Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2025 08:33 Tárin runnu niður kinnar Egyptans Seif El-Deraa eftir tap á móti Frökkum í átta liða úrslitum á HM. Getty/Sanjin Strukic Besti maður vallarins sýndi miklar tilfinningar eftir leik í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts karla í handbolta í gær. Egyptar komust áfram í átta liða úrslit HM á kostnað okkar Íslendinga og voru síðan hársbreidd frá því að komast alla leið í undanúrslitin. Egyptar urðu á endanum að sætta sig við eins marks tap, 34-33, þar sem Luka Karabatic skoraði sigurmarkið frá miðju þegar enginn var í egypska markinu. Seif El-Deraa, leikstjórnandi Egypta, var valinn maður leiksins en hann skoraði fimm mörk úr sex skotum og stal tveimur boltum af Frökkum. El-Deraa átti hins vegar mjög erfitt með sig eftir þetta svekkjandi tap. Hann hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni eins og sjá má hér fyrir neðan. Leikmaðurinn spilar einmitt með franska liðinu Limoges Handball og þekkir því vel til Frakkana. Heartbreaking scenes from the Player of the Match 🇪🇬💔 A brave game from Egypt and Seif Elderaa, who gave it their all on the court tonight 🙏#CRODENNOR2025 #inspiredbyhandball pic.twitter.com/l1DAVJ3AHR— International Handball Federation (@ihfhandball) January 28, 2025 HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Fótbolti Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Fleiri fréttir Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Sjá meira
Egyptar komust áfram í átta liða úrslit HM á kostnað okkar Íslendinga og voru síðan hársbreidd frá því að komast alla leið í undanúrslitin. Egyptar urðu á endanum að sætta sig við eins marks tap, 34-33, þar sem Luka Karabatic skoraði sigurmarkið frá miðju þegar enginn var í egypska markinu. Seif El-Deraa, leikstjórnandi Egypta, var valinn maður leiksins en hann skoraði fimm mörk úr sex skotum og stal tveimur boltum af Frökkum. El-Deraa átti hins vegar mjög erfitt með sig eftir þetta svekkjandi tap. Hann hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni eins og sjá má hér fyrir neðan. Leikmaðurinn spilar einmitt með franska liðinu Limoges Handball og þekkir því vel til Frakkana. Heartbreaking scenes from the Player of the Match 🇪🇬💔 A brave game from Egypt and Seif Elderaa, who gave it their all on the court tonight 🙏#CRODENNOR2025 #inspiredbyhandball pic.twitter.com/l1DAVJ3AHR— International Handball Federation (@ihfhandball) January 28, 2025
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Fótbolti Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Fleiri fréttir Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Sjá meira