Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 20. janúar 2025 07:24 Mikið hefur snjóað á Austfjörðum undanfarið og enn á að bæta í í dag. Landsbjörg Ekkert hefur frést af ofanflóðum á Austfjörðum í nótt þar sem er óvissustig vegna snjóflóðahættu og hættustig á Seyðisfirði og Neskaupsstað. Tómas Jóhannesson, sérfræðingur í ofanflóðahættumati segir að það komi þó ekki í ljós fyrr en í birtingu hvort flóð hafi einhversstaðar fallið á svæðinu. „Spáin hefur gengið eftir og það er heldur að draga úr úrkomunni núna. Samkvæmt spánni á að draga úr úrkomunni fram yfir hádegi og svo kemur annar hríðarbakki inn síðdegis. Þessu slotar ekki fyrr en síðla kvölds, eða í nótt,“ segir Tómas Jóhannesson, sem stóð vaktina á Veðurstofunni í nótt. Hann bætir við að þótt ekkert hafi frést af ofanflóðum í nótt eigi menn allt eins von á því því að einhver flóð hafi fallið á svæðinu. „Það sést bara þegar menn fara að svipast um.“ Sökum veðursins eru flestir vegir á Austfjörðum meira og minna ófærir nú í morgunsárið, þar á meðal Fjarðarheiðin. Varðskipið Freyja kom inn á Seyðisfjörð í gær til öryggis en á annað hundrað íbúar á Seyðisfirði og í Neskaupsstað þurftu að yfirgefa heimili sín í gær vegna snjóflóðahættu. Kristján Ólafur Guðnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Austurlandi sagði í samtali við fréttastofu í gærkvöldi að loknum fundi með Almannavörnum að ekkert ferðaveður verði í dag á svæðinu og því er fólk hvatt til þess að halda sig heima í dag. Veður Múlaþing Fjarðabyggð Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Sjá meira
Tómas Jóhannesson, sérfræðingur í ofanflóðahættumati segir að það komi þó ekki í ljós fyrr en í birtingu hvort flóð hafi einhversstaðar fallið á svæðinu. „Spáin hefur gengið eftir og það er heldur að draga úr úrkomunni núna. Samkvæmt spánni á að draga úr úrkomunni fram yfir hádegi og svo kemur annar hríðarbakki inn síðdegis. Þessu slotar ekki fyrr en síðla kvölds, eða í nótt,“ segir Tómas Jóhannesson, sem stóð vaktina á Veðurstofunni í nótt. Hann bætir við að þótt ekkert hafi frést af ofanflóðum í nótt eigi menn allt eins von á því því að einhver flóð hafi fallið á svæðinu. „Það sést bara þegar menn fara að svipast um.“ Sökum veðursins eru flestir vegir á Austfjörðum meira og minna ófærir nú í morgunsárið, þar á meðal Fjarðarheiðin. Varðskipið Freyja kom inn á Seyðisfjörð í gær til öryggis en á annað hundrað íbúar á Seyðisfirði og í Neskaupsstað þurftu að yfirgefa heimili sín í gær vegna snjóflóðahættu. Kristján Ólafur Guðnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Austurlandi sagði í samtali við fréttastofu í gærkvöldi að loknum fundi með Almannavörnum að ekkert ferðaveður verði í dag á svæðinu og því er fólk hvatt til þess að halda sig heima í dag.
Veður Múlaþing Fjarðabyggð Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Sjá meira