Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 5. febrúar 2025 16:01 90201 stjarnan Tori Spelling rifjar upp ógleymanlegan koss. River Callaway/Billboard via Getty Images Tori Spelling, sem er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í tíunda áratugar þáttaröðinni 90201, fer hispurslaust yfir fortíð sína í hlaðvarpi sem hún heldur úti. Hún hefur verið óhrædd við að deila sögum af fyrrum ástmönnum sínum og í nýjasta þættinum segir hún frá eftirminnilegum kossi hennar og írsku stórstjörnunnar Colinn Farrell. Farrell hefur leikið í fjöldanum öllum af kvikmyndum og þáttum frá árinu 1995. Á þessum tíma var hann hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í spennumyndinni Phone booth. Árið 2004 stuttu áður en Spelling giftist leikaranum Charlie Shanian rakst hún á Farrell á W hótelinu í Los Angeles. Vinkonur hennar mönuðu hana til þess að fara upp að honum og þurfti hún ekki að hugsa sig tvisvar um þrátt fyrir að vera trúlofuð. „Á þessum tíma var hann súperstjarna en ég mundi svo vel eftir því að hafa hitt hann í áheyrnaprufum áratugi fyrr.“ Spelling var ekki lengi að koma sér að efninu þegar hún var komin upp að sjarmatröllinu. „Við horfðum á hvort annað, hann sagði hæ, ég sagði hæ og svo fórum við í hörku sleik á miðju W hótelinu. Við héldum bara áfram að kyssast í dágóða stund fyrir framan fullt af fólki.“ View this post on Instagram A post shared by Hosted by Tori Spelling (@misspellingpodcast) Þá bætir hún við að glápið frá fólki sem gekk fram hjá og öfund í augum margra hafi gert þessa upplifun enn þýðingarmeiri fyrir henni. „Ég gleymi aldrei þegar augun okkar mættust fyrst í þessum áheyrnarprufum löngu áður. Þessi koss var áratug í bígerð og ég náði að krossa út eitt af mínum markmiðum,“ segir hún hlæjandi. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Fleiri fréttir Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Sjá meira
Farrell hefur leikið í fjöldanum öllum af kvikmyndum og þáttum frá árinu 1995. Á þessum tíma var hann hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í spennumyndinni Phone booth. Árið 2004 stuttu áður en Spelling giftist leikaranum Charlie Shanian rakst hún á Farrell á W hótelinu í Los Angeles. Vinkonur hennar mönuðu hana til þess að fara upp að honum og þurfti hún ekki að hugsa sig tvisvar um þrátt fyrir að vera trúlofuð. „Á þessum tíma var hann súperstjarna en ég mundi svo vel eftir því að hafa hitt hann í áheyrnaprufum áratugi fyrr.“ Spelling var ekki lengi að koma sér að efninu þegar hún var komin upp að sjarmatröllinu. „Við horfðum á hvort annað, hann sagði hæ, ég sagði hæ og svo fórum við í hörku sleik á miðju W hótelinu. Við héldum bara áfram að kyssast í dágóða stund fyrir framan fullt af fólki.“ View this post on Instagram A post shared by Hosted by Tori Spelling (@misspellingpodcast) Þá bætir hún við að glápið frá fólki sem gekk fram hjá og öfund í augum margra hafi gert þessa upplifun enn þýðingarmeiri fyrir henni. „Ég gleymi aldrei þegar augun okkar mættust fyrst í þessum áheyrnarprufum löngu áður. Þessi koss var áratug í bígerð og ég náði að krossa út eitt af mínum markmiðum,“ segir hún hlæjandi.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Fleiri fréttir Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Sjá meira