Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Aron Guðmundsson skrifar 3. febrúar 2025 08:32 Snorri Steinn Guðjónsson er afar sáttur með frammistöðu Arons Pálmarssonar á nýafstöðnu stórmóti í handbolta en segir það smá áhyggjuefni hversu litla pressu aðrir leikmenn séu að setja á stöðu hans í liðinu Vísir/Samsett mynd Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, segir alveg hægt að færa rök fyrir því að án Arons Pálmarssonar væri landsliðið í veseni. Aron átti frábært stórmót í síðasta mánuði og hefur Snorri áhyggjur af því hversu litla pressu aðrir leikmenn setji á að taka stöðu hans. Aron Pálmarsson var einn af ljósu punktunum í leik íslenska liðsins á nýafstöðnu stórmóti. Aron spilaði af miklum krafti og yfir honum var ára leikmanns sem ætlaði sér að gefa allt sitt í verkefnið. Þegar kemur að því hvað hafi mest lagt grunninn að þessari spilamennsku Arons segir Snorri Steinn að hann telji hugarfar Arons spila þar stærsta rullu. „Ég held að hann hafi bara lagt á sig einhverja vinnu. Hann náttúrulega tekur þetta skref, að fara aftur út, sem ég held að hafi verið mjög jákvætt hvað íslenska landsliðið varðar. Að hann komist aftur inn í þetta atvinnumannaumhverfi og í þetta stóran klúbb. Það hjálpar mikið til. Hann er í góðu standi, hugsar um sig og ég hef alltaf skynjað að hann brennur fyrir íslenska landsliðið. Það er vel. Engin spurning að hann var frábær, annað mótið í var hann kannski okkar hættulegasti sóknarmaður. Það er samt á vissan hátt áhyggjuefni líka. Að menn skuli ekki setja meiri pressu á hann. Það líður þarna ár á milli þar sem að hann er ekki með okkur og ég sem þjálfari myndi vilja sjá menn setja hann undir enn meiri pressu þannig að við værum ekki háðir honum. Ég er ekki að segja að við séum háðir honum en það er alveg hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni.“ Landslið karla í handbolta Handbolti HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Eitt af stóru fréttamálunum eftir að íslenska handboltalandsliðið datt úr leik á heimsmeistaramótinu á dögunum var viðtal við landsliðsmanninn Gísla Þorgeir Kristjánsson. 1. febrúar 2025 11:00 Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Innan við vika hefur liðið síðan að Ísland féll úr leik á heimsmeistaramótinu í handbolta. Sárin hafa ekki gróið og landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson segir síðustu daga ekki hafa verið neitt frábæra. 1. febrúar 2025 09:02 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Sjá meira
Aron Pálmarsson var einn af ljósu punktunum í leik íslenska liðsins á nýafstöðnu stórmóti. Aron spilaði af miklum krafti og yfir honum var ára leikmanns sem ætlaði sér að gefa allt sitt í verkefnið. Þegar kemur að því hvað hafi mest lagt grunninn að þessari spilamennsku Arons segir Snorri Steinn að hann telji hugarfar Arons spila þar stærsta rullu. „Ég held að hann hafi bara lagt á sig einhverja vinnu. Hann náttúrulega tekur þetta skref, að fara aftur út, sem ég held að hafi verið mjög jákvætt hvað íslenska landsliðið varðar. Að hann komist aftur inn í þetta atvinnumannaumhverfi og í þetta stóran klúbb. Það hjálpar mikið til. Hann er í góðu standi, hugsar um sig og ég hef alltaf skynjað að hann brennur fyrir íslenska landsliðið. Það er vel. Engin spurning að hann var frábær, annað mótið í var hann kannski okkar hættulegasti sóknarmaður. Það er samt á vissan hátt áhyggjuefni líka. Að menn skuli ekki setja meiri pressu á hann. Það líður þarna ár á milli þar sem að hann er ekki með okkur og ég sem þjálfari myndi vilja sjá menn setja hann undir enn meiri pressu þannig að við værum ekki háðir honum. Ég er ekki að segja að við séum háðir honum en það er alveg hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni.“
Landslið karla í handbolta Handbolti HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Eitt af stóru fréttamálunum eftir að íslenska handboltalandsliðið datt úr leik á heimsmeistaramótinu á dögunum var viðtal við landsliðsmanninn Gísla Þorgeir Kristjánsson. 1. febrúar 2025 11:00 Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Innan við vika hefur liðið síðan að Ísland féll úr leik á heimsmeistaramótinu í handbolta. Sárin hafa ekki gróið og landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson segir síðustu daga ekki hafa verið neitt frábæra. 1. febrúar 2025 09:02 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Sjá meira
Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Eitt af stóru fréttamálunum eftir að íslenska handboltalandsliðið datt úr leik á heimsmeistaramótinu á dögunum var viðtal við landsliðsmanninn Gísla Þorgeir Kristjánsson. 1. febrúar 2025 11:00
Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Innan við vika hefur liðið síðan að Ísland féll úr leik á heimsmeistaramótinu í handbolta. Sárin hafa ekki gróið og landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson segir síðustu daga ekki hafa verið neitt frábæra. 1. febrúar 2025 09:02