„Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Andri Már Eggertsson skrifar 4. febrúar 2025 21:50 Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar, var nokkuð sáttur eftir jafntefli gegn FH Vísir/Hulda Margrét Stjarnan krækti í stig gegn FH í Krikanum. Gestirnir úr Garðabæ enduðu leikinn frábærlega og náðu að jafna á síðustu mínútunni og leikurinn endaði 29-29. Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar var nokkuð sáttur með stigið eftir leik. „Mér fannst að við átt að fá meira út úr fyrri hálfleik en í seinni hálfleik fannst mér FH betri en við. Ég er ekki sáttur með stig og mig langaði í meira en þetta var fínt úr því sem komið var,“ sagði Hrannar í viðtali við Vísi eftir leik. Þetta var fyrsti leikur liðanna frá því um miðjan desember en Hrannari fannst það hafa lítil áhrif á spilamennskuna. „Það var margt fínt og við byrjuðum leikinn vel en samt ótrúlega miklir klaufar og sjálfum okkur verstir og það var margt fínt en margt sem við þurfum klárlega að laga.“ FH-ingar byrjuðu seinni hálfleik betur og virtust vera með leikinn í hendi sér en Hrannar var afar ánægður með viðsnúning sinna manna. „Við byrjuðum seinni hálfleik mjög illa og þeir voru verðskuldað komnir fjórum mörkum yfir en það var flott hvernig við komum til baka og 7 á 6 gekk mjög vel hjá okkur og þeir áttu fá svör varnarlega við því.“ Hrannar tók leikhlé þegar tæplega mínúta var eftir sem endaði með því að Hans Jörgen Ólafsson jafnaði sem reyndist síðasta mark leiksins. „Ég var ánægður með hversu mikið hann steig upp í 7 á 6 í seinni hálfleik. Hann var á skjálftavaktinni í fyrri hálfleik en hann var mjög flottur. Ég var ánægður með hann að taka síðasta skotið. Það eru ekki allir sem þora að taka síðasta skotið en hann sýndi að hann er með pung,“ sagði Hrannar léttur að lokum. Stjarnan Olís-deild karla Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sjá meira
„Mér fannst að við átt að fá meira út úr fyrri hálfleik en í seinni hálfleik fannst mér FH betri en við. Ég er ekki sáttur með stig og mig langaði í meira en þetta var fínt úr því sem komið var,“ sagði Hrannar í viðtali við Vísi eftir leik. Þetta var fyrsti leikur liðanna frá því um miðjan desember en Hrannari fannst það hafa lítil áhrif á spilamennskuna. „Það var margt fínt og við byrjuðum leikinn vel en samt ótrúlega miklir klaufar og sjálfum okkur verstir og það var margt fínt en margt sem við þurfum klárlega að laga.“ FH-ingar byrjuðu seinni hálfleik betur og virtust vera með leikinn í hendi sér en Hrannar var afar ánægður með viðsnúning sinna manna. „Við byrjuðum seinni hálfleik mjög illa og þeir voru verðskuldað komnir fjórum mörkum yfir en það var flott hvernig við komum til baka og 7 á 6 gekk mjög vel hjá okkur og þeir áttu fá svör varnarlega við því.“ Hrannar tók leikhlé þegar tæplega mínúta var eftir sem endaði með því að Hans Jörgen Ólafsson jafnaði sem reyndist síðasta mark leiksins. „Ég var ánægður með hversu mikið hann steig upp í 7 á 6 í seinni hálfleik. Hann var á skjálftavaktinni í fyrri hálfleik en hann var mjög flottur. Ég var ánægður með hann að taka síðasta skotið. Það eru ekki allir sem þora að taka síðasta skotið en hann sýndi að hann er með pung,“ sagði Hrannar léttur að lokum.
Stjarnan Olís-deild karla Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sjá meira