Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2025 08:16 Raphinha fagnar hér sigurmarki sínu ásamt liðsfélögum sínum í Barcelona. Skömmu síðar var leikurinn flautaður af. Getty/Eric Verhoeven Það sauð upp úr eftir magnaðan leik Benfica og Barcelona í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Barcelona lenti 3-1 og 4-2 en skoraði þrjú síðustu mörk leiksins þar á meðal sigurmarkið á sjöttu mínútu í uppbótatíma. Barcelona vann leikinn því 5-4 og tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en heimamenn eru í átjánda sæti og hvergi nærri öryggir áfram. Spænskir og portúgalskir miðlar segja frá því að það leikmenn liðanna hafi lent saman og það hafi verið slagsmál í leikmannagöngunum. Svo slæmt var ástandið að lögreglan þurfti að skilja á milli manna. Raphinha, skoraði sigurmarkið í leiknum, en hann staðfesti lætin í viðtali eftir leikinn. „Ég er manneskja sem bregst við öllu. Þegar ég yfirgaf völlinn þá var fólk að smána og svívirða mig. Ég svaraði þeim á móti. Ég veit að ég á ekki að gera það en ég svaraði þeim bara í sömu mynt. Í lokin varð æsingurinn of mikill,“ sagði Raphinha. „Benfica leikmennirnir urðu líka aðeins of æstir. Þeir hefðu átt að gera sér betur grein fyrir aðstæðunum en þeir völdu það að svívirða mig í staðinn,“ sagði Raphinha við Mundo Deportivo. Endir leiksins var afar svekkjandi fyrir heimamenn. Þeir vildu fá víti undir lokin en ekkert var dæmt og í staðinn brunaði Barcelona upp völlinn og skoraði sigurmarkið. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Barcelona vann leikinn því 5-4 og tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en heimamenn eru í átjánda sæti og hvergi nærri öryggir áfram. Spænskir og portúgalskir miðlar segja frá því að það leikmenn liðanna hafi lent saman og það hafi verið slagsmál í leikmannagöngunum. Svo slæmt var ástandið að lögreglan þurfti að skilja á milli manna. Raphinha, skoraði sigurmarkið í leiknum, en hann staðfesti lætin í viðtali eftir leikinn. „Ég er manneskja sem bregst við öllu. Þegar ég yfirgaf völlinn þá var fólk að smána og svívirða mig. Ég svaraði þeim á móti. Ég veit að ég á ekki að gera það en ég svaraði þeim bara í sömu mynt. Í lokin varð æsingurinn of mikill,“ sagði Raphinha. „Benfica leikmennirnir urðu líka aðeins of æstir. Þeir hefðu átt að gera sér betur grein fyrir aðstæðunum en þeir völdu það að svívirða mig í staðinn,“ sagði Raphinha við Mundo Deportivo. Endir leiksins var afar svekkjandi fyrir heimamenn. Þeir vildu fá víti undir lokin en ekkert var dæmt og í staðinn brunaði Barcelona upp völlinn og skoraði sigurmarkið.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira