Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. janúar 2025 13:03 Það var rífandi stemning á Þorrablóti Keflavíkur liðna helgi. Ljósmynd/Hemmi Fjölmennt var á þorrablóti Keflavíkur sem fór fram í Blue-höllinni, íþróttahúsi Keflavíkur liðna helgi. Gestir mættu í sínu fínasta pússi og fögnuðu þorranum með glæsibrag. Færri komust að en vildu en uppselt varð á gleðina á skömmum tíma. Á boðstólum var alvöru þorramatur, súrmatur, hákarl, brennivín og með því. Veislustjórn var í höndum Auðuns Blöndals og Steinda Jr. og var fjölbreytt skemmtun á dagskrá. Stórsveit Vignis, Stefanía Svavars, Ragga Gísla, Sverrir Bergmann, Halldór Fjallabróðir og Erna Hrönn stigu á svið og sáu um að halda uppi stuðinu langt fram eftir kvöldi. Ljósmyndarinn Hermann Sigurðsson var með myndavélina á lofti og náði þessum skemmtilegu myndum af Kelfvíkingum sem kunna svo sannarlega að skemmta sér! Hildur Elísabet flugfreyja hjá Icelandair var í banastuði á blótinu.Ljósmynd/Hemmi Það er merki um gott partý þegar fólk er farið að dansa upp á stólum.Ljósmynd/Hemmi Þessar vinkonur voru í góðum gír!Ljósmynd/Hemmi Syngjandi glaðar konur!Ljósmynd/Hemmi Hressir herramenn flottir tauinu.Ljósmynd/Hemmi Dansinn dunaði allt kvöldið!Ljósmynd/Hemmi Tilbúnar fyrir myndatöku.Ljósmynd/Hemmi Ragga Gísla og Sverrir Bergmann kunna að keyra stemninguna upp!Ljósmynd/Hemmi Auddi og Steindi sáu um veislustjórn kvöldsins og tóku lagið!Ljósmynd/Hemmi Þessi voru í góðum fíling á dansgólfinu.Ljósmynd/Hemmi Gestir voru svo duglegir að stilla sér upp við myndavegginn: Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Þorrablót Samkvæmislífið Keflavík ÍF Reykjanesbær Mest lesið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið „Langar fyrst og fremst að mínar stelpur eigi sem best líf“ Lífið Fleiri fréttir Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Sjá meira
Færri komust að en vildu en uppselt varð á gleðina á skömmum tíma. Á boðstólum var alvöru þorramatur, súrmatur, hákarl, brennivín og með því. Veislustjórn var í höndum Auðuns Blöndals og Steinda Jr. og var fjölbreytt skemmtun á dagskrá. Stórsveit Vignis, Stefanía Svavars, Ragga Gísla, Sverrir Bergmann, Halldór Fjallabróðir og Erna Hrönn stigu á svið og sáu um að halda uppi stuðinu langt fram eftir kvöldi. Ljósmyndarinn Hermann Sigurðsson var með myndavélina á lofti og náði þessum skemmtilegu myndum af Kelfvíkingum sem kunna svo sannarlega að skemmta sér! Hildur Elísabet flugfreyja hjá Icelandair var í banastuði á blótinu.Ljósmynd/Hemmi Það er merki um gott partý þegar fólk er farið að dansa upp á stólum.Ljósmynd/Hemmi Þessar vinkonur voru í góðum gír!Ljósmynd/Hemmi Syngjandi glaðar konur!Ljósmynd/Hemmi Hressir herramenn flottir tauinu.Ljósmynd/Hemmi Dansinn dunaði allt kvöldið!Ljósmynd/Hemmi Tilbúnar fyrir myndatöku.Ljósmynd/Hemmi Ragga Gísla og Sverrir Bergmann kunna að keyra stemninguna upp!Ljósmynd/Hemmi Auddi og Steindi sáu um veislustjórn kvöldsins og tóku lagið!Ljósmynd/Hemmi Þessi voru í góðum fíling á dansgólfinu.Ljósmynd/Hemmi Gestir voru svo duglegir að stilla sér upp við myndavegginn: Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi
Þorrablót Samkvæmislífið Keflavík ÍF Reykjanesbær Mest lesið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið „Langar fyrst og fremst að mínar stelpur eigi sem best líf“ Lífið Fleiri fréttir Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein