Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2025 07:02 Gísli Þorgeir Kristjánsson keyrði ítrekað á risann Blaz Blagotinsek og sá stóri var tvisvar rekinn út af í tvær mínútur fyrir brot á íslenska leikstjórnandanum. Vísir/Vilhelm Stærsta blað Slóveníu segir að slóvensku leikmennirnir hafi fallið á fyrsta stóra prófinu sínu á heimsmeistaramótinu í handbolta. Slóvenía tapaði með fimm marka mun á móti Íslandi í gærkvöldi í úrslitaleik um sigurinn í riðlinum og tvö aukastig í milliriðlinum. Íslenska liðið fékk aðeins tíu mörk á sig á fyrstu 45 mínútum leiksins. Blaðamaður stórblaðsins Delo hrósar íslenska landsliðinu. „Sársaukafull kennslustund fyrir slóvenska landsliðið og tap. Íslenska liðið var miklu betra,“ skrifaði Nejc Grilc hjá Delo. „Slóvenska landsliðið hafði ekki ástæðu til að fagna eftir fyrsta alvöru prófið sitt á 23. heimsmeistaramótinu í handbolta. Eftir sannfærandi sigra á móti Kúbu og Grænhöfðaeyjum voru þeir óþekkjanlegir á móti Íslandi. Liðið tapaði á endanum stórt og fer því bara með tvö stig í milliriðilinn,“ skrifaði Grilc. „Þrátt fyrir að vera sigurstranglegra liðið á pappírnum þá sýndu Slóvenarnir það ekki að þessu sinni. Eins og í undirbúningsleikjunum fyrir mótið þá voru fullt af vandamálum í sókninni og meðal annars átta tapaðir boltar í fyrri hálfleiknum einum,“ skrifaði Grilc. „Íslenski markvörðurinn Viktor Hallgrímsson hitnaði fljótt og varði hvert skotið á fætur öðru. Slóvenarnir hjálpuðu honum líka með ósannfræandi skotum,“ skrifaði Grilc. „Nú verður erfitt fyrir slóvenska liðið að komst í átta liða úrslitin en það eru Ísland og Egyptaland sem byrja í bestu stöðunni í milliriðlinum,“ skrifaði Grilc. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Slóvenía tapaði með fimm marka mun á móti Íslandi í gærkvöldi í úrslitaleik um sigurinn í riðlinum og tvö aukastig í milliriðlinum. Íslenska liðið fékk aðeins tíu mörk á sig á fyrstu 45 mínútum leiksins. Blaðamaður stórblaðsins Delo hrósar íslenska landsliðinu. „Sársaukafull kennslustund fyrir slóvenska landsliðið og tap. Íslenska liðið var miklu betra,“ skrifaði Nejc Grilc hjá Delo. „Slóvenska landsliðið hafði ekki ástæðu til að fagna eftir fyrsta alvöru prófið sitt á 23. heimsmeistaramótinu í handbolta. Eftir sannfærandi sigra á móti Kúbu og Grænhöfðaeyjum voru þeir óþekkjanlegir á móti Íslandi. Liðið tapaði á endanum stórt og fer því bara með tvö stig í milliriðilinn,“ skrifaði Grilc. „Þrátt fyrir að vera sigurstranglegra liðið á pappírnum þá sýndu Slóvenarnir það ekki að þessu sinni. Eins og í undirbúningsleikjunum fyrir mótið þá voru fullt af vandamálum í sókninni og meðal annars átta tapaðir boltar í fyrri hálfleiknum einum,“ skrifaði Grilc. „Íslenski markvörðurinn Viktor Hallgrímsson hitnaði fljótt og varði hvert skotið á fætur öðru. Slóvenarnir hjálpuðu honum líka með ósannfræandi skotum,“ skrifaði Grilc. „Nú verður erfitt fyrir slóvenska liðið að komst í átta liða úrslitin en það eru Ísland og Egyptaland sem byrja í bestu stöðunni í milliriðlinum,“ skrifaði Grilc.
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita