Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2025 09:01 Jude Bellingham og Rodrygo fagna einu af þremur mörkum Real Madrid á móti Brest í gær. Getty/Franco Arland Deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í gærkvöldi með átján leikjum en öll 36 liðin voru þá að spila. Nú má sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. Þetta var sögulegt kvöld því aldrei áður hafa átján Meistaradeildarleikir farið fram á sama tíma. Það var líka nóg af mörkum í þessum leikjum. Stærstu fréttir kvöldsins voru að Englandsmeistarar Manchester City sluppu með skrekkinn og tókst að tryggja sig inn í umspil. City lenti undir í leiknum en tókst að svara með þremur mörkum og tryggja sér sigurinn. Slakur árangur City þýðir að liðið þarf að mæta annað hvort Bayern München eða Real Madrid í umspilinu. Liverpool tapaði á móti PSV Eindhoven í Hollandi en náði engu að síður efsta sætinu þar sem Barcelona náði ekki að vinna sinn leik á móti Atalanta. Klippa: Mörkin úr leik PSV og Liverpool Arsenal tryggði sér eitt af átta efstu sætunum og farseðil í sextán liða úrslit með 2-1 sigri á Girona. Þar verða verða einnig Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille eftir 6-1 stórsigur á Feyenoord. Hákon átti þátt í einu markanna. Klippa: Mörkin úr leik Lille og Feyenoord Aston Villa tryggði sér áttunda og síðasta sætið í umspilinu með 4-2 sigur á skoska félaginu Celtic. Inter, Atletico Madrid, Bayern Leverkusen eru hin liðin sem sleppa við umspilið. Lautaro Martínez skoraði þrennu fyrir Inter. Real Madrid, Paris Saint-Germain og Bayern München þurfa öll að fara í umspil til að tryggja sér sinn í sextán liða úrslitin. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr leikjum gærkvöldsins. Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Girona Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Brest Klippa: Mörkin úr leik Aston Villa og Celtic Klippa: Mörkin úr leik Stuttgart og PSG Klippa: Mörkin úr leik Inter og Mónakó Klippa: Mörk úr sex leikjum Klippa: Mörkin úr leik Atletico Madrid og Salzburg Klippa: Mörkin úr leik Dortmund og Shakhtar Klippa: Mörkin úr leik AC Milan og Dinamo Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira
Þetta var sögulegt kvöld því aldrei áður hafa átján Meistaradeildarleikir farið fram á sama tíma. Það var líka nóg af mörkum í þessum leikjum. Stærstu fréttir kvöldsins voru að Englandsmeistarar Manchester City sluppu með skrekkinn og tókst að tryggja sig inn í umspil. City lenti undir í leiknum en tókst að svara með þremur mörkum og tryggja sér sigurinn. Slakur árangur City þýðir að liðið þarf að mæta annað hvort Bayern München eða Real Madrid í umspilinu. Liverpool tapaði á móti PSV Eindhoven í Hollandi en náði engu að síður efsta sætinu þar sem Barcelona náði ekki að vinna sinn leik á móti Atalanta. Klippa: Mörkin úr leik PSV og Liverpool Arsenal tryggði sér eitt af átta efstu sætunum og farseðil í sextán liða úrslit með 2-1 sigri á Girona. Þar verða verða einnig Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille eftir 6-1 stórsigur á Feyenoord. Hákon átti þátt í einu markanna. Klippa: Mörkin úr leik Lille og Feyenoord Aston Villa tryggði sér áttunda og síðasta sætið í umspilinu með 4-2 sigur á skoska félaginu Celtic. Inter, Atletico Madrid, Bayern Leverkusen eru hin liðin sem sleppa við umspilið. Lautaro Martínez skoraði þrennu fyrir Inter. Real Madrid, Paris Saint-Germain og Bayern München þurfa öll að fara í umspil til að tryggja sér sinn í sextán liða úrslitin. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr leikjum gærkvöldsins. Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Girona Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Brest Klippa: Mörkin úr leik Aston Villa og Celtic Klippa: Mörkin úr leik Stuttgart og PSG Klippa: Mörkin úr leik Inter og Mónakó Klippa: Mörk úr sex leikjum Klippa: Mörkin úr leik Atletico Madrid og Salzburg Klippa: Mörkin úr leik Dortmund og Shakhtar Klippa: Mörkin úr leik AC Milan og Dinamo
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira