Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Boði Logason skrifar 14. febrúar 2025 15:31 Allir keppendurnir sem keppa um Gulleggið í ár. Gulleggið Í dag fer fram lokakeppni Gulleggsins 2025, stærstu frumkvöðlakeppni landsins, þar sem nýstárlegar viðskiptahugmyndir verða kynntar fyrir dómnefnd og áhorfendum. Keppnin fer fram í Grósku og er hægt að fylgjast með henni í beinu streymi hér á Vísi. Keppnin hefur verið haldin árlega frá árinu 2008 en í henni keppa tíu teymi um bestu hugmyndina. Að lokum munu dómnefnd og áhorfendur velja vinningshafa í fjórum flokkum. Í verðlaun eru tvær milljónir króna fyrir fyrsta sætið, ein milljón króna fyrir annað sætið og hálf milljón króna fyrir þriðja sætið. Svo verða sérstök verðlaun veitt fyrir vinsælasta teymið og má kjósa um það hér. Hér má sjá þau tíu teymi sem bítast um Gulleggið í ár: VitalSync Gústav Arnar Magnússon og Kristján Örn AðalbjörnssonMarkmið VitalSync er að lengja sjálfstæða búsetu aldraða. Hvað nú? Erna Niluka Njálsdóttir og Guðrún HeimisdóttirHvað nú? einfaldar syrgjendum úrlausn hinna fjölmörgu verkefna sem fylgja andláti ástvinar með því að veita upplýsingar, ráðgjöf og aðstoð í ferlinu sem tekur við. Coliva Elísabet Reynisdóttir og Eyþór Arnar IngvarssonColiva eru kollagen munnpúðar. SamFam Brynja Bjarnadóttir og Kristín Hildur RagnarsdóttirSamFam er fyrsta val foreldra þegar þau leita að ráðum eða upplýsingum. VITI Júlía Sóley Gísladóttir, Fehima Líf Purisevic, Ingibjörg Sigurðardóttir og Katla Rut Robertsdóttir KluversViti er leikjaforrit sem hjálpar notendum að fylgjast með hugrænni heilsu í gegnum skemmtilega og örvandi leiki. SamVís Birgir Bragi Gunnþórsson, Einir Sturla Arinbjarnarson, Haukur Ingi Sigrúnar Jónsson og Jóhann Tómas Portal.SamVís er framtíð vísindalegrar gagnasöfnunar, þar sem hefðbundnar leitarvélar kveðja bransann og víkja fyrir öflugri gervigreindarlausn sem finnur, greinir og tengir þekkingu á áður óþekktan hátt. Planda Brynja Rún Sævarsdóttir, Anna Lilja Sigurðardóttir, Rakel Hrönn Sveinsdóttir og Björk GunnarsdóttirPlanda er byltingarkenndur samfélagsmiðill; minni skjátími -fleiri gæðastundir. Pilot bloks Davíð James R Berman, Þór Fjalar Hallgrímsson, Kristinn Roach Gunnarsson og Wioleta ZelekPilot bloks er stýrikerfi fyrir gatnalýsingu byggt á opnum hugbúnaði. SagaReg Guðjón Ásmundsson og Ómar Ingi HalldórssonMarkmið Saga Reg er að einfalda lyfjaskráningar. Huddle-Hop Anoop Ajaya Kumar Nair, Moses Osabutey og Ahmad Iftikhar KhanHuddleHop makes travel in Iceland smarter, cheaper, and greener. Gulleggið er frumkvöðlakeppni á hugmyndastigi sem haldin er í upphafi hvers árs og haldin hefur verið af KLAK – Icelandic Startups síðan 2008. Keppnin er opin öllum, jafnt hugmyndasmiðum og áhugafólki um nýsköpun sem vill láta að sér kveða. Nýsköpun Háskólar Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Neytendur eigi meira inni Neytendur Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Atvinnulíf Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
Keppnin hefur verið haldin árlega frá árinu 2008 en í henni keppa tíu teymi um bestu hugmyndina. Að lokum munu dómnefnd og áhorfendur velja vinningshafa í fjórum flokkum. Í verðlaun eru tvær milljónir króna fyrir fyrsta sætið, ein milljón króna fyrir annað sætið og hálf milljón króna fyrir þriðja sætið. Svo verða sérstök verðlaun veitt fyrir vinsælasta teymið og má kjósa um það hér. Hér má sjá þau tíu teymi sem bítast um Gulleggið í ár: VitalSync Gústav Arnar Magnússon og Kristján Örn AðalbjörnssonMarkmið VitalSync er að lengja sjálfstæða búsetu aldraða. Hvað nú? Erna Niluka Njálsdóttir og Guðrún HeimisdóttirHvað nú? einfaldar syrgjendum úrlausn hinna fjölmörgu verkefna sem fylgja andláti ástvinar með því að veita upplýsingar, ráðgjöf og aðstoð í ferlinu sem tekur við. Coliva Elísabet Reynisdóttir og Eyþór Arnar IngvarssonColiva eru kollagen munnpúðar. SamFam Brynja Bjarnadóttir og Kristín Hildur RagnarsdóttirSamFam er fyrsta val foreldra þegar þau leita að ráðum eða upplýsingum. VITI Júlía Sóley Gísladóttir, Fehima Líf Purisevic, Ingibjörg Sigurðardóttir og Katla Rut Robertsdóttir KluversViti er leikjaforrit sem hjálpar notendum að fylgjast með hugrænni heilsu í gegnum skemmtilega og örvandi leiki. SamVís Birgir Bragi Gunnþórsson, Einir Sturla Arinbjarnarson, Haukur Ingi Sigrúnar Jónsson og Jóhann Tómas Portal.SamVís er framtíð vísindalegrar gagnasöfnunar, þar sem hefðbundnar leitarvélar kveðja bransann og víkja fyrir öflugri gervigreindarlausn sem finnur, greinir og tengir þekkingu á áður óþekktan hátt. Planda Brynja Rún Sævarsdóttir, Anna Lilja Sigurðardóttir, Rakel Hrönn Sveinsdóttir og Björk GunnarsdóttirPlanda er byltingarkenndur samfélagsmiðill; minni skjátími -fleiri gæðastundir. Pilot bloks Davíð James R Berman, Þór Fjalar Hallgrímsson, Kristinn Roach Gunnarsson og Wioleta ZelekPilot bloks er stýrikerfi fyrir gatnalýsingu byggt á opnum hugbúnaði. SagaReg Guðjón Ásmundsson og Ómar Ingi HalldórssonMarkmið Saga Reg er að einfalda lyfjaskráningar. Huddle-Hop Anoop Ajaya Kumar Nair, Moses Osabutey og Ahmad Iftikhar KhanHuddleHop makes travel in Iceland smarter, cheaper, and greener. Gulleggið er frumkvöðlakeppni á hugmyndastigi sem haldin er í upphafi hvers árs og haldin hefur verið af KLAK – Icelandic Startups síðan 2008. Keppnin er opin öllum, jafnt hugmyndasmiðum og áhugafólki um nýsköpun sem vill láta að sér kveða.
Nýsköpun Háskólar Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Neytendur eigi meira inni Neytendur Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Atvinnulíf Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira