Háskólar Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Háskólaráð Háskóla Íslands, auk annarra opinberra háskóla, hefur óskað eftir því við ráðherra háskólamála að hækka skrásetningargjald úr 75 þúsund krónum í allt að 180 þúsund krónur. Fulltrúum stúdenta er vægast sagt ekki skemmt. Innlent 5.7.2025 14:05 Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Lára Björg Björnsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri miðlunar og samskipta hjá Háskólanum í Reykjavík. Lára mun sinna verkefnum fyrir rektor HR og einnig samskiptasvið háskólans, með áherslu á almannatengsl og miðlun. Hún hefur þegar hafið störf. Innlent 4.7.2025 16:42 Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Félag atvinnurekenda hefur sent nýjum rektor Háskóla Íslands, Silju Báru Ómarsdóttur, erindi og farið fram á að rektor sjái til þess að HÍ uppfylli ákvæði samkeppnislaga og tilmæli stjórnvalda með því að rekstur Endurmenntunar HÍ verði bókhalds- og stjórnunarlega aðskilinn öðrum rekstri skólans. Viðskipti innlent 3.7.2025 15:58 Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Læknanemar segja fullyrðingar fjármálaráðuneytisins rangar og hvetja það til að kynna sér launamál sín betur og leiðrétta opinberlega rangfærslur í svörum sínum. Innlent 2.7.2025 23:48 Læknanemar fái víst launahækkun Fjármálaráðuneytið segir að læknanemum sé tryggð launahækkun að lágmarki 3,5 prósent eins og hjá öðrum ríkisstarfsmönnum. Breytingar hafi verið gerðar á kjarasamningi lækna síðasta haust sem valdi því að laun lækna hafi hækkað umfram almennar launahækkanir en laun læknanema hækkað í takt við almennar hækkanir. Innlent 1.7.2025 11:49 Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Læknanemar eru æfir yfir fyrirhugaðri lækkun viðmiðunarlauna læknanema á Landspítalanum. Þeir segja það gert án samráðs við nemana og þrátt fyrir óbreytt starf, ábyrgð og skyldur. Nemar séu látnir greiða niður hagræðingu í heilbrigðismálum. Innlent 30.6.2025 23:29 Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Tuttugu þúsund króna munur er á niðurgreiddu árskorti í Strætó fyrir starfsfólk Háskóla Íslands og árskorti nemenda, starfsfólkinu í hag. Forsvarsmenn hagsmunasamtaka nemenda HÍ eru afar óánægðir með ákvörðunina. Innlent 30.6.2025 22:18 Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Rektorsskipti í Háskóla Íslands verða við athöfn í Hátíðasal skólans klukkan 14 í dag. Hægt verður að fylgjast með athöfninni í beinni útsendingu í spilara að neðan. Innlent 30.6.2025 13:16 Rektorar allra íslenskra háskóla lýsa yfir miklum áhyggjum Rektorar allra íslenskra háskóla lýsa yfir miklum áhyggjum að því sótt sé að grundvallarstoðum háskólastarfs víða um heim. Í sameiginlegri yfirlýsingu staðfesta þeir grundvallarmikilvægi akademísks frelsis og sjálfstæði stofnana fyrir framgang þekkingar, eflingu lýðræðis og þróun samfélaga. Innlent 29.6.2025 17:43 Veðurstofan nýtir ofurtölvu til að herma eftir hraunflæði Ofurtölva í eigu Háskóla Íslands gerir Veðurstofu Íslands kleift að herma eftir hraunflæði og áhrifum jökulhlaupa á nákvæmari hátt. Forstjóri Veðurstofunnar segir samstarfið við Háskóla Íslands gríðarlega mikilvægt og að það hafi verið mikið gæfuspor að samnýta mikilvæga reikniinnviði. Innlent 29.6.2025 12:58 Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Egill Karlsson, afbrotafræðingur og meistaranemi við Roskilde-háskóla í Hróarskeldu, segir í nýrri fræðigrein um „strokufangann“ að umfjöllun í fjölmiðlum hafi verið römmuð inn um leið og honum var lýst sem hættulegum manni. Þannig hafi almenningur verið virkjaður til þátttöku sem hafi svo aftur leitt til þess að lögregla fór mannavillt í tvígang og stöðvaði, í fylgd sérsveitar, ungan dreng sem svipaði í útliti til „strokufangans“. Innlent 28.6.2025 07:33 Svona verða bílastæðagjöldin hjá Háskóla Íslands Gjaldtaka í bílastæði við Háskóla Íslands hefst þann 18. ágúst eða við upphaf haustmisseris. Gjaldskylda verður frá 8 til 16 á virkum dögum. Mánaðaráskrift hljóðar upp á 1500 krónur en tímagjald á öllum bílastæðum verður 230 krónur. Gjaldtaka átti upphaflega að hefjast í fyrrahaust. Innlent 27.6.2025 10:08 Efla samstarf Háskóla Íslands og Íslenskrar erfðagreiningar Háskóli Íslands og Íslensk erfðagreining hafa undirritað fimm ára samstarfssamning sem miðar að því að styrkja enn frekar tengsl og samstarf á sviði erfðafræðirannsókna og þjálfun ungs vísindafólks. Innlent 24.6.2025 18:22 Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Þetta verður stórt sumar hjá íslenska landsliðsmarkverðinum Viktori Gísla Hallgrímssyni en þetta var líka stórt hjá kappanum. Handbolti 22.6.2025 23:34 Sagt að hann gæti ekki klárað námið en gerði það samt Fyrsti lögblindi maðurinn til þess að ljúka meistaranámi í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands segir stjórnendur námsins ítrekað hafa sett honum stólinn fyrir dyrnar og efast um getu hans. Hann segist þakklátur kennurum sínum, það hafi aldrei komið til greina að gefast upp. Innlent 22.6.2025 19:18 Metfjöldi með doktorspróf úr HR Tæplega sjö hundruð nemendur útskrifuðust úr Háskólanum í Reykjavík á laugardag. Útskriftin fór fram í Eldborg í Hörpu og metfjöldi lauk doktorsprófi. Innlent 22.6.2025 14:55 Falin tækifæri til náms Í hverjum landshluta skiptir máli að halda úti öflugu skólastarfi. Sveitarfélögin sjá um að reka faglega leik- og grunnskóla þar sem ungviðið tekur gjarnan sín fyrstu skref í félagsþroska og almennu námi. Skoðun 22.6.2025 08:03 Óvissu erlendra nemenda tímabundið eytt Alríkisdómari í Boston hefur fellt úr gildi ákvörðun ríkisstjórnar Bandaríkjaforseta um að banna Harvard háskólanum að taka við erlendum nemendum. Bannið kom í kjölfar þess að háskólinn neitaði að fylgja skilyrðum sem ríkisstjórnin setti honum. Erlent 21.6.2025 10:40 Aðgerðasinninn látinn laus en Hvíta húsið hyggst brottvísa Mahmoud Khalil aðgerðasinni og forsprakki mótmæla fyrir Palestínu í Columbia-háskóla í Bandaríkjunum hefur verið látinn laus eftir að hafa setið í fangelsi í þrjá mánuði. Ríkisstjórn Trump segist hafa beint spjótum sínum að „rangri manneskju“ í tengslum við mótmæli háskólanema þar í landi. Erlent 21.6.2025 09:17 Um níu þúsund umsóknir í Háskóla Íslands Rúmlega níu þúsund umsóknir bárust í grunn- og framhaldsnám í Háskóla Ísland. Í tilkynningu segir að fjölgun hafi verið í umsóknum í lögfræði, hagfræði, næringarfræði, tungumálum og leikskólakennarafræði. Íslenska sem annað mál áfram með flestar umsóknir. Innlent 20.6.2025 10:00 Segir stefna í menningarslys á Birkimel Stjórnendur fjögurra stofnana gagnrýna áform Reykjavíkur og lýsa blokk sem stendur til að byggja í Vesturbæ sem aðskotahlut. Arkitekt á svæðinu segir að um menningarslys sé að ræða. Innlent 17.6.2025 19:23 Brautskráði soninn á síðustu útskriftinni Hátt í tvö þúsund og átta hundruð kandídatar brautskráðust úr grunn- og framhaldsnámi frá Háskóla Íslands í Laugardalshöll í dag. Þetta voru síðustu brautskráningathafnir Jóns Atla Benediktssonar í embætti rektors skólans. Frá því hann tók við fyrir tíu árum hafa hátt í þrjátíu og tvö þúsund nemendur hlotið prófgráðu frá Háskóla Íslands. Silja Bára Ómarsdóttir tekur við rektorsembættinu af Jóni Atla þann fyrsta júlí næstkomandi. Innlent 14.6.2025 20:17 Bein útsending: Brautskráningar Háskóla Íslands Hátt í 2.800 kandídatar brautskrást úr grunn- og framhaldsnámi frá Háskóla Íslands í Laugardalshöll í dag. Innlent 14.6.2025 09:30 Enn færri komast að í HR en vilja Heildarfjöldi umsókna í Háskólann í Reykjavík, að meðtöldum óyfirförnum umsóknum erlendis frá, er tæplega 4.400 og því á pari við aðsóknina fyrir haustönn 2024. Yfirfarnar umsóknir í ár eru þó eilítið færri, tæplega 2.800 en voru á sama tíma í fyrra tæplega 2.900. Viðskipti innlent 13.6.2025 10:00 Bein útsending: Skóli og nám í víðum skilningi - breytt heimsmynd „Skóli og nám í víðum skilningi - breytt heimsmynd“ er yfirskrift málstofu á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands sem hefst klukkan 15 og stendur til klukkan 16:30. Innlent 12.6.2025 14:30 Hvers vegna að kenna leiklist? Leiklist er einstakt listform sem getur bæði virkað sem aðferð til almenns náms og sem sjálfstæð námsgrein. Nemendur geta þróað tilfinningar sínar í gegnum leiklist, auk samkenndar og sjálfsstjórnar. Þeir geta byggt upp sjálfstraust og sköpunarkraft, eflt tjáningarhæfileika sína og bætt félags- og samvinnuhæfni. Skoðun 12.6.2025 09:30 Umsóknir í HA aldrei verið fleiri Umsóknir í Háskólann á Akureyri hafa aldrei í sögu skólans verið fleiri, en alls bárust um 2.340 umsóknir að þessu sinni. Um er að ræða 15 prósenta aukningu frá síðasta ári og rúmlega átta prósenta aukning frá árinu 2018, sem var fyrra metár umsókna við háskólann. Viðskipti innlent 10.6.2025 07:23 Börn verði að fá þau skilaboð að ofbeldi gegn þeim sé aldrei réttlætanlegt Fá mál sem Barnavernd Reykjavíkur vísar til lögreglu, þar sem grunur leikur á alvarlegu ofbeldi gegn barni, leiða til ákæru. Þetta sýnir meistararannsókn Elísabetar Gunnarsdóttur, félagsráðgjafa og deildarstjóra hjá Barnavernd Reykjavíkur. Innlent 5.6.2025 21:26 Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin – Hagvöxtur og hagsæld á tímum umbreytinga „Hagvöxtur og hagsæld á tímum umbreytinga“ er yfirskrift næsta viðburðar í viðburðaröð Háskóla Íslands um um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Þar verður fjallað um brýnustu verkefni og áskoranir sem þjóðir heims standa frammi fyrir. Innlent 5.6.2025 11:30 Evrópumet! Háskólamenntun minnst metin á Íslandi Ísland trónir á toppi Evrópu en á röngum lista.Ný gögn sýna að Íslendingar fá minnst fyrir háskólagráðuna af 35 Evrópuþjóðum – þegar horft er til munar í ráðstöfunartekjum háskólamenntaðra og grunnskólamenntaðra. Munurinn er hér einungis metinn 21% að meðaltali fyrir aldurshópinn 18–64 ára, samanborið við 76% að meðaltali innan Evrópu. Skoðun 5.6.2025 06:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 29 ›
Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Háskólaráð Háskóla Íslands, auk annarra opinberra háskóla, hefur óskað eftir því við ráðherra háskólamála að hækka skrásetningargjald úr 75 þúsund krónum í allt að 180 þúsund krónur. Fulltrúum stúdenta er vægast sagt ekki skemmt. Innlent 5.7.2025 14:05
Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Lára Björg Björnsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri miðlunar og samskipta hjá Háskólanum í Reykjavík. Lára mun sinna verkefnum fyrir rektor HR og einnig samskiptasvið háskólans, með áherslu á almannatengsl og miðlun. Hún hefur þegar hafið störf. Innlent 4.7.2025 16:42
Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Félag atvinnurekenda hefur sent nýjum rektor Háskóla Íslands, Silju Báru Ómarsdóttur, erindi og farið fram á að rektor sjái til þess að HÍ uppfylli ákvæði samkeppnislaga og tilmæli stjórnvalda með því að rekstur Endurmenntunar HÍ verði bókhalds- og stjórnunarlega aðskilinn öðrum rekstri skólans. Viðskipti innlent 3.7.2025 15:58
Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Læknanemar segja fullyrðingar fjármálaráðuneytisins rangar og hvetja það til að kynna sér launamál sín betur og leiðrétta opinberlega rangfærslur í svörum sínum. Innlent 2.7.2025 23:48
Læknanemar fái víst launahækkun Fjármálaráðuneytið segir að læknanemum sé tryggð launahækkun að lágmarki 3,5 prósent eins og hjá öðrum ríkisstarfsmönnum. Breytingar hafi verið gerðar á kjarasamningi lækna síðasta haust sem valdi því að laun lækna hafi hækkað umfram almennar launahækkanir en laun læknanema hækkað í takt við almennar hækkanir. Innlent 1.7.2025 11:49
Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Læknanemar eru æfir yfir fyrirhugaðri lækkun viðmiðunarlauna læknanema á Landspítalanum. Þeir segja það gert án samráðs við nemana og þrátt fyrir óbreytt starf, ábyrgð og skyldur. Nemar séu látnir greiða niður hagræðingu í heilbrigðismálum. Innlent 30.6.2025 23:29
Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Tuttugu þúsund króna munur er á niðurgreiddu árskorti í Strætó fyrir starfsfólk Háskóla Íslands og árskorti nemenda, starfsfólkinu í hag. Forsvarsmenn hagsmunasamtaka nemenda HÍ eru afar óánægðir með ákvörðunina. Innlent 30.6.2025 22:18
Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Rektorsskipti í Háskóla Íslands verða við athöfn í Hátíðasal skólans klukkan 14 í dag. Hægt verður að fylgjast með athöfninni í beinni útsendingu í spilara að neðan. Innlent 30.6.2025 13:16
Rektorar allra íslenskra háskóla lýsa yfir miklum áhyggjum Rektorar allra íslenskra háskóla lýsa yfir miklum áhyggjum að því sótt sé að grundvallarstoðum háskólastarfs víða um heim. Í sameiginlegri yfirlýsingu staðfesta þeir grundvallarmikilvægi akademísks frelsis og sjálfstæði stofnana fyrir framgang þekkingar, eflingu lýðræðis og þróun samfélaga. Innlent 29.6.2025 17:43
Veðurstofan nýtir ofurtölvu til að herma eftir hraunflæði Ofurtölva í eigu Háskóla Íslands gerir Veðurstofu Íslands kleift að herma eftir hraunflæði og áhrifum jökulhlaupa á nákvæmari hátt. Forstjóri Veðurstofunnar segir samstarfið við Háskóla Íslands gríðarlega mikilvægt og að það hafi verið mikið gæfuspor að samnýta mikilvæga reikniinnviði. Innlent 29.6.2025 12:58
Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Egill Karlsson, afbrotafræðingur og meistaranemi við Roskilde-háskóla í Hróarskeldu, segir í nýrri fræðigrein um „strokufangann“ að umfjöllun í fjölmiðlum hafi verið römmuð inn um leið og honum var lýst sem hættulegum manni. Þannig hafi almenningur verið virkjaður til þátttöku sem hafi svo aftur leitt til þess að lögregla fór mannavillt í tvígang og stöðvaði, í fylgd sérsveitar, ungan dreng sem svipaði í útliti til „strokufangans“. Innlent 28.6.2025 07:33
Svona verða bílastæðagjöldin hjá Háskóla Íslands Gjaldtaka í bílastæði við Háskóla Íslands hefst þann 18. ágúst eða við upphaf haustmisseris. Gjaldskylda verður frá 8 til 16 á virkum dögum. Mánaðaráskrift hljóðar upp á 1500 krónur en tímagjald á öllum bílastæðum verður 230 krónur. Gjaldtaka átti upphaflega að hefjast í fyrrahaust. Innlent 27.6.2025 10:08
Efla samstarf Háskóla Íslands og Íslenskrar erfðagreiningar Háskóli Íslands og Íslensk erfðagreining hafa undirritað fimm ára samstarfssamning sem miðar að því að styrkja enn frekar tengsl og samstarf á sviði erfðafræðirannsókna og þjálfun ungs vísindafólks. Innlent 24.6.2025 18:22
Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Þetta verður stórt sumar hjá íslenska landsliðsmarkverðinum Viktori Gísla Hallgrímssyni en þetta var líka stórt hjá kappanum. Handbolti 22.6.2025 23:34
Sagt að hann gæti ekki klárað námið en gerði það samt Fyrsti lögblindi maðurinn til þess að ljúka meistaranámi í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands segir stjórnendur námsins ítrekað hafa sett honum stólinn fyrir dyrnar og efast um getu hans. Hann segist þakklátur kennurum sínum, það hafi aldrei komið til greina að gefast upp. Innlent 22.6.2025 19:18
Metfjöldi með doktorspróf úr HR Tæplega sjö hundruð nemendur útskrifuðust úr Háskólanum í Reykjavík á laugardag. Útskriftin fór fram í Eldborg í Hörpu og metfjöldi lauk doktorsprófi. Innlent 22.6.2025 14:55
Falin tækifæri til náms Í hverjum landshluta skiptir máli að halda úti öflugu skólastarfi. Sveitarfélögin sjá um að reka faglega leik- og grunnskóla þar sem ungviðið tekur gjarnan sín fyrstu skref í félagsþroska og almennu námi. Skoðun 22.6.2025 08:03
Óvissu erlendra nemenda tímabundið eytt Alríkisdómari í Boston hefur fellt úr gildi ákvörðun ríkisstjórnar Bandaríkjaforseta um að banna Harvard háskólanum að taka við erlendum nemendum. Bannið kom í kjölfar þess að háskólinn neitaði að fylgja skilyrðum sem ríkisstjórnin setti honum. Erlent 21.6.2025 10:40
Aðgerðasinninn látinn laus en Hvíta húsið hyggst brottvísa Mahmoud Khalil aðgerðasinni og forsprakki mótmæla fyrir Palestínu í Columbia-háskóla í Bandaríkjunum hefur verið látinn laus eftir að hafa setið í fangelsi í þrjá mánuði. Ríkisstjórn Trump segist hafa beint spjótum sínum að „rangri manneskju“ í tengslum við mótmæli háskólanema þar í landi. Erlent 21.6.2025 09:17
Um níu þúsund umsóknir í Háskóla Íslands Rúmlega níu þúsund umsóknir bárust í grunn- og framhaldsnám í Háskóla Ísland. Í tilkynningu segir að fjölgun hafi verið í umsóknum í lögfræði, hagfræði, næringarfræði, tungumálum og leikskólakennarafræði. Íslenska sem annað mál áfram með flestar umsóknir. Innlent 20.6.2025 10:00
Segir stefna í menningarslys á Birkimel Stjórnendur fjögurra stofnana gagnrýna áform Reykjavíkur og lýsa blokk sem stendur til að byggja í Vesturbæ sem aðskotahlut. Arkitekt á svæðinu segir að um menningarslys sé að ræða. Innlent 17.6.2025 19:23
Brautskráði soninn á síðustu útskriftinni Hátt í tvö þúsund og átta hundruð kandídatar brautskráðust úr grunn- og framhaldsnámi frá Háskóla Íslands í Laugardalshöll í dag. Þetta voru síðustu brautskráningathafnir Jóns Atla Benediktssonar í embætti rektors skólans. Frá því hann tók við fyrir tíu árum hafa hátt í þrjátíu og tvö þúsund nemendur hlotið prófgráðu frá Háskóla Íslands. Silja Bára Ómarsdóttir tekur við rektorsembættinu af Jóni Atla þann fyrsta júlí næstkomandi. Innlent 14.6.2025 20:17
Bein útsending: Brautskráningar Háskóla Íslands Hátt í 2.800 kandídatar brautskrást úr grunn- og framhaldsnámi frá Háskóla Íslands í Laugardalshöll í dag. Innlent 14.6.2025 09:30
Enn færri komast að í HR en vilja Heildarfjöldi umsókna í Háskólann í Reykjavík, að meðtöldum óyfirförnum umsóknum erlendis frá, er tæplega 4.400 og því á pari við aðsóknina fyrir haustönn 2024. Yfirfarnar umsóknir í ár eru þó eilítið færri, tæplega 2.800 en voru á sama tíma í fyrra tæplega 2.900. Viðskipti innlent 13.6.2025 10:00
Bein útsending: Skóli og nám í víðum skilningi - breytt heimsmynd „Skóli og nám í víðum skilningi - breytt heimsmynd“ er yfirskrift málstofu á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands sem hefst klukkan 15 og stendur til klukkan 16:30. Innlent 12.6.2025 14:30
Hvers vegna að kenna leiklist? Leiklist er einstakt listform sem getur bæði virkað sem aðferð til almenns náms og sem sjálfstæð námsgrein. Nemendur geta þróað tilfinningar sínar í gegnum leiklist, auk samkenndar og sjálfsstjórnar. Þeir geta byggt upp sjálfstraust og sköpunarkraft, eflt tjáningarhæfileika sína og bætt félags- og samvinnuhæfni. Skoðun 12.6.2025 09:30
Umsóknir í HA aldrei verið fleiri Umsóknir í Háskólann á Akureyri hafa aldrei í sögu skólans verið fleiri, en alls bárust um 2.340 umsóknir að þessu sinni. Um er að ræða 15 prósenta aukningu frá síðasta ári og rúmlega átta prósenta aukning frá árinu 2018, sem var fyrra metár umsókna við háskólann. Viðskipti innlent 10.6.2025 07:23
Börn verði að fá þau skilaboð að ofbeldi gegn þeim sé aldrei réttlætanlegt Fá mál sem Barnavernd Reykjavíkur vísar til lögreglu, þar sem grunur leikur á alvarlegu ofbeldi gegn barni, leiða til ákæru. Þetta sýnir meistararannsókn Elísabetar Gunnarsdóttur, félagsráðgjafa og deildarstjóra hjá Barnavernd Reykjavíkur. Innlent 5.6.2025 21:26
Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin – Hagvöxtur og hagsæld á tímum umbreytinga „Hagvöxtur og hagsæld á tímum umbreytinga“ er yfirskrift næsta viðburðar í viðburðaröð Háskóla Íslands um um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Þar verður fjallað um brýnustu verkefni og áskoranir sem þjóðir heims standa frammi fyrir. Innlent 5.6.2025 11:30
Evrópumet! Háskólamenntun minnst metin á Íslandi Ísland trónir á toppi Evrópu en á röngum lista.Ný gögn sýna að Íslendingar fá minnst fyrir háskólagráðuna af 35 Evrópuþjóðum – þegar horft er til munar í ráðstöfunartekjum háskólamenntaðra og grunnskólamenntaðra. Munurinn er hér einungis metinn 21% að meðaltali fyrir aldurshópinn 18–64 ára, samanborið við 76% að meðaltali innan Evrópu. Skoðun 5.6.2025 06:00