Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2025 18:17 Sergio "Kun" Aguero tók stórt upp í sig í nýju hlaðvarpi. Hér sést hann taka á móti Lionel Messi í Copa America síðasta sumar. Getty/Alexander Tamargo Líklegast sagt meira í gríni en alvöru en ummæli Sergio Aguero hafa farið á mikið flug fyrir leik Manchester City og Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Aguero hefur mikla trú á liði Manchester City þrátt fyrir misjafnt gengi liðsins á þessu tímabili. Aguero er markahæsti leikmaðurinn í sögu City en hann skoraði 260 mörk fyrir félagið frá 2011 til 2021. Hann þekkir vel til hjá félaginu þótt að leikmannahópurinn hafi breyst mikið síðan hann var að spila. 🗣️ Sergio Agüero: "El Real Madrid no puede ganar al City, si gana al City me corto los testículos". pic.twitter.com/4Zg7gKEVYh— Som I Serem FCB (@Somhiseremfcb) February 11, 2025 Aguero er svo viss um sigur Manchester City að hann er tilbúinn að skera undan sér það allra heilagasta ef Real Madrid fer áfram. „Real Madrid má ekki vinna City. Ef þeir vinna City þá mun ég skera af mér eistun,“ sagði Sergio Aguero í hlaðvarpinu Som I Serem FCB. Liðin stóðu sig það illa í deildarkeppni Meistaradeildarinnar að þeir þurfa að taka þátt í umspili um laust sæti í sextán liða úrslitum. Það yrði mikið áfall fyrir bæði félög að komast ekki þangað. Leikur Manchester City og Real Madrid er sýndur beint á Vodafone Sport og hefst útsending klukkan 19.50. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Aguero hefur mikla trú á liði Manchester City þrátt fyrir misjafnt gengi liðsins á þessu tímabili. Aguero er markahæsti leikmaðurinn í sögu City en hann skoraði 260 mörk fyrir félagið frá 2011 til 2021. Hann þekkir vel til hjá félaginu þótt að leikmannahópurinn hafi breyst mikið síðan hann var að spila. 🗣️ Sergio Agüero: "El Real Madrid no puede ganar al City, si gana al City me corto los testículos". pic.twitter.com/4Zg7gKEVYh— Som I Serem FCB (@Somhiseremfcb) February 11, 2025 Aguero er svo viss um sigur Manchester City að hann er tilbúinn að skera undan sér það allra heilagasta ef Real Madrid fer áfram. „Real Madrid má ekki vinna City. Ef þeir vinna City þá mun ég skera af mér eistun,“ sagði Sergio Aguero í hlaðvarpinu Som I Serem FCB. Liðin stóðu sig það illa í deildarkeppni Meistaradeildarinnar að þeir þurfa að taka þátt í umspili um laust sæti í sextán liða úrslitum. Það yrði mikið áfall fyrir bæði félög að komast ekki þangað. Leikur Manchester City og Real Madrid er sýndur beint á Vodafone Sport og hefst útsending klukkan 19.50. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira