla kvölds, eða í nótt,“ segir Tómas Jóhannesson, sem stóð vaktina á Veðurstofunni í nótt. Hann bætir við að þótt ekkert hafi frést af ofanflóðum í nótt eigi menn allt eins von á því því að einhver flóð hafi fallið á svæðinu. „Það sést bara þegar menn fara að svipast um.“ Sökum veðursins eru flestir vegir á Austfjörðum meira og minna ófærir nú í morgunsárið, þar á meðal Fjarðarheiðin. Varðskipið Freyja kom inn á Seyðisfjörð í gær til öryggis en á annað hundrað íbúar á Seyðisfirði og í Neskaupsstað þurftu að yfirgefa heimili sín í gær vegna snjóflóðahættu. Kristján Ólafur Guðnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Austurlandi sagði í samtali við fréttastofu í gærkvöldi að loknum fundi með Almannavörnum að ekkert ferðaveður verði í dag á svæðinu og því er fólk hvatt til þess að halda sig heima í dag.
Veður Múlaþing Fjarðabyggð Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira