Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. janúar 2025 06:40 Gríðarlegur viðbúnaður var á vettvangi skömmu eftir slysið en það dregið var úr honum þegar ljóst var að engum yrði náð upp á lífi. Getty/Anadolu/Kyle Mazza Búið er að ná upp tækjabúnaði úr American Airlines vélinni sem fórst í Washington á miðvikudagskvöld sem meðal annars tekur upp samtöl í flugstjórnarklefanum og skrásetur flugið sjálft. Rannsakendur stefna að því að birta bráðabirgðaskýrslu um slysið innan 30 daga. Greint var frá því á blaðamannafundi um miðjan dag í gær að 28 lík hefðu verið heimt úr Potomac-ánni, 27 úr flugvélinni og eitt úr herþyrlunni sem virðista hafa verið flogið á vélina. Engar frekari fregnir hafa borist af björgunaraðgerðum. Alls voru 64 um borð í flugvélinni og þrír í þyrlunni. bandaFjöldi skautafólks er meðal látnu en flugvélin var að koma frá Wichita í Kansas, þar sem skautabúðir höfðu verið haldnar í framhaldi af móti. Samkvæmt erlendum miðlum voru allt að fjórtán íþróttamenn og þjálfarar í vélinni, meðal annars tveir fyrrverandi heimsmeistarar og fjórir ungir iðkendur. Fólkið var frá Bandaríkjunum og Rússlandi. Þá voru tveir kínverskir ríkisborgarar um borð. Washington Post greindi frá því í gær að fyrr í vikunni hefði önnur farþegaþota þurft að hætta við lendingu eftir að þyrla birtist allt í einu í flugleið hennar. Rannsókn þessa atviks virðist munu beinast aðallega að flugleið þyrlunnar, sem vék mögulega af samþykktri leið. Bandaríkin Skautaíþróttir Samgönguslys Fréttir af flugi Flugslys í Washington-borg Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Sjá meira
Rannsakendur stefna að því að birta bráðabirgðaskýrslu um slysið innan 30 daga. Greint var frá því á blaðamannafundi um miðjan dag í gær að 28 lík hefðu verið heimt úr Potomac-ánni, 27 úr flugvélinni og eitt úr herþyrlunni sem virðista hafa verið flogið á vélina. Engar frekari fregnir hafa borist af björgunaraðgerðum. Alls voru 64 um borð í flugvélinni og þrír í þyrlunni. bandaFjöldi skautafólks er meðal látnu en flugvélin var að koma frá Wichita í Kansas, þar sem skautabúðir höfðu verið haldnar í framhaldi af móti. Samkvæmt erlendum miðlum voru allt að fjórtán íþróttamenn og þjálfarar í vélinni, meðal annars tveir fyrrverandi heimsmeistarar og fjórir ungir iðkendur. Fólkið var frá Bandaríkjunum og Rússlandi. Þá voru tveir kínverskir ríkisborgarar um borð. Washington Post greindi frá því í gær að fyrr í vikunni hefði önnur farþegaþota þurft að hætta við lendingu eftir að þyrla birtist allt í einu í flugleið hennar. Rannsókn þessa atviks virðist munu beinast aðallega að flugleið þyrlunnar, sem vék mögulega af samþykktri leið.
Bandaríkin Skautaíþróttir Samgönguslys Fréttir af flugi Flugslys í Washington-borg Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Sjá meira