Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2025 10:01 Dagur Sigurðsson fagnar hér innilega í sigri krótatíska landsliðsins á Frökkum í Zagreb í gærkvöldi. Getty/Sanjin Strukic Dagur Sigurðsson er einum sigri frá sögulegum þjálfarasigri eftir að hann kom króatíska landsliðinu í úrslitaleik HM í gærkvöldi. Króatar komust í 18-9 og unnu 31-28 sigur á Frökkum í undanúrslitaleiknum en leikurinn fór á heimavelli þeirra í Zagreb. Næst á dagskrá er úrslitaleikur á móti annað hvort Danmörku eða Portúgal en undanúrslitaleikur þeirra fer fram í kvöld. Úrslitaleikurinn verður fyrsti leikur króatíska landsliðsins sem verður ekki á heimavelli því leikurinn er spilaður í Osló í Noregi. Hver sem mótherjinn verður á sunnudaginn þá á Dagur möguleika á því að gera það sem enginn þjálfari hefur afrekað. Dagur gæti þá orðið aðeins annar útlenski þjálfarinn í sögunni til að gera landslið að heimsmeisturum. Sá eini sem hefur náð þessu er Króatinn Vlado Stenzel sem gerði Vestur-Þjóðverja að heimsmeisturum á HM í Danmörku árið 1978. Júgóslavneska landsliðið hafði áður unnið gull á Ólympíuleikunum 1972 og brons á heimsmeistaramótinu 1970 undir stjórn Stenzel. Hann tók við þýska landsliðinu árð 1974 og þjálfaði það í átta ár. Vinni Dagur þá nær hann aftur á móti einstakri tvennu. Hann gerði nefnilega þýska landsliðið að Evrópumeisturum árið 2016. Enginn þjálfari hefur unnið bæði HM og EM sem landslið sem útlendingur. Dagur er því einum sigri frá því að stofna nýjan klúbb í þjálfarasögunni. HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Króatar komust í 18-9 og unnu 31-28 sigur á Frökkum í undanúrslitaleiknum en leikurinn fór á heimavelli þeirra í Zagreb. Næst á dagskrá er úrslitaleikur á móti annað hvort Danmörku eða Portúgal en undanúrslitaleikur þeirra fer fram í kvöld. Úrslitaleikurinn verður fyrsti leikur króatíska landsliðsins sem verður ekki á heimavelli því leikurinn er spilaður í Osló í Noregi. Hver sem mótherjinn verður á sunnudaginn þá á Dagur möguleika á því að gera það sem enginn þjálfari hefur afrekað. Dagur gæti þá orðið aðeins annar útlenski þjálfarinn í sögunni til að gera landslið að heimsmeisturum. Sá eini sem hefur náð þessu er Króatinn Vlado Stenzel sem gerði Vestur-Þjóðverja að heimsmeisturum á HM í Danmörku árið 1978. Júgóslavneska landsliðið hafði áður unnið gull á Ólympíuleikunum 1972 og brons á heimsmeistaramótinu 1970 undir stjórn Stenzel. Hann tók við þýska landsliðinu árð 1974 og þjálfaði það í átta ár. Vinni Dagur þá nær hann aftur á móti einstakri tvennu. Hann gerði nefnilega þýska landsliðið að Evrópumeisturum árið 2016. Enginn þjálfari hefur unnið bæði HM og EM sem landslið sem útlendingur. Dagur er því einum sigri frá því að stofna nýjan klúbb í þjálfarasögunni.
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira