155 milljónir til sviðslistaverkefna Jón Ísak Ragnarsson skrifar 21. janúar 2025 18:53 Logi Einarsson, menningar- nýsköpunar og háskólaráðherra, ásamt styrkþegum við úthlutun úr sviðslistasjóði. Stjórnarráðið. Sviðslistasjóður styrkir verkefni í sviðslistum um 155 milljónir í ár. Sviðslistaráð úthlutar 98 milljónum til 12 atvinnusviðslistahópa og þeim fylgja 102 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. 98 mánuðum var úthlutað til einstaklinga í úthlutun listamannalauna, og nemur stuðningur til sviðslista rúmlega 155 milljónum króna. Frá þessu er greint á vef stjórnarráðsins. Hæstu úthlutunina fá Handbendi brúðuleikhús, Menningarfélagið Tvíeind og Áhugafélagið Díó. Áhersla var lögð á að veittir styrkir væru sem næst þeirri upphæð sem sótt var um. Logi Einarsson segir að í stefnu ríkisstjórnarinnar sé lögð áhersla á að auka aðgengi landsmanna að menningarlífi óháð efnahag og búsetu, og það verði algjört forgangsmál hjá honum að ráðast í aðgerðir sem auka aðgengi. Atvinnusviðslistahóparnir sem fengu styrki eru eftirfarandi: Handbendi Brúðuleikhús ehf. 24.000.000 kr. 10.560.000 kr. úr Sviðslistasjóði og 24 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Handbendi Brúðuleikhús Forsvarsmaður: Greta Ann Clough Tegund verkefnis: Brúðuleikhús/barnaleikhús Heiti verkefnis: Rót/Rooted Menningarfélagið Tvíeind, 22.000.000 kr. 11.920.000 kr. úr Sviðslistasjóði og 18 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Menningarfélagið Tvíeind Forsvarsmaður: Rósa Ómarsdóttir Tegund verkefnis: Listadans/ópera Heiti verkefnis: Sérstæðan Áhugafélagið Díó, 18.500.000 kr. 10.660.000 kr. úr Sviðslistasjóði og 14 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Áhugafélagið Díó Forsvarsmaður: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: JÖTUNGÍMA KVEÐUR - minningarorð um mannkyn Elefant, félagasamtök, 15.000.000 kr. 13.880.000 kr úr sviðslistasjóði og 2 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Elefant, félagasamtök Forsvarsmaður: Jónmundur Grétarsson Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: Þegar ég sé þig, sé ég mig 2.0 Menningarfélagið MurMur, 14.500.000 kr. 6.660.000 kr. úr sviðslistasjóði og 14 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Púðlur Forsvarsmaður: Kara Hergils Valdimarsdóttir Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: Púðlusafnið Svipir ehf, 13.000.000 kr. 3.480.000 kr. úr sviðslistasjóði og 17 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Atvinnuleikhópurinn Svipir Forsvarsmaður: Þór Tulinius Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: Bústaðurinn Sviðslistahópurinn Óður, 13.050.000 kr. 5.770.000 kr. úr sviðslistasjóði og 13 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Sviðslistahópurinn Óður Forsvarsmaður: Sólveig Sigurðardóttir Tegund verkefnis: Ópera Heiti verkefnis: Lucia di Lammermoor Miðnætti leikhús, 12.000.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Miðnætti Forsvarsmaður: Agnes Þorkelsdóttir Wild Tegund verkefnis: Barnaleikhús Heiti verkefnis: Hreiðrið Felix Urbina Alejandre, 11.600.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Beatiful Accidents- Felix Urbina Forsvarsmaður: Felix Urbina Alejandre Tegund verkefnis: Þverfaglegt/listdans. Heiti verkefnis: Song of the Rebel Flower (Látið Blómin Tala) Kammeróperan ehf. 6.470.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Kammeróperan Forsvarsmaður: Eggert Reginn Kjartansson Tegund verkefnis: Ópera Heiti verkefnis: Il Tabarro og Gianni Schicchi eftir G. Puccini Haltáketti, félagasamtök, 3.000.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: VENUS Forsvarsmaður: Anna Guðrún Tómasdóttir Tegund verkefnis: Listdans Heiti verkefnis: VENUS: Ásmundarsalur Barnamenningarfélagið Skýjaborg, 2.000.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Bíbí & Blaka Forsvarsmaður: Tinna Grétarsdóttir Tegund verkefnis: Barnaleikhús Heiti verkefnis: Freedom of speech - evrópskt samstarfsverkefni fyrir unglinga Leikhús Listamannalaun Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira
Frá þessu er greint á vef stjórnarráðsins. Hæstu úthlutunina fá Handbendi brúðuleikhús, Menningarfélagið Tvíeind og Áhugafélagið Díó. Áhersla var lögð á að veittir styrkir væru sem næst þeirri upphæð sem sótt var um. Logi Einarsson segir að í stefnu ríkisstjórnarinnar sé lögð áhersla á að auka aðgengi landsmanna að menningarlífi óháð efnahag og búsetu, og það verði algjört forgangsmál hjá honum að ráðast í aðgerðir sem auka aðgengi. Atvinnusviðslistahóparnir sem fengu styrki eru eftirfarandi: Handbendi Brúðuleikhús ehf. 24.000.000 kr. 10.560.000 kr. úr Sviðslistasjóði og 24 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Handbendi Brúðuleikhús Forsvarsmaður: Greta Ann Clough Tegund verkefnis: Brúðuleikhús/barnaleikhús Heiti verkefnis: Rót/Rooted Menningarfélagið Tvíeind, 22.000.000 kr. 11.920.000 kr. úr Sviðslistasjóði og 18 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Menningarfélagið Tvíeind Forsvarsmaður: Rósa Ómarsdóttir Tegund verkefnis: Listadans/ópera Heiti verkefnis: Sérstæðan Áhugafélagið Díó, 18.500.000 kr. 10.660.000 kr. úr Sviðslistasjóði og 14 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Áhugafélagið Díó Forsvarsmaður: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: JÖTUNGÍMA KVEÐUR - minningarorð um mannkyn Elefant, félagasamtök, 15.000.000 kr. 13.880.000 kr úr sviðslistasjóði og 2 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Elefant, félagasamtök Forsvarsmaður: Jónmundur Grétarsson Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: Þegar ég sé þig, sé ég mig 2.0 Menningarfélagið MurMur, 14.500.000 kr. 6.660.000 kr. úr sviðslistasjóði og 14 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Púðlur Forsvarsmaður: Kara Hergils Valdimarsdóttir Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: Púðlusafnið Svipir ehf, 13.000.000 kr. 3.480.000 kr. úr sviðslistasjóði og 17 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Atvinnuleikhópurinn Svipir Forsvarsmaður: Þór Tulinius Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: Bústaðurinn Sviðslistahópurinn Óður, 13.050.000 kr. 5.770.000 kr. úr sviðslistasjóði og 13 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Sviðslistahópurinn Óður Forsvarsmaður: Sólveig Sigurðardóttir Tegund verkefnis: Ópera Heiti verkefnis: Lucia di Lammermoor Miðnætti leikhús, 12.000.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Miðnætti Forsvarsmaður: Agnes Þorkelsdóttir Wild Tegund verkefnis: Barnaleikhús Heiti verkefnis: Hreiðrið Felix Urbina Alejandre, 11.600.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Beatiful Accidents- Felix Urbina Forsvarsmaður: Felix Urbina Alejandre Tegund verkefnis: Þverfaglegt/listdans. Heiti verkefnis: Song of the Rebel Flower (Látið Blómin Tala) Kammeróperan ehf. 6.470.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Kammeróperan Forsvarsmaður: Eggert Reginn Kjartansson Tegund verkefnis: Ópera Heiti verkefnis: Il Tabarro og Gianni Schicchi eftir G. Puccini Haltáketti, félagasamtök, 3.000.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: VENUS Forsvarsmaður: Anna Guðrún Tómasdóttir Tegund verkefnis: Listdans Heiti verkefnis: VENUS: Ásmundarsalur Barnamenningarfélagið Skýjaborg, 2.000.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Bíbí & Blaka Forsvarsmaður: Tinna Grétarsdóttir Tegund verkefnis: Barnaleikhús Heiti verkefnis: Freedom of speech - evrópskt samstarfsverkefni fyrir unglinga
Leikhús Listamannalaun Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira