Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2025 06:41 Sif Atladóttir býr yfir ótrúlegri reynslu frá löngum og farsælum ferli sínum, bæði með félagsliðum heima og erlendis en einnig með íslenska landsliðinu. Getty/Alex Livesey Leikmannasamtök Íslands segja að ráðning Sifjar Atladóttur sendi skýr skilaboð um að hagsmunir íþróttafólks á Íslandi verði áfram settir í forgang hjá samtökunum og telja að þetta sé mikilvægt skref fyrir allt íþróttafólk á Íslandi. Leikmannasamtök Íslands hafa ráðið Sif Atladóttur sem nýjan framkvæmdastjóra samtakanna. Sif tekur við starfinu af Kristni Björgúlfssyni, stofnanda LSÍ, sem hefur sinnt starfi framkvæmdastjóra frá stofnun þess árið 2014. Kristinn mun áfram sitja í stjón LSÍ sem og að sinna störfum innan samtakanna. Sif var ráðin inn sem verkefnastjóri samtakanna árið 2022 og hefur sinnt margvíslegum verkefnum, og tekur nú við sem framkvæmdastjóri. Sif hefur leikið 90 landsleiki fyrir Íslands hönd, keppt á fjórum Evrópumótum og lék í tólf ár í atvinnumennsku á erlendri grundu. Hún hefur ekki aðeins reynslu sem leikmaður heldur einnig sem öflugur talsmaður leikmanna. Árið 2020 var hún kjörin í stjórn leikmannasamtakanna í Svíþjóð þar sem hún lagði mikla áherslu á íþróttakonur og barneignir. Sif lauk BS-gráðu í lýðheilsuvísindum frá háskólanum í Kristianstad árið 2018 og hóf nám í íþróttavísindum við háskólann í Kalmar/Vaxjö ári síðar. Árið 2023 tók Sif sér námsleyfi frá náminu í Svíþjóð þar sem hún fékk inngöngu í nám hjá UEFA fyrir fyrrum alþjóðlega leikmenn í Sport Management (UEFA MIP Program). Með alþjóðlega reynslu sem atvinnumaður, stjórnarmaður í leikmannasamtökum Svíþjóðar sem og þátttakandi í þessu UEFA námi hefur Sif allt sem þarf til að leiða LSÍ inn í framtíðina. View this post on Instagram A post shared by Leikmannasamtök Íslands (@leikmannasamtokin) Besta deild karla Besta deild kvenna Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Sjá meira
Leikmannasamtök Íslands hafa ráðið Sif Atladóttur sem nýjan framkvæmdastjóra samtakanna. Sif tekur við starfinu af Kristni Björgúlfssyni, stofnanda LSÍ, sem hefur sinnt starfi framkvæmdastjóra frá stofnun þess árið 2014. Kristinn mun áfram sitja í stjón LSÍ sem og að sinna störfum innan samtakanna. Sif var ráðin inn sem verkefnastjóri samtakanna árið 2022 og hefur sinnt margvíslegum verkefnum, og tekur nú við sem framkvæmdastjóri. Sif hefur leikið 90 landsleiki fyrir Íslands hönd, keppt á fjórum Evrópumótum og lék í tólf ár í atvinnumennsku á erlendri grundu. Hún hefur ekki aðeins reynslu sem leikmaður heldur einnig sem öflugur talsmaður leikmanna. Árið 2020 var hún kjörin í stjórn leikmannasamtakanna í Svíþjóð þar sem hún lagði mikla áherslu á íþróttakonur og barneignir. Sif lauk BS-gráðu í lýðheilsuvísindum frá háskólanum í Kristianstad árið 2018 og hóf nám í íþróttavísindum við háskólann í Kalmar/Vaxjö ári síðar. Árið 2023 tók Sif sér námsleyfi frá náminu í Svíþjóð þar sem hún fékk inngöngu í nám hjá UEFA fyrir fyrrum alþjóðlega leikmenn í Sport Management (UEFA MIP Program). Með alþjóðlega reynslu sem atvinnumaður, stjórnarmaður í leikmannasamtökum Svíþjóðar sem og þátttakandi í þessu UEFA námi hefur Sif allt sem þarf til að leiða LSÍ inn í framtíðina. View this post on Instagram A post shared by Leikmannasamtök Íslands (@leikmannasamtokin)
Besta deild karla Besta deild kvenna Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Sjá meira