Fjörutíu og fjórir einstaklingar 100 ára eða eldri Lovísa Arnardóttir skrifar 28. janúar 2025 09:13 Konur eru líklegri til að lifa lengur en karlmenn. Vísir/Vilhelm Í dag eru 44 einstaklingar 100 ára eða eldri á íslandi. Þrír þeirra eiga maka á lífi. Elsti núlifandi einstaklingurinn búsettur á Íslandi er kona fædd árið 1917 og er því 107 ára. Hún er búsett á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í nýrri samantekt frá Þjóðskrá Íslands. Konur eru í meirihluta þeirra sem hafa náð 100 ára aldri eða alls 32 á meðan það eru tólf karlar sem eru 100 ára og eldri. Alls eru 24 einstaklingur 100 ára, þar af 18 konur og sex karlar. Þeir einstaklingar sem eru yfir 100 ára eru alls 14 konur en sex karlar. Ef hvert ár er skoðað fyrir sig eru fimm konur og þrír karlar 101 árs, fjórar konur og þrír karlar 102 ára, ein kona 103 ára og tvær konur 104 ára. Ein kona er 105 ára og svo ein 107 ára. Aldursdreifing þeirra sem eru 100 ára eða eldri.Þjóðskrá Í samantekt Þjóðskrár má sjá að í aldursflokki fyrir neðan 95 til 99 ára eru 145 karlar og 347 konur. Fyrir neðan það, í aldursflokki 90 til 94 ára, eru 756 karlar og 1.222 konur. Í öllum þessum aldursflokkum eru konur í miklu meirihluta. Það er svo í aldursflokkunum fyrir neðan, 85 til 89 ára, þar sem staðan er jafnari ef litið er til kynja. Þar eru lifandi 1.841 karl og 2.335 konur. Í samantekt Þjóðskrár er einnig hægt að sjá fjölda einstaklinga sem eru 100 ára og eldri frá árinu 2005. Konurnar hafa flestar verið lifandi 43 árin 2011 og 2020. Karlarnir voru flestir árið 2016 þegar þeir voru 16 sem voru 100 ára og eldri. 30 einstaklingar 100 ára eða eldri búa á höfuðborgarsvæðinu.Þjóðskrá Þá má einnig í samantektinni sjá að enginn á þessum aldri er búsettur á Vestfjörðum og Austurlandi. Á Norðvesturlandi er einn karl, tvær konur á Norðausturlandi, einn karl og ein kona á Suðurlandi og sama á Suðurnesjum. Á Vesturlandi er einn karl. Á höfuðborgarsvæðinu eru svo átta karlar og 28 konur. Mannfjöldi Eldri borgarar Langlífi Tengdar fréttir Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Anna var komin á efri ár og hafði undanfarin ár átt erfitt með að halda sér í góðu líkamsástandi. Hún hafði lengi fundið fyrir orkuleysi, stirðleika í liðum og var oftast þreytt í lok dags. 25. janúar 2025 21:31 41 einstaklingur eldri en hundrað ára á landinu Fjörutíu og einn einstaklingur er hundrað ára eða eldri á landinu í dag. Elsti núlifandi einstaklingurinn, sem búsettur er á Íslandi, er 106 ára kona, fædd árið 1917, og er hún búsett á Suðurlandi. 3. janúar 2024 08:39 Elstu tvíburar Íslandssögunnar héldu upp á hundrað ára afmæli Elstu tvíburar Íslandssögunnar fögnuðu í dag eitt hundrað ára afmæli. 14. október 2022 23:44 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Sjá meira
Konur eru í meirihluta þeirra sem hafa náð 100 ára aldri eða alls 32 á meðan það eru tólf karlar sem eru 100 ára og eldri. Alls eru 24 einstaklingur 100 ára, þar af 18 konur og sex karlar. Þeir einstaklingar sem eru yfir 100 ára eru alls 14 konur en sex karlar. Ef hvert ár er skoðað fyrir sig eru fimm konur og þrír karlar 101 árs, fjórar konur og þrír karlar 102 ára, ein kona 103 ára og tvær konur 104 ára. Ein kona er 105 ára og svo ein 107 ára. Aldursdreifing þeirra sem eru 100 ára eða eldri.Þjóðskrá Í samantekt Þjóðskrár má sjá að í aldursflokki fyrir neðan 95 til 99 ára eru 145 karlar og 347 konur. Fyrir neðan það, í aldursflokki 90 til 94 ára, eru 756 karlar og 1.222 konur. Í öllum þessum aldursflokkum eru konur í miklu meirihluta. Það er svo í aldursflokkunum fyrir neðan, 85 til 89 ára, þar sem staðan er jafnari ef litið er til kynja. Þar eru lifandi 1.841 karl og 2.335 konur. Í samantekt Þjóðskrár er einnig hægt að sjá fjölda einstaklinga sem eru 100 ára og eldri frá árinu 2005. Konurnar hafa flestar verið lifandi 43 árin 2011 og 2020. Karlarnir voru flestir árið 2016 þegar þeir voru 16 sem voru 100 ára og eldri. 30 einstaklingar 100 ára eða eldri búa á höfuðborgarsvæðinu.Þjóðskrá Þá má einnig í samantektinni sjá að enginn á þessum aldri er búsettur á Vestfjörðum og Austurlandi. Á Norðvesturlandi er einn karl, tvær konur á Norðausturlandi, einn karl og ein kona á Suðurlandi og sama á Suðurnesjum. Á Vesturlandi er einn karl. Á höfuðborgarsvæðinu eru svo átta karlar og 28 konur.
Mannfjöldi Eldri borgarar Langlífi Tengdar fréttir Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Anna var komin á efri ár og hafði undanfarin ár átt erfitt með að halda sér í góðu líkamsástandi. Hún hafði lengi fundið fyrir orkuleysi, stirðleika í liðum og var oftast þreytt í lok dags. 25. janúar 2025 21:31 41 einstaklingur eldri en hundrað ára á landinu Fjörutíu og einn einstaklingur er hundrað ára eða eldri á landinu í dag. Elsti núlifandi einstaklingurinn, sem búsettur er á Íslandi, er 106 ára kona, fædd árið 1917, og er hún búsett á Suðurlandi. 3. janúar 2024 08:39 Elstu tvíburar Íslandssögunnar héldu upp á hundrað ára afmæli Elstu tvíburar Íslandssögunnar fögnuðu í dag eitt hundrað ára afmæli. 14. október 2022 23:44 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Sjá meira
Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Anna var komin á efri ár og hafði undanfarin ár átt erfitt með að halda sér í góðu líkamsástandi. Hún hafði lengi fundið fyrir orkuleysi, stirðleika í liðum og var oftast þreytt í lok dags. 25. janúar 2025 21:31
41 einstaklingur eldri en hundrað ára á landinu Fjörutíu og einn einstaklingur er hundrað ára eða eldri á landinu í dag. Elsti núlifandi einstaklingurinn, sem búsettur er á Íslandi, er 106 ára kona, fædd árið 1917, og er hún búsett á Suðurlandi. 3. janúar 2024 08:39
Elstu tvíburar Íslandssögunnar héldu upp á hundrað ára afmæli Elstu tvíburar Íslandssögunnar fögnuðu í dag eitt hundrað ára afmæli. 14. október 2022 23:44