Erna hlaut silfur en Irma og Aníta brons Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. febrúar 2025 15:06 Erna Sóley, Aníta og Irma unnu til verðlauna fyrir Íslands hönd. vísir / getty Erna Sóley Gunnarsdóttir, Aníta Hinriksdóttir og Irma Gunnarsdóttir komust allar á verðlaunapall í dag á Norðurlandameistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss. Vísir greindi frá því fyrr í dag þegar Baldvin Þór Magnússon vann til gullverðlauna í þrjú þúsund metra hlaupi. Erna Sóley Gunnarsdóttir hlaut síðan silfurverðlaun í kúluvarpi með kasti upp á 17,63 metra, 29 sentimetrum frá Íslandsmeti hennar í greininni. Senja Mäkitörmä frá Finnlandi skákaði Ernu með 17,74 metra kasti. Irma Gunnarsdóttir vann bronsverðlaunin í langstökki með 6,24 metra löngu stökki. Taika Koilahti frá Finnlandi stökk 6,31 metra og varð Norðurlandameistari og Tilde Johansson frá Svíþjóð stökk 6,30 metra og fékk silfrið. Íslandsmetið er í eigu Hafdísar Sigurðardóttir sem stökk eitt sinn 6,54 metra. Besta stökk Irmu var fyrir ári síðan, 6,45 metra langt. Aníta Hinriksdóttir hlaut einnig bronsverðlaun, í átta hundruð metra hlaupi. Hún hljóp á 2:03,71. Annemarie Nissen frá Danmörku varð í öðru sæti og Malin Nyfors frá Noregi í fyrsta sæti en hljóp á 2:01,97. Íslandsmet Anítu er 2:00,05. Alls komust því fjórir Íslendingar á verðlaunapall. Ein gullverðlaun, ein silfurverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Alls tóku níu Íslendingar þátt í mótinu. Ísland tefldi fram sameiginlegu liði með Danmörku gegn liðum frá Finnlandi, Svíþjóð og Noregi. Frjálsar íþróttir Hlaup Tengdar fréttir Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Baldvin Þór Magnússon bætti eigið Íslandsmet í þrjú þúsund metra hlaupi innanhúss um rúmar fimm sekúndur. Hann hafði betur gegn Norðmanninum Filip Ingebrigtsen og stóð uppi sem sigurvegari á Norðurlandameistaramótinu. Í leiðinni tryggði Baldur sér þátttökurétt á Evrópumótinu sem fer fram í Hollandi í næsta mánuði. 9. febrúar 2025 12:47 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sjá meira
Vísir greindi frá því fyrr í dag þegar Baldvin Þór Magnússon vann til gullverðlauna í þrjú þúsund metra hlaupi. Erna Sóley Gunnarsdóttir hlaut síðan silfurverðlaun í kúluvarpi með kasti upp á 17,63 metra, 29 sentimetrum frá Íslandsmeti hennar í greininni. Senja Mäkitörmä frá Finnlandi skákaði Ernu með 17,74 metra kasti. Irma Gunnarsdóttir vann bronsverðlaunin í langstökki með 6,24 metra löngu stökki. Taika Koilahti frá Finnlandi stökk 6,31 metra og varð Norðurlandameistari og Tilde Johansson frá Svíþjóð stökk 6,30 metra og fékk silfrið. Íslandsmetið er í eigu Hafdísar Sigurðardóttir sem stökk eitt sinn 6,54 metra. Besta stökk Irmu var fyrir ári síðan, 6,45 metra langt. Aníta Hinriksdóttir hlaut einnig bronsverðlaun, í átta hundruð metra hlaupi. Hún hljóp á 2:03,71. Annemarie Nissen frá Danmörku varð í öðru sæti og Malin Nyfors frá Noregi í fyrsta sæti en hljóp á 2:01,97. Íslandsmet Anítu er 2:00,05. Alls komust því fjórir Íslendingar á verðlaunapall. Ein gullverðlaun, ein silfurverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Alls tóku níu Íslendingar þátt í mótinu. Ísland tefldi fram sameiginlegu liði með Danmörku gegn liðum frá Finnlandi, Svíþjóð og Noregi.
Frjálsar íþróttir Hlaup Tengdar fréttir Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Baldvin Þór Magnússon bætti eigið Íslandsmet í þrjú þúsund metra hlaupi innanhúss um rúmar fimm sekúndur. Hann hafði betur gegn Norðmanninum Filip Ingebrigtsen og stóð uppi sem sigurvegari á Norðurlandameistaramótinu. Í leiðinni tryggði Baldur sér þátttökurétt á Evrópumótinu sem fer fram í Hollandi í næsta mánuði. 9. febrúar 2025 12:47 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sjá meira
Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Baldvin Þór Magnússon bætti eigið Íslandsmet í þrjú þúsund metra hlaupi innanhúss um rúmar fimm sekúndur. Hann hafði betur gegn Norðmanninum Filip Ingebrigtsen og stóð uppi sem sigurvegari á Norðurlandameistaramótinu. Í leiðinni tryggði Baldur sér þátttökurétt á Evrópumótinu sem fer fram í Hollandi í næsta mánuði. 9. febrúar 2025 12:47