Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Jón Þór Stefánsson skrifar 11. febrúar 2025 17:04 Sanna og Líf voru að verða seinar í Strætó eftir fund um nýjan meirihluta í Reykjavík Vísir/Vilhelm Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna í borginni, og Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalista, voru að drífa sig að ná Strætó þegar Margrét Helga Erlingsdóttir, fréttakona náði tali af þeim eftir fund á heimili Heiðu Bjargar Hilmisdóttur, oddvita Samfylkingarinnar, í dag. Þar ræddu þær þrjár, ásamt oddvitum Pírata og Flokks fólksins um að mynda nýjan meirihluta í Reykjavík með fulltrúum þessara fimm flokka. Er þetta enn bara á óformlegu stigi? „Þetta eru bara þreifingar svokallaðar,“ sagði Líf. Hvernig líst ykkur á þetta? Eruði bjartsýnar? „Ég ætla ekki að „jinx-a“ þetta,“ sagði Líf. „Við erum bara að fara að ná fjórtán núna, drífa okkur í Strætó,“ sagði Sanna. Sanna segir viðræðurnar á því stigi að ekki sé hægt að segja frá neinu efnislegu. „Ef það er eitthvað þá látum við heyra í okkur.“ „Það er nefnilega rosa erfitt að tala um eitthvað sem er ófrágengið. Við vitum ekkert hver niðurstaðan verður. Eins og allir gera alltaf, fyrst erum við að þefa hvert af öðru, tala saman, er traust? Það skiptir ótrúlega miklu máli, sérstaklega í ljósi alls. Þetta er bara allt á frumstigi,“ sagði Líf. Ætlið þið að hittast aftur bráðlega? „Heiða bakaði yndislegt kryddbrauð og lokkaði okkur til sín. Þannig ég veit ekkert hvað verður næst.“ Borgarstjórn Reykjavík Sósíalistaflokkurinn Vinstri græn Samfylkingin Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Sjá meira
Þar ræddu þær þrjár, ásamt oddvitum Pírata og Flokks fólksins um að mynda nýjan meirihluta í Reykjavík með fulltrúum þessara fimm flokka. Er þetta enn bara á óformlegu stigi? „Þetta eru bara þreifingar svokallaðar,“ sagði Líf. Hvernig líst ykkur á þetta? Eruði bjartsýnar? „Ég ætla ekki að „jinx-a“ þetta,“ sagði Líf. „Við erum bara að fara að ná fjórtán núna, drífa okkur í Strætó,“ sagði Sanna. Sanna segir viðræðurnar á því stigi að ekki sé hægt að segja frá neinu efnislegu. „Ef það er eitthvað þá látum við heyra í okkur.“ „Það er nefnilega rosa erfitt að tala um eitthvað sem er ófrágengið. Við vitum ekkert hver niðurstaðan verður. Eins og allir gera alltaf, fyrst erum við að þefa hvert af öðru, tala saman, er traust? Það skiptir ótrúlega miklu máli, sérstaklega í ljósi alls. Þetta er bara allt á frumstigi,“ sagði Líf. Ætlið þið að hittast aftur bráðlega? „Heiða bakaði yndislegt kryddbrauð og lokkaði okkur til sín. Þannig ég veit ekkert hvað verður næst.“
Borgarstjórn Reykjavík Sósíalistaflokkurinn Vinstri græn Samfylkingin Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Sjá meira