Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. febrúar 2025 22:00 Fermin Lopez skoraði með sinni fyrstu snertingu og fékk svo síðar rautt spjald. Fran Santiago/Getty Images Barcelona vann gríðarmikilvægan 1-4 sigur gegn Sevilla í 23. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Börsungar kláruðu leikinn manni færri eftir að varamaðurinn og markaskorarinn Fermin Lopez var rekinn af velli. Barcelona vann gríðarmikilvægan 1-4 sigur gegn Sevilla í 23. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Börsungar kláruðu leikinn manni færri eftir að varamaðurinn og markaskorarinn Fermin Lopez var rekinn af velli. Leikurinn hófst af miklum krafti. Robert Lewandowski braut ísinn á sjöundu mínútu. Ruben Vargas jafnaði svo strax fyrir Sevilla meðan Börsungar voru steinsofandi eftir markið. Bæði lið fengu fín færi það sem eftir lifði fyrri hálfleiks en mörkin stóðu á sér þar til þeim seinni. Fermin Lopez kom inn af varamannabekk Barcelona í hálfleik og skoraði með sinni fyrstu snertingu, skalla eftir stoðsendingu frá Pedri. Börsungar bættu svo öðru marki við á 55. mínútu, Raphinha var þar á ferð með snilldarskoti eftir stutta sendingu frá Pau Cubarsi. Barcelona lék síðan manni færri frá 62. mínútu þegar Fermin Lopez var rekinn af velli fyrir glæfralega tæklingu. Það kom ekki að sök og Barcelona bætti bara einu marki til viðbótar áður en yfir lauk. Eric Garcia skoraði fjórða markið rétt áður en venjulegur leiktími rann út. Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur fyrir Barcelona sem er tveimur stigum á eftir toppliði Real Madrid eftir 23 umferðir. Sevilla er í þrettánda sæti. Spænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Barcelona vann gríðarmikilvægan 1-4 sigur gegn Sevilla í 23. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Börsungar kláruðu leikinn manni færri eftir að varamaðurinn og markaskorarinn Fermin Lopez var rekinn af velli. Leikurinn hófst af miklum krafti. Robert Lewandowski braut ísinn á sjöundu mínútu. Ruben Vargas jafnaði svo strax fyrir Sevilla meðan Börsungar voru steinsofandi eftir markið. Bæði lið fengu fín færi það sem eftir lifði fyrri hálfleiks en mörkin stóðu á sér þar til þeim seinni. Fermin Lopez kom inn af varamannabekk Barcelona í hálfleik og skoraði með sinni fyrstu snertingu, skalla eftir stoðsendingu frá Pedri. Börsungar bættu svo öðru marki við á 55. mínútu, Raphinha var þar á ferð með snilldarskoti eftir stutta sendingu frá Pau Cubarsi. Barcelona lék síðan manni færri frá 62. mínútu þegar Fermin Lopez var rekinn af velli fyrir glæfralega tæklingu. Það kom ekki að sök og Barcelona bætti bara einu marki til viðbótar áður en yfir lauk. Eric Garcia skoraði fjórða markið rétt áður en venjulegur leiktími rann út. Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur fyrir Barcelona sem er tveimur stigum á eftir toppliði Real Madrid eftir 23 umferðir. Sevilla er í þrettánda sæti.
Spænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira