„Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2025 07:30 Hér má risastóra fánann hjá stuðningsmönnum Manchester City. Getty/ Robbie Jay Barratt Stuðningsmenn Manchester City mættu til leiks á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gærkvöldi með risastóran fána þar sem þeir skutu vel á Real Madrid. Á þessum risastóra fána stóð „Stop Crying Your Heart Out" eða „Hættið þessu endalausa væli". Þar var visað í viðbrögð Real Madrid þegar þeir komust að því að Vinícius Junior fékk ekki Gullknöttinn. Allir frá Real fóru í fýlu, skrópuðu á verðlaunaafhendinguna og töluðu á eftir um að félaginu hafi verið sýnt virðingarleysi þegar gengið var framhjá þeirra manni. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Rodri, miðjumaður Manchester City, fékk Gullknöttinn en báðir áttu þeir frábært ár. Real Madrid lenti bæði 1-0 og 2-1 undir í leiknum í gær en þeir tryggðu sér sigurinn með tveimur mörkum í lokin. Mörkin skoruðu þeir Brahim Diaz og Jude Bellingham en umræddur Vinicius Junior lagði upp þau bæði. „Ég sá þetta. Þegar stuðningsmenn hins liðsins gera svona þá gerir það þig bara enn ákveðnari í því að eiga góðan leik,“ sagði Vinícius við Movistar. „Þeir þekkja líka sögu okkar og allt sem við höfum afrekað í þessari keppni,“ sagði Vinícius. Einn af þeim sem var ekki aðdáandi þessa útspils stuðningsmanna City var Jamie Carragher. „Þetta er algjörlega út í hött. Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ sagði Carragher á CBS. „Gerið þetta í lok leiksins ef þið hafið unnið þá og slegið þá út. Af hverju eru þið að blanda ykkur í málin svona. Ég veit ekki hvað þið haldið að þið fáið út úr slíku,“ sagði Carragher. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira
Á þessum risastóra fána stóð „Stop Crying Your Heart Out" eða „Hættið þessu endalausa væli". Þar var visað í viðbrögð Real Madrid þegar þeir komust að því að Vinícius Junior fékk ekki Gullknöttinn. Allir frá Real fóru í fýlu, skrópuðu á verðlaunaafhendinguna og töluðu á eftir um að félaginu hafi verið sýnt virðingarleysi þegar gengið var framhjá þeirra manni. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Rodri, miðjumaður Manchester City, fékk Gullknöttinn en báðir áttu þeir frábært ár. Real Madrid lenti bæði 1-0 og 2-1 undir í leiknum í gær en þeir tryggðu sér sigurinn með tveimur mörkum í lokin. Mörkin skoruðu þeir Brahim Diaz og Jude Bellingham en umræddur Vinicius Junior lagði upp þau bæði. „Ég sá þetta. Þegar stuðningsmenn hins liðsins gera svona þá gerir það þig bara enn ákveðnari í því að eiga góðan leik,“ sagði Vinícius við Movistar. „Þeir þekkja líka sögu okkar og allt sem við höfum afrekað í þessari keppni,“ sagði Vinícius. Einn af þeim sem var ekki aðdáandi þessa útspils stuðningsmanna City var Jamie Carragher. „Þetta er algjörlega út í hött. Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ sagði Carragher á CBS. „Gerið þetta í lok leiksins ef þið hafið unnið þá og slegið þá út. Af hverju eru þið að blanda ykkur í málin svona. Ég veit ekki hvað þið haldið að þið fáið út úr slíku,“ sagði Carragher. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira