Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 31. janúar 2025 23:50 Notkun þungunarrofslyfja er algengasta leiðin til að framkvæma þungunarrof í Bandaríkjunum. EPA/ALLISON DINNER Bandarískur læknir frá New York var ákærður af kviðdómi fyrir að hafa ávísað og sent ungmenni í Louisana þungunarrofslyf. Mismunandi reglur eru í fylkjunum um þungunarrof. Margaret Carpenter, læknir í New York, var ákærð af kviðdómi í Louisiana þar sem ungmennið býr. Carpenter á að hafa sent móður ungmennisins lyfið. Einnig var móðir unglingsins ákærð. Strangar reglur eru í Louisana um þungunarrof. Engin undantekning er gerð vegna nauðgunar eða sifjaspella. Þungunarrofslyfið er skilgreint sem hættulegt efni. Fólki getur endað í fimm ára fangelsi fái það lyfið án lyfseðils í ríkinu. „Barn undir lögaldri fannst eitt heima, fannst hún þurfa taka lyfið þar sem að móðir hennar sagði henni að gera það,“ sagði Tony Clayton, aðstoðarhéraðssaksóknari í Louisiana samkvæmt umfjöllun BBC. Kathy Hochul, ríkisstjóri í New York, sagði að Carpenter yrði ekki framseld til Louisiana vegna málsins. „Ég er stolt af því að segja að ég mun aldrei, undir neinum kringumstæðum, framselja þennan lækni til Louisiana-ríkis samkvæmt framsalsbeiðni,“ sagði Hochul. Árið 2023 samþykkti New York fylki lög sem vernda lækna í New York sem ávísa og senda þungunarrofslyf til einstaklinga í fylkjum sem bannað hafa þungunarrof. Áður hefur verið höfðað mál gegn Carpenter, þá í Texas, fyrir að ávísa konu í Dallas lyfi fyrir þungunarrof. Bandaríkin Þungunarrof Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Margaret Carpenter, læknir í New York, var ákærð af kviðdómi í Louisiana þar sem ungmennið býr. Carpenter á að hafa sent móður ungmennisins lyfið. Einnig var móðir unglingsins ákærð. Strangar reglur eru í Louisana um þungunarrof. Engin undantekning er gerð vegna nauðgunar eða sifjaspella. Þungunarrofslyfið er skilgreint sem hættulegt efni. Fólki getur endað í fimm ára fangelsi fái það lyfið án lyfseðils í ríkinu. „Barn undir lögaldri fannst eitt heima, fannst hún þurfa taka lyfið þar sem að móðir hennar sagði henni að gera það,“ sagði Tony Clayton, aðstoðarhéraðssaksóknari í Louisiana samkvæmt umfjöllun BBC. Kathy Hochul, ríkisstjóri í New York, sagði að Carpenter yrði ekki framseld til Louisiana vegna málsins. „Ég er stolt af því að segja að ég mun aldrei, undir neinum kringumstæðum, framselja þennan lækni til Louisiana-ríkis samkvæmt framsalsbeiðni,“ sagði Hochul. Árið 2023 samþykkti New York fylki lög sem vernda lækna í New York sem ávísa og senda þungunarrofslyf til einstaklinga í fylkjum sem bannað hafa þungunarrof. Áður hefur verið höfðað mál gegn Carpenter, þá í Texas, fyrir að ávísa konu í Dallas lyfi fyrir þungunarrof.
Bandaríkin Þungunarrof Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira